Ragnar ekki valinn í fyrsta hóp eftir hlé Sindri Sverrisson skrifar 31. maí 2020 13:30 Ragnar Sigurðsson hefur verið einn af lykilmönnum íslenska landsliðsins um langt árabil. Hann sneri aftur til FC Köbenhavn í janúar. vísir/Getty Landsliðsmiðvörðurinn Ragnar Sigurðsson var ekki valinn í fyrsta leikmannahóp FC Köbenhavn í dönsku úrvalsdeildinni eftir hléið vegna kórónuveirufaraldursins. FCK mætir Lyngby á morgun í sínum fyrsta alvöru leik síðan 12. mars en Ragnar var ekki valinn í átján manna leikmannahóp þjálfarans Ståle Solbakken. Samkvæmt bold.dk er ekki um meiðsli að ræða en þar segir að fjórir leikmenn FCK séu frá keppni vegna meiðsla, og auk þeirra verði Ragnar og Stephan Andersen utan hóps á morgun. FCK tilkynnti það síðasta þriðjudag að samningurinn sem Ragnar gerði við félagið í janúar, sem renna átti út 30. júní, hefði verið framlengdur til 31. júlí vegna stöðunnar sem kórónuveirufaraldurinn olli. 18-mands truppen er nu udtaget til mandagens udekamp mod @LyngbyBoldklub - hvor vi jo nu må udskifte op til fem spillere i stedet for de sædvanlige tre #fcklive #lbkfck https://t.co/Z7O6e0XwAD— F.C. København (@FCKobenhavn) May 31, 2020 Danski boltinn Tengdar fréttir „Kannski les hann þá Playboy?“ Liðsfélagar Ragnars Sigurðssonar hjá FC Köbenhavn virðast ekki hafa mikla trú á því að íslenski landsliðsmiðvörðurinn sé lestrarhestur. 30. maí 2020 13:30 Aðstoðarþjálfarinn skoraði gegn Ragnari og dönsku meisturunum Ragnar Sigurðsson spilaði síðari hálfleikinn í dag er dönsku meistararnir í FCK gerðu 2-2 jafntefli við OB í æfingaleik í Danmörku. Aðstoðarþjálfari OB gerði jöfnunarmarkið. 22. maí 2020 19:30 Ragnar og félagar taka á sig 20% launalækkun Ragnar Sigurðsson og félagar í danska meistaraliðinu FC Kaupmannahöfn hafa eins og mörg önnur lið í heiminum ákveðið að taka á sig launalækkun vegna kórónuveirunnar. 31. mars 2020 09:30 Mest lesið Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Í beinni: West Ham - Chelsea | Lundúnaslagur á föstudegi Í beinni: Breiðablik - Tindastóll | Blikar geta náð átta stiga forskoti Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Sjá meira
Landsliðsmiðvörðurinn Ragnar Sigurðsson var ekki valinn í fyrsta leikmannahóp FC Köbenhavn í dönsku úrvalsdeildinni eftir hléið vegna kórónuveirufaraldursins. FCK mætir Lyngby á morgun í sínum fyrsta alvöru leik síðan 12. mars en Ragnar var ekki valinn í átján manna leikmannahóp þjálfarans Ståle Solbakken. Samkvæmt bold.dk er ekki um meiðsli að ræða en þar segir að fjórir leikmenn FCK séu frá keppni vegna meiðsla, og auk þeirra verði Ragnar og Stephan Andersen utan hóps á morgun. FCK tilkynnti það síðasta þriðjudag að samningurinn sem Ragnar gerði við félagið í janúar, sem renna átti út 30. júní, hefði verið framlengdur til 31. júlí vegna stöðunnar sem kórónuveirufaraldurinn olli. 18-mands truppen er nu udtaget til mandagens udekamp mod @LyngbyBoldklub - hvor vi jo nu må udskifte op til fem spillere i stedet for de sædvanlige tre #fcklive #lbkfck https://t.co/Z7O6e0XwAD— F.C. København (@FCKobenhavn) May 31, 2020
Danski boltinn Tengdar fréttir „Kannski les hann þá Playboy?“ Liðsfélagar Ragnars Sigurðssonar hjá FC Köbenhavn virðast ekki hafa mikla trú á því að íslenski landsliðsmiðvörðurinn sé lestrarhestur. 30. maí 2020 13:30 Aðstoðarþjálfarinn skoraði gegn Ragnari og dönsku meisturunum Ragnar Sigurðsson spilaði síðari hálfleikinn í dag er dönsku meistararnir í FCK gerðu 2-2 jafntefli við OB í æfingaleik í Danmörku. Aðstoðarþjálfari OB gerði jöfnunarmarkið. 22. maí 2020 19:30 Ragnar og félagar taka á sig 20% launalækkun Ragnar Sigurðsson og félagar í danska meistaraliðinu FC Kaupmannahöfn hafa eins og mörg önnur lið í heiminum ákveðið að taka á sig launalækkun vegna kórónuveirunnar. 31. mars 2020 09:30 Mest lesið Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Í beinni: West Ham - Chelsea | Lundúnaslagur á föstudegi Í beinni: Breiðablik - Tindastóll | Blikar geta náð átta stiga forskoti Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Sjá meira
„Kannski les hann þá Playboy?“ Liðsfélagar Ragnars Sigurðssonar hjá FC Köbenhavn virðast ekki hafa mikla trú á því að íslenski landsliðsmiðvörðurinn sé lestrarhestur. 30. maí 2020 13:30
Aðstoðarþjálfarinn skoraði gegn Ragnari og dönsku meisturunum Ragnar Sigurðsson spilaði síðari hálfleikinn í dag er dönsku meistararnir í FCK gerðu 2-2 jafntefli við OB í æfingaleik í Danmörku. Aðstoðarþjálfari OB gerði jöfnunarmarkið. 22. maí 2020 19:30
Ragnar og félagar taka á sig 20% launalækkun Ragnar Sigurðsson og félagar í danska meistaraliðinu FC Kaupmannahöfn hafa eins og mörg önnur lið í heiminum ákveðið að taka á sig launalækkun vegna kórónuveirunnar. 31. mars 2020 09:30