Beckenbauer: Kemur ekki niður á gæðum leiksins að spila án áhorfenda Arnar Geir Halldórsson skrifar 24. maí 2020 20:00 Úr leiknum í Munchen í gær. Vísir/getty Þýska goðsögnin Franz Beckenbauer var einn örfárra áhorfenda á leik Bayern Munchen og Eintracht Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni í gær og sá þar sína menn vinna 5-2 sigur. Leikið er fyrir luktum dyrum í Þýskalandi en Beckenbauer var boðið á leikinn af Karl-Heinz Rummenigge, vini sínum og stjórnarmanni Bayern Munchen og sátu þeir félagarnir í heiðursstúkunni ásamt Uli Höness, forseta félagsins og fleiri fyrirmennum. „Þrátt fyrir þessar kringumstæður var þetta frábær fótboltaleikur. Bæði lið eiga hrós skilið,“ segir hinn 74 ára gamli Beckenbauer. „Það er hægt að halda þessu svona á meðan allir fylgja reglunum. Þetta er ekki gott fyrir fótboltaáhugamanninn þar sem þeir komast ekki á völlinn en þetta breytir engu fyrir leikmennina,“ segir Beckenbauer sem vann allt sem hægt var að vinna á mögnuðum leikmannaferli sínum frá 1964-1983. Franz #Beckenbauer über Geisterspiele in der #Bundesliga: "Die Qualität hat nicht gelitten im Gegenteil" #FCBayern https://t.co/ZbIEM4HjAT pic.twitter.com/1PaVbRkXbD— Der SPORTBUZZER (@Sportbuzzer) May 24, 2020 Þýski boltinn Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Sjá meira
Þýska goðsögnin Franz Beckenbauer var einn örfárra áhorfenda á leik Bayern Munchen og Eintracht Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni í gær og sá þar sína menn vinna 5-2 sigur. Leikið er fyrir luktum dyrum í Þýskalandi en Beckenbauer var boðið á leikinn af Karl-Heinz Rummenigge, vini sínum og stjórnarmanni Bayern Munchen og sátu þeir félagarnir í heiðursstúkunni ásamt Uli Höness, forseta félagsins og fleiri fyrirmennum. „Þrátt fyrir þessar kringumstæður var þetta frábær fótboltaleikur. Bæði lið eiga hrós skilið,“ segir hinn 74 ára gamli Beckenbauer. „Það er hægt að halda þessu svona á meðan allir fylgja reglunum. Þetta er ekki gott fyrir fótboltaáhugamanninn þar sem þeir komast ekki á völlinn en þetta breytir engu fyrir leikmennina,“ segir Beckenbauer sem vann allt sem hægt var að vinna á mögnuðum leikmannaferli sínum frá 1964-1983. Franz #Beckenbauer über Geisterspiele in der #Bundesliga: "Die Qualität hat nicht gelitten im Gegenteil" #FCBayern https://t.co/ZbIEM4HjAT pic.twitter.com/1PaVbRkXbD— Der SPORTBUZZER (@Sportbuzzer) May 24, 2020
Þýski boltinn Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Sjá meira