„Ekkasog og grátur örvinglaðra barna“ Jakob Bjarnar skrifar 10. mars 2020 12:11 Kári Stefánsson forstjóri hefur nú birt frumsamið ljóð um hlutskipti flóttafólks, barna sem biðja um hjálp en við í alsnægtum hendum út á eyrunum. vísir/vilhelm Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, er maður ekki einhamur. Hann hefur nú birt frumsamið ljóð á Facebooksíðu sinni þar sem hann yrkir um flóttafólk og brottrekstur barna frá Íslandi. Kári hefur verið mjög í fréttum að undanförnu vegna tilboðs sem hann setti fram um skimun vegna kórónuveirunnar, tilboð sem hann dró svo til baka en endurskoðaði þá afstöðu sína; skimunin mun fara fram. Meðan starfsmenn hans hjá Íslenskri erfðagreiningu undirbúa það viðamikla verkefni hefur hann hins vegar sest niður og tekið til við að yrkja. Hugur hans er hjá flóttafólki og birti hann nú fyrir stundu ljóð sem hefur fengið vængi og flýgur hratt um samfélagsmiðlana. Unnvörpum deilir fólk ljóði Kára sem hann kallar steinhjarta. Í athugasemdum talar fólk um átakanlegt ljóð. Með leyfi fundarstjóra: Steinhjarta Þegar ég hlusta á heiminn er hjartað svo langt í burtu og harmur barna sem ekkert eiga utan harminn er alls staðar, ekkasog og grátur örvinglaðra barna er framlag Íraks til tónlistarmenningar heimsins og hérna sitjum við og blótum guði allsnægtar og óhófs og hendum þeim út á eyrunum þessum börnum þegar þau biðja um hjálp. Bókmenntir Hælisleitendur Tengdar fréttir Beiðni um endurupptöku í máli íröksku systkinanna hafnað Kærunefnd útlendingamála hefur hafnað beiðni um endurupptöku á máli írakskrar barnafjölskyldu sem til stendur að vísa frá landi. 9. mars 2020 22:51 Mest lesið „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Fleiri fréttir Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru Sjá meira
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, er maður ekki einhamur. Hann hefur nú birt frumsamið ljóð á Facebooksíðu sinni þar sem hann yrkir um flóttafólk og brottrekstur barna frá Íslandi. Kári hefur verið mjög í fréttum að undanförnu vegna tilboðs sem hann setti fram um skimun vegna kórónuveirunnar, tilboð sem hann dró svo til baka en endurskoðaði þá afstöðu sína; skimunin mun fara fram. Meðan starfsmenn hans hjá Íslenskri erfðagreiningu undirbúa það viðamikla verkefni hefur hann hins vegar sest niður og tekið til við að yrkja. Hugur hans er hjá flóttafólki og birti hann nú fyrir stundu ljóð sem hefur fengið vængi og flýgur hratt um samfélagsmiðlana. Unnvörpum deilir fólk ljóði Kára sem hann kallar steinhjarta. Í athugasemdum talar fólk um átakanlegt ljóð. Með leyfi fundarstjóra: Steinhjarta Þegar ég hlusta á heiminn er hjartað svo langt í burtu og harmur barna sem ekkert eiga utan harminn er alls staðar, ekkasog og grátur örvinglaðra barna er framlag Íraks til tónlistarmenningar heimsins og hérna sitjum við og blótum guði allsnægtar og óhófs og hendum þeim út á eyrunum þessum börnum þegar þau biðja um hjálp.
Bókmenntir Hælisleitendur Tengdar fréttir Beiðni um endurupptöku í máli íröksku systkinanna hafnað Kærunefnd útlendingamála hefur hafnað beiðni um endurupptöku á máli írakskrar barnafjölskyldu sem til stendur að vísa frá landi. 9. mars 2020 22:51 Mest lesið „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Fleiri fréttir Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru Sjá meira
Beiðni um endurupptöku í máli íröksku systkinanna hafnað Kærunefnd útlendingamála hefur hafnað beiðni um endurupptöku á máli írakskrar barnafjölskyldu sem til stendur að vísa frá landi. 9. mars 2020 22:51