Innlent

Nafn mannsins sem lést í Laxá í Aðal­dal

Atli Ísleifsson skrifar
Árni Björn starfaði sem verkfræðingur og var búsettur í Kópavogi.
Árni Björn starfaði sem verkfræðingur og var búsettur í Kópavogi. Aðsend

Maðurinn sem lést í Laxá í Aðaldal í gærkvöldi hét Árni Björn Jónasson. Hann var 73 ára að aldri, starfaði sem verkfræðingur og var búsettur í Kópavogi.

Árni Björn lætur eftir sig eiginkonuna Guðrúnu Ragnarsdóttur framhaldsskólakennara, þrjú börn og sex barnabörn.


Tengdar fréttir

Maður fannst látinn í Laxá í Aðal­dal

Maður fannst látinn í Laxá í Aðaldal um klukkan 3 í nótt, en hans hafði verið saknað síðan í gærkvöldi eftir að hann skilaði sér ekki til baka úr veiði.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.