Ekki að stressa sig á leikjaálaginu: „Held að þetta sé verra hjá strákunum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 20. maí 2020 15:00 Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Blika. vísir/eyþór Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Breiðabliks í Pepsi Max-deild kvenna, vonast til þess að deildin í sumar verði jafnari og spennandi en segir að fyrir fram má gefa sér að Breiðablik og Valur verði í kringum toppinn. Þorsteinn ræddi við Guðjón Guðmundsson í Sportinu í dag þar sem hann ræddi komandi sumar og hvernig silfurliðinu frá því á síðustu leiktíð hefur tekist til að halda sér í formi á tímum kórónuveirunnar. En sjáum við Breiðablik og Val berjast aftur í tveimur efstu sætunum? „Fyrir fram má gefa sér það en önnur lið hafa verið að styrkja sig og líta vel út þó að við höfum ekkert séð þau spila. En á pappírunum hafa lið verið að styrkja sig eins og Selfoss, Fylkir, KR og Vestmannaeyjar spurningarmerki. Fyrir fram gefa margir sér það en ég held og vona að deildin verði töluvert jafnari,“ sagði Þorsteinn. „Ég vonast til þess að fleiri lið blandi sér í þetta því það gerir mótið skemmtilegra. Ég vonast bara til þess að við höldum okkar striki því hjá okkur snýst þetta um það. Leikmenn eru að æfa meira en áður og eru að gera þetta að mörgu leyti betur.“ Níu umferðir verða leiknar í Pepsi Max-deild kvenna á tæpum sex vikum en Þorsteinn er lítið að stressa sig á leikjaálaginu. „Það stefnir í það að það reyni á hópana og þú þurfir eitthvað að dreifa álaginu en þetta er samt ekkert svakalegt. Ég held að þetta sé verra hjá strákunum en okkur. Leikmenn vilja bara vera spila og þjálfarar vilja undirbúa leiki í stað þess að vera með endalausar æfingar. Ég held að þetta geri þetta bara að mörgu leyti skemmtilegra.“ Klippa: Sportið í dag - Þorsteinn Halldórsson um Pepsi Max kvenna Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Pepsi Max-deild kvenna Sportið í dag Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Fleiri fréttir Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi Sjá meira
Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Breiðabliks í Pepsi Max-deild kvenna, vonast til þess að deildin í sumar verði jafnari og spennandi en segir að fyrir fram má gefa sér að Breiðablik og Valur verði í kringum toppinn. Þorsteinn ræddi við Guðjón Guðmundsson í Sportinu í dag þar sem hann ræddi komandi sumar og hvernig silfurliðinu frá því á síðustu leiktíð hefur tekist til að halda sér í formi á tímum kórónuveirunnar. En sjáum við Breiðablik og Val berjast aftur í tveimur efstu sætunum? „Fyrir fram má gefa sér það en önnur lið hafa verið að styrkja sig og líta vel út þó að við höfum ekkert séð þau spila. En á pappírunum hafa lið verið að styrkja sig eins og Selfoss, Fylkir, KR og Vestmannaeyjar spurningarmerki. Fyrir fram gefa margir sér það en ég held og vona að deildin verði töluvert jafnari,“ sagði Þorsteinn. „Ég vonast til þess að fleiri lið blandi sér í þetta því það gerir mótið skemmtilegra. Ég vonast bara til þess að við höldum okkar striki því hjá okkur snýst þetta um það. Leikmenn eru að æfa meira en áður og eru að gera þetta að mörgu leyti betur.“ Níu umferðir verða leiknar í Pepsi Max-deild kvenna á tæpum sex vikum en Þorsteinn er lítið að stressa sig á leikjaálaginu. „Það stefnir í það að það reyni á hópana og þú þurfir eitthvað að dreifa álaginu en þetta er samt ekkert svakalegt. Ég held að þetta sé verra hjá strákunum en okkur. Leikmenn vilja bara vera spila og þjálfarar vilja undirbúa leiki í stað þess að vera með endalausar æfingar. Ég held að þetta geri þetta bara að mörgu leyti skemmtilegra.“ Klippa: Sportið í dag - Þorsteinn Halldórsson um Pepsi Max kvenna Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Pepsi Max-deild kvenna Sportið í dag Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Fleiri fréttir Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi Sjá meira