Covid-19 skilgreint sem heimsfaraldur Samúel Karl Ólason skrifar 11. mars 2020 16:44 Tedros Adhanom Ghebreyesus, yfirmaður WHO. EPA/SALVATORE DI NOLFI Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) hefur skilgreint útbreiðslu Covid-19, sjúkdómsins sem nýja kórónuveiran veldur, sem heimsfaraldur. Á blaðamannafundi nú fyrir skömmu lýsti Tedros Adhanom Ghebreyesus, yfirmaður WHO, yfir áhyggjum vegna dreifingar veirunnar og sömuleiðis yfir „ógnvekjandi aðgerðaleysi“. Það væri þó alls ekki of seint að bregðast við og draga verulega úr skaðanum frá faraldrinum. BREAKING "We have therefore made the assessment that #COVID19 can be characterized as a pandemic"-@DrTedros #coronavirus pic.twitter.com/JqdsM2051A— World Health Organization (WHO) (@WHO) March 11, 2020 Yfirlýsing WHO felur meðal annars í sér breyttar áherslur varðandi stofnunarinnar um að yfirvöld ættu að verja minna púðri í forvarnir og einblína frekar á að undirbúa sjúkrahús og og fækka samkomum, samkvæmt Washington Post. Adhanom sagði ríkisstjórnir heimsins þurfa að finna jafnvægi á milli þess að vernda heilsu fólks, draga úr truflunum og því að bera virðingu fyrir mannslífum. Heilt yfir hafa um 120 þúsund manns smitast af veirunni á heimsvísu, svo vitað sé. Minnst 4.300 eru dánir og þar af um þrjú þúsund í Kína. Rúmlega 600 manns hafa dáið á Ítalíu og vel á fjórða hundrað í Íran. "There s been so much attention on one word. Let me give you some other words that matter much more, & that are much more actionable:Prevention.Preparedness.Public health.Political leadership.And most of all, People"-@DrTedros #COVID19 #coronavirus— World Health Organization (WHO) (@WHO) March 11, 2020 Wuhan-veiran Heilbrigðismál Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Fleiri fréttir Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Sjá meira
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) hefur skilgreint útbreiðslu Covid-19, sjúkdómsins sem nýja kórónuveiran veldur, sem heimsfaraldur. Á blaðamannafundi nú fyrir skömmu lýsti Tedros Adhanom Ghebreyesus, yfirmaður WHO, yfir áhyggjum vegna dreifingar veirunnar og sömuleiðis yfir „ógnvekjandi aðgerðaleysi“. Það væri þó alls ekki of seint að bregðast við og draga verulega úr skaðanum frá faraldrinum. BREAKING "We have therefore made the assessment that #COVID19 can be characterized as a pandemic"-@DrTedros #coronavirus pic.twitter.com/JqdsM2051A— World Health Organization (WHO) (@WHO) March 11, 2020 Yfirlýsing WHO felur meðal annars í sér breyttar áherslur varðandi stofnunarinnar um að yfirvöld ættu að verja minna púðri í forvarnir og einblína frekar á að undirbúa sjúkrahús og og fækka samkomum, samkvæmt Washington Post. Adhanom sagði ríkisstjórnir heimsins þurfa að finna jafnvægi á milli þess að vernda heilsu fólks, draga úr truflunum og því að bera virðingu fyrir mannslífum. Heilt yfir hafa um 120 þúsund manns smitast af veirunni á heimsvísu, svo vitað sé. Minnst 4.300 eru dánir og þar af um þrjú þúsund í Kína. Rúmlega 600 manns hafa dáið á Ítalíu og vel á fjórða hundrað í Íran. "There s been so much attention on one word. Let me give you some other words that matter much more, & that are much more actionable:Prevention.Preparedness.Public health.Political leadership.And most of all, People"-@DrTedros #COVID19 #coronavirus— World Health Organization (WHO) (@WHO) March 11, 2020
Wuhan-veiran Heilbrigðismál Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Fleiri fréttir Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Sjá meira