Lífið

Forðast hrollvekjur

Stefán Árni Pálsson skrifar
Ívar Guðmundssson hefur séð gríðarlega margar kvikmyndir.
Ívar Guðmundssson hefur séð gríðarlega margar kvikmyndir.

Ívar Guðmundsson, dagskrárstjóri Bylgjunnar, mætti til Ásgeirs Kolbeinssonar í Sjáðu og sagði honum frá sínum uppáhaldskvikmyndum.

Í ljós kom að í seinni tíð hefur hann mýkst allverulega og eru t.d. hrollvekjur ekki hátt skrifaðar hjá útvarpsmanninum.

Ívar lýsti Óskarnum á Stöð 2 í fjöldamörg á og hefur því séð heilan helling af myndum og því virkilega athyglisvert að heyra hvað stendur upp úr hjá honum.

Auðunn Blöndal verður næsti gestur Ásgeirs í Sjáðu klukkan 17:55 á laugardaginn.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.