Fólk beðið að endurnýta pumpur af sótthreinsivörum Hrund Þórsdóttir skrifar 11. mars 2020 17:44 Skortur er á handpumpum á borð við þessa svo fólk er beðið að henda þeim ekki heldur endurnýta pumpurnar. VÍSIR/Vésteinn Umhverfisstofnun og Embætti landlæknis að höfðu samráði við framleiðendur sótthreinsivara beina þeim tilmælum til almennings, fyrirtækja og stofnana að henda ekki handpumpum af handsprittbrúsum, sápum eða öðrum sótthreinsivörum heldur endurnýta þær í ljósi þess að skortur er á slíkum pumpum í heiminum og fyrirsjáanlegt að framleiðendur geti einungis framleitt handspritt í áfyllingarbrúsum án pumpu. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Umhverfisstofnunar. Þar segir jafnframt: Mikilvægt er að hafa í huga að ekki er um að ræða fyrirsjáanlegan skort á hráefnum til framleiðslu á handspritti eða sóttvarnarefnum og þar af leiðandi er óþarfi að hamstra handspritt eða sótthreinsivörur. Skorturinn á eingöngu við um handpumpurnar sjálfar. Fólk er áfram hvatt til að fylgja leiðbeiningum sóttvarnarlæknis og Embættis landlæknis um að þvo hendur með sápu og vatni en nota handspritt ef hendur eru ekki sýnilega óhreinar eða eftir meðhöndlun peninga og greiðslukorta. Sömuleiðis er fólki ráðlagt frá því að gera tilraunir við framleiðslu á eigin handspritti. Það handspritt sem er á markaði er framleitt af efnafræðingum og undir ströngum gæðakröfum og lagaskilyrðum og inniheldur hráefni sem að jafnaði eru ekki aðgengileg almenningi auk þess sem þekking á framleiðsluháttum er nauðsynleg til að handspritt skili tilætluðum árangri. Wuhan-veiran Heilbrigðismál Mest lesið „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira
Umhverfisstofnun og Embætti landlæknis að höfðu samráði við framleiðendur sótthreinsivara beina þeim tilmælum til almennings, fyrirtækja og stofnana að henda ekki handpumpum af handsprittbrúsum, sápum eða öðrum sótthreinsivörum heldur endurnýta þær í ljósi þess að skortur er á slíkum pumpum í heiminum og fyrirsjáanlegt að framleiðendur geti einungis framleitt handspritt í áfyllingarbrúsum án pumpu. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Umhverfisstofnunar. Þar segir jafnframt: Mikilvægt er að hafa í huga að ekki er um að ræða fyrirsjáanlegan skort á hráefnum til framleiðslu á handspritti eða sóttvarnarefnum og þar af leiðandi er óþarfi að hamstra handspritt eða sótthreinsivörur. Skorturinn á eingöngu við um handpumpurnar sjálfar. Fólk er áfram hvatt til að fylgja leiðbeiningum sóttvarnarlæknis og Embættis landlæknis um að þvo hendur með sápu og vatni en nota handspritt ef hendur eru ekki sýnilega óhreinar eða eftir meðhöndlun peninga og greiðslukorta. Sömuleiðis er fólki ráðlagt frá því að gera tilraunir við framleiðslu á eigin handspritti. Það handspritt sem er á markaði er framleitt af efnafræðingum og undir ströngum gæðakröfum og lagaskilyrðum og inniheldur hráefni sem að jafnaði eru ekki aðgengileg almenningi auk þess sem þekking á framleiðsluháttum er nauðsynleg til að handspritt skili tilætluðum árangri.
Wuhan-veiran Heilbrigðismál Mest lesið „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent