Þjóðarmorðið í Rúanda: Fundu líkamsleifar Bizimana í Vestur-Kongó Atli Ísleifsson skrifar 22. maí 2020 13:32 Líkamsleifar Augustin Bizimana, eins þeirra sem hefur verið í hópi efstu manna á lista yfir eftirlýsta menn vegna þjóðarmorðsins í Rúanda árið 1994, hafa fundist í Vestur-Kongó. Saksóknari á vegum Sameinuðu þjóðanna greindi frá þessu og segir að lífsýni sýni fram á að Bizimana hafi verið látinn í um tuttugu ár. Bizimana var dómsmálaráðherra Rúanda þegar um 800 þúsund Tútsar voru drepnir á um hundrað dögum árið 1994. Hann var ákærður fyrir stríðsglæpadómstól Sameinuðu þjóðanna árið 1998. Ákæran var í þrettán liðum þar sem hann var sakaður um þjóðarmorð, morð, nauðgun og pyndingar. Tilkynningin um fundinn kemur nokkrum dögum eftir að tilkynnt var um að Félicien Kabuga, einn af lykilmönnunum í Hútastjórninni sem ábyrgð bar á þjóðarmorðinu, hafi verið handtekinn í úthverfi Parísarborgar. Kabuga var einn þeirra sem fjármagnaði herferð Húta og var hann með sterk tengsl við Juvénal Habyarimana, þáverandi forseta, og stofnaði útvarpsstöðina RTLM sem útvarpaði rasískum hatursáróðri sem beindist gegn Tútsum. Le Procureur du #Mécanisme Serge Brammertz confirme le décès d'Augustin #Bizimana, l un des principaux fugitifs accusés d avoir été l un des hauts commanditaires du génocide perpétré en 1994 contre les Tutsis au Rwanda... https://t.co/xeg7SMLvXb pic.twitter.com/rHWrRviXHX— UNIRMCT (@unirmct) May 22, 2020 Rúanda Vestur-Kongó Tengdar fréttir Einn af lykilmönnum þjóðarmorðsins í Rúanda handtekinn Lögregla í Frakklandi hefur handtekið Félicien Kabuga, einn af lykilmönnum þjóðarmorðsins í Rúanda á tíunda áratugnum. Kabuga hefur verið leitað um margra ára skeið. 16. maí 2020 17:31 Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sjá meira
Líkamsleifar Augustin Bizimana, eins þeirra sem hefur verið í hópi efstu manna á lista yfir eftirlýsta menn vegna þjóðarmorðsins í Rúanda árið 1994, hafa fundist í Vestur-Kongó. Saksóknari á vegum Sameinuðu þjóðanna greindi frá þessu og segir að lífsýni sýni fram á að Bizimana hafi verið látinn í um tuttugu ár. Bizimana var dómsmálaráðherra Rúanda þegar um 800 þúsund Tútsar voru drepnir á um hundrað dögum árið 1994. Hann var ákærður fyrir stríðsglæpadómstól Sameinuðu þjóðanna árið 1998. Ákæran var í þrettán liðum þar sem hann var sakaður um þjóðarmorð, morð, nauðgun og pyndingar. Tilkynningin um fundinn kemur nokkrum dögum eftir að tilkynnt var um að Félicien Kabuga, einn af lykilmönnunum í Hútastjórninni sem ábyrgð bar á þjóðarmorðinu, hafi verið handtekinn í úthverfi Parísarborgar. Kabuga var einn þeirra sem fjármagnaði herferð Húta og var hann með sterk tengsl við Juvénal Habyarimana, þáverandi forseta, og stofnaði útvarpsstöðina RTLM sem útvarpaði rasískum hatursáróðri sem beindist gegn Tútsum. Le Procureur du #Mécanisme Serge Brammertz confirme le décès d'Augustin #Bizimana, l un des principaux fugitifs accusés d avoir été l un des hauts commanditaires du génocide perpétré en 1994 contre les Tutsis au Rwanda... https://t.co/xeg7SMLvXb pic.twitter.com/rHWrRviXHX— UNIRMCT (@unirmct) May 22, 2020
Rúanda Vestur-Kongó Tengdar fréttir Einn af lykilmönnum þjóðarmorðsins í Rúanda handtekinn Lögregla í Frakklandi hefur handtekið Félicien Kabuga, einn af lykilmönnum þjóðarmorðsins í Rúanda á tíunda áratugnum. Kabuga hefur verið leitað um margra ára skeið. 16. maí 2020 17:31 Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sjá meira
Einn af lykilmönnum þjóðarmorðsins í Rúanda handtekinn Lögregla í Frakklandi hefur handtekið Félicien Kabuga, einn af lykilmönnum þjóðarmorðsins í Rúanda á tíunda áratugnum. Kabuga hefur verið leitað um margra ára skeið. 16. maí 2020 17:31