Segir Ronaldo hafa nánast grátið í búningsklefanum eftir rifrildi við Mourinho Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júní 2020 08:00 Mourinho og Ronaldo í æfingaferð Real í Bandaríkjunum sumarið 2012. vísir/getty Jose Mourinho og Cristiano Ronaldo hnakkrifust í bikarleik er Mourinho stýrði Real Madrid en Luka Modric greinir frá þessu í nýrri bók sinni. Ronaldo var frábær undir stjórn Mourinho en þeir náðu ekki vel saman persónulega. Mourinho stýrði Real Madrid frá 2010 til 2013 og unnu þeir spænsku úrvalsdeildina einu sinni og bikarinn einu sinni. Mourinho náði í Luka Modric árið 2012 og hann segir frá því í ævisögu sinni að Ronaldo hafi verið gráti næst í einum bikarleiknum. „Ég var hissa á viðbrögðum Mourinho. Við vorum að vinna 2-0 í Copa del Rey og Ronaldo var ekki að elta andstæðing í innkasti. Jose brjálaðist út í Cristiano,“ sagði Modric í bókinni sinni. „Þeir rifust lengi á vellinum og þegar við komum inn í klefann í hálfleik sá ég að Ronaldo var örvæntingarfullur og hann var nánast grátandi. Hann sagði: Ég er að gera mitt besta en hann heldur áfram að gagnrýna mig.“ „Mourinho kom inn í hálfleik og byrjaði að gagnrýna Portúgalann fyrir skyldur hans á vellinum. Þeir urðu svo heitir að liðsfélagar hans komu í veg fyrir að það yrði alvöru slagsmál á milli þeirra.“ 'Only the intervention of the players prevented a proper fight'Cristiano Ronaldo was on the verge of tears after criticism from Jose Mourinho https://t.co/nL5gEaAC3G— MailOnline Sport (@MailSport) June 6, 2020 Spænski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Sjá meira
Jose Mourinho og Cristiano Ronaldo hnakkrifust í bikarleik er Mourinho stýrði Real Madrid en Luka Modric greinir frá þessu í nýrri bók sinni. Ronaldo var frábær undir stjórn Mourinho en þeir náðu ekki vel saman persónulega. Mourinho stýrði Real Madrid frá 2010 til 2013 og unnu þeir spænsku úrvalsdeildina einu sinni og bikarinn einu sinni. Mourinho náði í Luka Modric árið 2012 og hann segir frá því í ævisögu sinni að Ronaldo hafi verið gráti næst í einum bikarleiknum. „Ég var hissa á viðbrögðum Mourinho. Við vorum að vinna 2-0 í Copa del Rey og Ronaldo var ekki að elta andstæðing í innkasti. Jose brjálaðist út í Cristiano,“ sagði Modric í bókinni sinni. „Þeir rifust lengi á vellinum og þegar við komum inn í klefann í hálfleik sá ég að Ronaldo var örvæntingarfullur og hann var nánast grátandi. Hann sagði: Ég er að gera mitt besta en hann heldur áfram að gagnrýna mig.“ „Mourinho kom inn í hálfleik og byrjaði að gagnrýna Portúgalann fyrir skyldur hans á vellinum. Þeir urðu svo heitir að liðsfélagar hans komu í veg fyrir að það yrði alvöru slagsmál á milli þeirra.“ 'Only the intervention of the players prevented a proper fight'Cristiano Ronaldo was on the verge of tears after criticism from Jose Mourinho https://t.co/nL5gEaAC3G— MailOnline Sport (@MailSport) June 6, 2020
Spænski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Sjá meira