Innlent

Aug­lýsa eftir vitnum að líkams­á­rás á Sel­fossi

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Líkamsárásin var gerð fyrir utan Lyfju á Selfossi um klukkan 13 í dag.
Líkamsárásin var gerð fyrir utan Lyfju á Selfossi um klukkan 13 í dag. Vísir/Vilhelm

Lögreglan á Suðurlandi auglýsir eftir mögulegum vitnum að líkamsárás sem átti sér stað fyrir utan Lyfju á Selfossi um klukkan 13 í dag.

Ef fólk hefur upplýsingar um málið er það vinsamlegast beðið að hafa samband við 112 og biðja um samband við varðstjóra hjá lögreglunni á Selfossi eða í tölvupósi á 1309@tmd.is.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.