Handtekin á ferðinni grunuð um innbrot í Grafarvogi Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. maí 2020 06:55 Maðurinn er jafnframt grunaður um brot á vopnalögum. Vísir/vilhelm Lögregla á höfuðborgarsvæðinu handtók karl og konu í bíl í Grafarvogi um kvöldmatarleytið í gær, grunuð um innbrot og þjófnað. Í dagbók lögreglu segir að parið sé grunað um að hafa brotist inn í nokkrar geymslur í fjölbýlishúsi í hverfinu og stolið verðmætum. Konan, sem ók bílnum þegar lögregla handtók hana og manninn, er jafnframt grunuð um akstur undir áhrifum fíkniefna og maðurinn um eignaspjöll, vörslu fíkniefna og brot á vopnalögum. Hann var vistaður sökum ástands og fyrir rannsókn máls í fangageymslu lögreglu. Þá varð umferðaróhapp á gatnamótum Sæbrautar og Kirkjusands á sjöunda tímanum í gær. Sá sem olli óhappinu er grunaður um að hafa ekið yfir gatnamótin gegn rauðu ljósi. Báðar bifreiðar voru dregnar af vettvangi. Lögregla hafði afskipti af manni í Laugardalnum á fimmta tímanum í nótt vegna gruns um brot á vopnalögum. Ekki eru frekari upplýsingar veittar um málið í dagbók lögreglu. Þá var tilkynnt um innbrot í Hafnarfirði á tíunda tímanum þar sem farið hafði verið inn um opinn glugga og verðmætum og lyfjum stolið. Lögreglu barst svo tilkynning um tvo menn stela gaskút af svölum íbúðarhúss í Mosfellsbæ á fjórða tímanum í nótt. Ekki er greint frekar frá málinu í dagbók lögreglu. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Innlent Fleiri fréttir „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Sjá meira
Lögregla á höfuðborgarsvæðinu handtók karl og konu í bíl í Grafarvogi um kvöldmatarleytið í gær, grunuð um innbrot og þjófnað. Í dagbók lögreglu segir að parið sé grunað um að hafa brotist inn í nokkrar geymslur í fjölbýlishúsi í hverfinu og stolið verðmætum. Konan, sem ók bílnum þegar lögregla handtók hana og manninn, er jafnframt grunuð um akstur undir áhrifum fíkniefna og maðurinn um eignaspjöll, vörslu fíkniefna og brot á vopnalögum. Hann var vistaður sökum ástands og fyrir rannsókn máls í fangageymslu lögreglu. Þá varð umferðaróhapp á gatnamótum Sæbrautar og Kirkjusands á sjöunda tímanum í gær. Sá sem olli óhappinu er grunaður um að hafa ekið yfir gatnamótin gegn rauðu ljósi. Báðar bifreiðar voru dregnar af vettvangi. Lögregla hafði afskipti af manni í Laugardalnum á fimmta tímanum í nótt vegna gruns um brot á vopnalögum. Ekki eru frekari upplýsingar veittar um málið í dagbók lögreglu. Þá var tilkynnt um innbrot í Hafnarfirði á tíunda tímanum þar sem farið hafði verið inn um opinn glugga og verðmætum og lyfjum stolið. Lögreglu barst svo tilkynning um tvo menn stela gaskút af svölum íbúðarhúss í Mosfellsbæ á fjórða tímanum í nótt. Ekki er greint frekar frá málinu í dagbók lögreglu.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Innlent Fleiri fréttir „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Sjá meira