Bayern skrefi nær titlinum eftir stórsigur á Düsseldorf Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. maí 2020 18:31 Serge Gnabry, Benjamin Pavard og Robert Lewandowski höfðu fimm ástæður til að fagna saman í dag. EPA-EFE/CHRISTOF STACHE Bayern Munich vann öruggan 5-0 sigur á Fortuna Düsseldorf í síðasta leik dagsins í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Liðið er nú með tíu stiga forystu á toppi deildarinnar en Borussia Dortmund á leik til góða. Mathias Jørgensen varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark strax á 15. mínútu leiksins. Þegar hálftími var liðinn tvöfaldaði franski varnarmaðurinn Benjamin Pavard forystu gestanna og pólska markamaskínan Robert Lewandowski kom Bayern í 3-0 rétt fyrir hálfleik. Sá pólski var aftur á ferðinni í upphafi síðari hálfleiks með sitt 29. deildarmark á tímabilinu í aðeins 27 leikjum. Það var svo hinn eldsnöggi Alphonso Davies sem skoraði fimmta mark Bayern á 52. mínútu og þar við sat. Lokatölur 5-0 og Bayern með örugga forystu á Dortmund sem heimsækir Samúel Kára Friðjónsson og félaga hans í Paderborn 07 á morgun. Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Augsburg niður um tvö sæti án Alfreðs Augsburg, lið Alfreðs Finnbogasonar, hefur dregist niður í fallbaráttu þýsku 1. deildarinnar í fótbolta í fjarveru íslenska landsliðsframherjans. Liðið tapaði 2-0 fyrir Herthu Berlín á útivelli í dag. 30. maí 2020 15:35 Alfreð þarf að bíða lengur Alfreð Finnbogason hefur verið að glíma við meiðsli og ekki getað spilað með liði Augsburg í þýsku 1. deildinni í fótbolta eftir að keppni hófst að nýju eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. 30. maí 2020 12:47 Havertz skaut Leverkusen upp í þriðja sæti Leverkusen komst í kvöld upp fyrir RB Leipzig og Borussia Mönchengladbach í 3. sæti þýsku 1. deildarinnar í fótbolta með 1-0 útisigri á Freiburg sem er í 8. sæti. 29. maí 2020 20:30 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Bayern Munich vann öruggan 5-0 sigur á Fortuna Düsseldorf í síðasta leik dagsins í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Liðið er nú með tíu stiga forystu á toppi deildarinnar en Borussia Dortmund á leik til góða. Mathias Jørgensen varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark strax á 15. mínútu leiksins. Þegar hálftími var liðinn tvöfaldaði franski varnarmaðurinn Benjamin Pavard forystu gestanna og pólska markamaskínan Robert Lewandowski kom Bayern í 3-0 rétt fyrir hálfleik. Sá pólski var aftur á ferðinni í upphafi síðari hálfleiks með sitt 29. deildarmark á tímabilinu í aðeins 27 leikjum. Það var svo hinn eldsnöggi Alphonso Davies sem skoraði fimmta mark Bayern á 52. mínútu og þar við sat. Lokatölur 5-0 og Bayern með örugga forystu á Dortmund sem heimsækir Samúel Kára Friðjónsson og félaga hans í Paderborn 07 á morgun.
Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Augsburg niður um tvö sæti án Alfreðs Augsburg, lið Alfreðs Finnbogasonar, hefur dregist niður í fallbaráttu þýsku 1. deildarinnar í fótbolta í fjarveru íslenska landsliðsframherjans. Liðið tapaði 2-0 fyrir Herthu Berlín á útivelli í dag. 30. maí 2020 15:35 Alfreð þarf að bíða lengur Alfreð Finnbogason hefur verið að glíma við meiðsli og ekki getað spilað með liði Augsburg í þýsku 1. deildinni í fótbolta eftir að keppni hófst að nýju eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. 30. maí 2020 12:47 Havertz skaut Leverkusen upp í þriðja sæti Leverkusen komst í kvöld upp fyrir RB Leipzig og Borussia Mönchengladbach í 3. sæti þýsku 1. deildarinnar í fótbolta með 1-0 útisigri á Freiburg sem er í 8. sæti. 29. maí 2020 20:30 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Augsburg niður um tvö sæti án Alfreðs Augsburg, lið Alfreðs Finnbogasonar, hefur dregist niður í fallbaráttu þýsku 1. deildarinnar í fótbolta í fjarveru íslenska landsliðsframherjans. Liðið tapaði 2-0 fyrir Herthu Berlín á útivelli í dag. 30. maí 2020 15:35
Alfreð þarf að bíða lengur Alfreð Finnbogason hefur verið að glíma við meiðsli og ekki getað spilað með liði Augsburg í þýsku 1. deildinni í fótbolta eftir að keppni hófst að nýju eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. 30. maí 2020 12:47
Havertz skaut Leverkusen upp í þriðja sæti Leverkusen komst í kvöld upp fyrir RB Leipzig og Borussia Mönchengladbach í 3. sæti þýsku 1. deildarinnar í fótbolta með 1-0 útisigri á Freiburg sem er í 8. sæti. 29. maí 2020 20:30