Fékk morðhótanir eftir æfingaleik í Grindavík Anton Ingi Leifsson skrifar 5. júní 2020 19:30 Jón Júlíus er framvæmdarstjóri Grindavíkur en hann tók við því embætti á dögunum. vísir/s2s Jón Júlíus Karlsson, framkvæmdarstjóri Grindavíkur, segist hafa fengið morðhótun erlendis frá, frá erlendum veðmálaspilurum, eftir æfingaleik Grindavíkur og ÍR í fótbolta á dögunum. Grindavíkur og ÍR mættust í æfingaleik suður með sjó og var leikurinn á erlendum veðmálasíðum. Jón Júlíus segir að háum fjárhæðum hafi verið veðjað á leikinn en einhverjum tókst illa að komast á snoðir um úrslit leiksins. Menn tóku því mis illa. „Við vorum að spila gegn ÍR á dögunum og var þetta fyrsti æfingarleikurinn eftir COVID. Þetta var ekki á neinum vefmiðlum eins og gengur og gerist með æfingaleiki en við fengum gríðarlega margar eftirspurnir frá erlendum knattspyrnuáhugamönnum varðandi úrslit leiksins,“ sagði Jón Júlíus. „Það sýndi okkur að það var veðjað ansi stíft á þennan leik á erlendum síðum sem kom okkur á óvart. Því miður var maður ekki nægilega snöggur að svara sumum fyrirspurnum svo einhverjir voru ósáttir og sendu manni einhverjar pillur. Morðhótanir og slíkt en ég tek því ekki alvarlega.“ Hann segir að pósthólfið hjá honum fyllist reglulega ekki með fyrirspurningum erlendis frá eftir leiki hér á landi því þeir sem veðja á leikina geta auðveldlega fundið úrslit úr opinberum leikjum hér á landi. „Þegar svona leikir sem er ekki verið að fylgjast sérstaklega vel með, þá eykst áhuginn á þeim sem eru að veðja á leikinn að fá upplýsingar um úrslit og annað en almennt séð er vel haldið utan um úrslit leikja á Íslandi, á erlendum veðmálasíðum.“ „Það er meira veðjað á íslenska knattspyrnu en margir gera sér grein fyrir. Allt niður í yngri flokka og það er umhugsunarvert.“ Grindavík vann leikinn 2-0. Klippa: Sportpakkinn - Jón Júlíus Íslenski boltinn UMF Grindavík Grindavík Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Sjá meira
Jón Júlíus Karlsson, framkvæmdarstjóri Grindavíkur, segist hafa fengið morðhótun erlendis frá, frá erlendum veðmálaspilurum, eftir æfingaleik Grindavíkur og ÍR í fótbolta á dögunum. Grindavíkur og ÍR mættust í æfingaleik suður með sjó og var leikurinn á erlendum veðmálasíðum. Jón Júlíus segir að háum fjárhæðum hafi verið veðjað á leikinn en einhverjum tókst illa að komast á snoðir um úrslit leiksins. Menn tóku því mis illa. „Við vorum að spila gegn ÍR á dögunum og var þetta fyrsti æfingarleikurinn eftir COVID. Þetta var ekki á neinum vefmiðlum eins og gengur og gerist með æfingaleiki en við fengum gríðarlega margar eftirspurnir frá erlendum knattspyrnuáhugamönnum varðandi úrslit leiksins,“ sagði Jón Júlíus. „Það sýndi okkur að það var veðjað ansi stíft á þennan leik á erlendum síðum sem kom okkur á óvart. Því miður var maður ekki nægilega snöggur að svara sumum fyrirspurnum svo einhverjir voru ósáttir og sendu manni einhverjar pillur. Morðhótanir og slíkt en ég tek því ekki alvarlega.“ Hann segir að pósthólfið hjá honum fyllist reglulega ekki með fyrirspurningum erlendis frá eftir leiki hér á landi því þeir sem veðja á leikina geta auðveldlega fundið úrslit úr opinberum leikjum hér á landi. „Þegar svona leikir sem er ekki verið að fylgjast sérstaklega vel með, þá eykst áhuginn á þeim sem eru að veðja á leikinn að fá upplýsingar um úrslit og annað en almennt séð er vel haldið utan um úrslit leikja á Íslandi, á erlendum veðmálasíðum.“ „Það er meira veðjað á íslenska knattspyrnu en margir gera sér grein fyrir. Allt niður í yngri flokka og það er umhugsunarvert.“ Grindavík vann leikinn 2-0. Klippa: Sportpakkinn - Jón Júlíus
Íslenski boltinn UMF Grindavík Grindavík Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Sjá meira