Leit að Andris hafin að nýju Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 26. maí 2020 22:45 Andris Kalvans, göngumaðurinn sem er saknað á Snæfellsnesi. Í síðustu viku hófst leit að nýju að Andris Kalvans, sem talinn er hafa týnst í Hnappadal á Snæfellsnesi þann 30. desember síðastliðinn. Leit var hætt í janúar vegna erfiðra veðurskilyrða og ekki hefur verið hægt að hefja leit á ný fyrr en nú. Þriðjudaginn 19. maí hóf lögreglan á Vesturlandi ásamt björgunarsveitarmönnum og sérsveitarmönnum leit að Hrútaborgum þar sem talið er að Andris hafi verið samkvæmt frétt á vef Skessuhorns. Þangað var ekið á sexhjólum og flugdróna flogið yfir stórt svæði til að leita mannsins. Leitarskilyrði eru nokkuð erfið en leit verður haldið áfram þar til maðurinn finnst að sögn lögreglu. Andris er vanur göngumaður og hefur ekkert til hans spurst frá því hann hvarf í desember. Bíll Andris fannst í vegkanti milli bæjanna Heggstaða og Mýrdals á Snæfellsnesi fyrir áramót og fannst í honum fjallgöngubúnaður, fatnaður, ísexi og fleira. Björgunarsveitir Borgarbyggð Lögreglumál Tengdar fréttir Hætta leit í bili og búa sig undir óveðrið á morgun Síðustu hópar, sem verið hafa við leit að Lettanum Andris Kalvan í Heydal á Snæfellsnesi, hafa verið kallaðir heim. 3. janúar 2020 17:19 Fundu fjallgöngubúnað Andris í bílnum Leit lögreglu og björgunarsveita að Lettanum Andris Kalvan í Heydal á Snæfellsnesi hefur haldið áfram í dag. 3. janúar 2020 13:21 „Engar vísbendingar, ekki neitt“ Lögregla og björgunarsveitir á Vesturlandi hófu skömmu eftir hádegi í dag leit að göngumanni sem ekki skilaði sé til byggða 30. desember. 2. janúar 2020 14:17 Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira
Í síðustu viku hófst leit að nýju að Andris Kalvans, sem talinn er hafa týnst í Hnappadal á Snæfellsnesi þann 30. desember síðastliðinn. Leit var hætt í janúar vegna erfiðra veðurskilyrða og ekki hefur verið hægt að hefja leit á ný fyrr en nú. Þriðjudaginn 19. maí hóf lögreglan á Vesturlandi ásamt björgunarsveitarmönnum og sérsveitarmönnum leit að Hrútaborgum þar sem talið er að Andris hafi verið samkvæmt frétt á vef Skessuhorns. Þangað var ekið á sexhjólum og flugdróna flogið yfir stórt svæði til að leita mannsins. Leitarskilyrði eru nokkuð erfið en leit verður haldið áfram þar til maðurinn finnst að sögn lögreglu. Andris er vanur göngumaður og hefur ekkert til hans spurst frá því hann hvarf í desember. Bíll Andris fannst í vegkanti milli bæjanna Heggstaða og Mýrdals á Snæfellsnesi fyrir áramót og fannst í honum fjallgöngubúnaður, fatnaður, ísexi og fleira.
Björgunarsveitir Borgarbyggð Lögreglumál Tengdar fréttir Hætta leit í bili og búa sig undir óveðrið á morgun Síðustu hópar, sem verið hafa við leit að Lettanum Andris Kalvan í Heydal á Snæfellsnesi, hafa verið kallaðir heim. 3. janúar 2020 17:19 Fundu fjallgöngubúnað Andris í bílnum Leit lögreglu og björgunarsveita að Lettanum Andris Kalvan í Heydal á Snæfellsnesi hefur haldið áfram í dag. 3. janúar 2020 13:21 „Engar vísbendingar, ekki neitt“ Lögregla og björgunarsveitir á Vesturlandi hófu skömmu eftir hádegi í dag leit að göngumanni sem ekki skilaði sé til byggða 30. desember. 2. janúar 2020 14:17 Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira
Hætta leit í bili og búa sig undir óveðrið á morgun Síðustu hópar, sem verið hafa við leit að Lettanum Andris Kalvan í Heydal á Snæfellsnesi, hafa verið kallaðir heim. 3. janúar 2020 17:19
Fundu fjallgöngubúnað Andris í bílnum Leit lögreglu og björgunarsveita að Lettanum Andris Kalvan í Heydal á Snæfellsnesi hefur haldið áfram í dag. 3. janúar 2020 13:21
„Engar vísbendingar, ekki neitt“ Lögregla og björgunarsveitir á Vesturlandi hófu skömmu eftir hádegi í dag leit að göngumanni sem ekki skilaði sé til byggða 30. desember. 2. janúar 2020 14:17