Sancho sektaður af þýsku úrvalsdeildinni fyrir að vera ekki með grímu í klippingu: „Algjör brandari“ Anton Ingi Leifsson skrifar 5. júní 2020 18:00 Sancho og Akanji fóru báðir í klippingu og fengu sekt. vísir/getty Jadon Sancho, leikmaður Dortmund, var í dag sektaður af þýsku úrvalsdeildinni fyrir það að birta mynd af sér í klippingu á tímum kórónuveirunnar í Þýskalandi en Sancho var ekki með grímu á sér. Það var ekki bara Sancho sem fékk sekt í Dortmundar-liðinu því samherji hans, varnarmaðurinn Manuel Akanji, var einnig sektaður. Þýska úrvalsdeildin segir að þeir hafi brotið gegn reglum um sóttvarnir en Dortmund tók upp hanskann fyrir sína leikmenn. Það dugði þó ekki til. Nach Friseur-Affäre - Geldstrafe! DFL bestraft zwei BVB-Stars https://t.co/jx9I8S3w1A #Sport #News— BILD Sport (@BILD_Sport) June 5, 2020 Ekki kemur fram hve há sektir er en þýska dagblaðið Bild birti myndina umræddu en hana má sjá í tístinu hér að ofan. Í yfirlýsingu þýsku úrvalsdeildarinnar segir að knattspyrnumenn þurfa einnig að fara í klippingu en þeir hefðu átt að huga betur að sóttvörnum og vera með grímu. Enski landsliðsmaðurinn var allt annað en sáttur með þessa sekt, sem ekki kemur fram há er, og sendi hann þýsku úrvalsdeildinni tóninn á Twitter-síðu sinni. Hann sagði niðurstöðuna „algjöran brandara“ en hann hefur nú eytt tístinu. Jadon Sancho slams "joke" German league after he's fined for getting haircut https://t.co/7c87SXok5a pic.twitter.com/PMpkrHbFrK— Mirror Football (@MirrorFootball) June 5, 2020 Þýski boltinn Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Fleiri fréttir Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Sjá meira
Jadon Sancho, leikmaður Dortmund, var í dag sektaður af þýsku úrvalsdeildinni fyrir það að birta mynd af sér í klippingu á tímum kórónuveirunnar í Þýskalandi en Sancho var ekki með grímu á sér. Það var ekki bara Sancho sem fékk sekt í Dortmundar-liðinu því samherji hans, varnarmaðurinn Manuel Akanji, var einnig sektaður. Þýska úrvalsdeildin segir að þeir hafi brotið gegn reglum um sóttvarnir en Dortmund tók upp hanskann fyrir sína leikmenn. Það dugði þó ekki til. Nach Friseur-Affäre - Geldstrafe! DFL bestraft zwei BVB-Stars https://t.co/jx9I8S3w1A #Sport #News— BILD Sport (@BILD_Sport) June 5, 2020 Ekki kemur fram hve há sektir er en þýska dagblaðið Bild birti myndina umræddu en hana má sjá í tístinu hér að ofan. Í yfirlýsingu þýsku úrvalsdeildarinnar segir að knattspyrnumenn þurfa einnig að fara í klippingu en þeir hefðu átt að huga betur að sóttvörnum og vera með grímu. Enski landsliðsmaðurinn var allt annað en sáttur með þessa sekt, sem ekki kemur fram há er, og sendi hann þýsku úrvalsdeildinni tóninn á Twitter-síðu sinni. Hann sagði niðurstöðuna „algjöran brandara“ en hann hefur nú eytt tístinu. Jadon Sancho slams "joke" German league after he's fined for getting haircut https://t.co/7c87SXok5a pic.twitter.com/PMpkrHbFrK— Mirror Football (@MirrorFootball) June 5, 2020
Þýski boltinn Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Fleiri fréttir Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Sjá meira