Covid-19 skilgreint sem heimsfaraldur Samúel Karl Ólason skrifar 11. mars 2020 16:44 Tedros Adhanom Ghebreyesus, yfirmaður WHO. EPA/SALVATORE DI NOLFI Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) hefur skilgreint útbreiðslu Covid-19, sjúkdómsins sem nýja kórónuveiran veldur, sem heimsfaraldur. Á blaðamannafundi nú fyrir skömmu lýsti Tedros Adhanom Ghebreyesus, yfirmaður WHO, yfir áhyggjum vegna dreifingar veirunnar og sömuleiðis yfir „ógnvekjandi aðgerðaleysi“. Það væri þó alls ekki of seint að bregðast við og draga verulega úr skaðanum frá faraldrinum. BREAKING "We have therefore made the assessment that #COVID19 can be characterized as a pandemic"-@DrTedros #coronavirus pic.twitter.com/JqdsM2051A— World Health Organization (WHO) (@WHO) March 11, 2020 Yfirlýsing WHO felur meðal annars í sér breyttar áherslur varðandi stofnunarinnar um að yfirvöld ættu að verja minna púðri í forvarnir og einblína frekar á að undirbúa sjúkrahús og og fækka samkomum, samkvæmt Washington Post. Adhanom sagði ríkisstjórnir heimsins þurfa að finna jafnvægi á milli þess að vernda heilsu fólks, draga úr truflunum og því að bera virðingu fyrir mannslífum. Heilt yfir hafa um 120 þúsund manns smitast af veirunni á heimsvísu, svo vitað sé. Minnst 4.300 eru dánir og þar af um þrjú þúsund í Kína. Rúmlega 600 manns hafa dáið á Ítalíu og vel á fjórða hundrað í Íran. "There s been so much attention on one word. Let me give you some other words that matter much more, & that are much more actionable:Prevention.Preparedness.Public health.Political leadership.And most of all, People"-@DrTedros #COVID19 #coronavirus— World Health Organization (WHO) (@WHO) March 11, 2020 Wuhan-veiran Heilbrigðismál Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Fleiri fréttir Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Sjá meira
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) hefur skilgreint útbreiðslu Covid-19, sjúkdómsins sem nýja kórónuveiran veldur, sem heimsfaraldur. Á blaðamannafundi nú fyrir skömmu lýsti Tedros Adhanom Ghebreyesus, yfirmaður WHO, yfir áhyggjum vegna dreifingar veirunnar og sömuleiðis yfir „ógnvekjandi aðgerðaleysi“. Það væri þó alls ekki of seint að bregðast við og draga verulega úr skaðanum frá faraldrinum. BREAKING "We have therefore made the assessment that #COVID19 can be characterized as a pandemic"-@DrTedros #coronavirus pic.twitter.com/JqdsM2051A— World Health Organization (WHO) (@WHO) March 11, 2020 Yfirlýsing WHO felur meðal annars í sér breyttar áherslur varðandi stofnunarinnar um að yfirvöld ættu að verja minna púðri í forvarnir og einblína frekar á að undirbúa sjúkrahús og og fækka samkomum, samkvæmt Washington Post. Adhanom sagði ríkisstjórnir heimsins þurfa að finna jafnvægi á milli þess að vernda heilsu fólks, draga úr truflunum og því að bera virðingu fyrir mannslífum. Heilt yfir hafa um 120 þúsund manns smitast af veirunni á heimsvísu, svo vitað sé. Minnst 4.300 eru dánir og þar af um þrjú þúsund í Kína. Rúmlega 600 manns hafa dáið á Ítalíu og vel á fjórða hundrað í Íran. "There s been so much attention on one word. Let me give you some other words that matter much more, & that are much more actionable:Prevention.Preparedness.Public health.Political leadership.And most of all, People"-@DrTedros #COVID19 #coronavirus— World Health Organization (WHO) (@WHO) March 11, 2020
Wuhan-veiran Heilbrigðismál Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Fleiri fréttir Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Sjá meira