Kallaði Hudson-Odoi fífl og vill setja hann í bann eftir handtökuna Anton Ingi Leifsson skrifar 19. maí 2020 07:00 Hudson-Odoi er búinn að koma sér í klandur. vísir/getty Sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan vandaði Callum Hudson-Odoi ekki kveðjurnar á Twitter í gær en vængmaður Chelsea var handtekinn á sunnudagskvöldið eftir að fyrirsæta sem hafði komið í heimsókn til Hudson-Odoi var flutt burt í sjúkrabíl. Fyrirsætan var flutt á sjúkrahús eftir heimsóknina til Hudson-Odoi eftir að lögreglan var kölluð að húsi Chelsea-mannsins í Lundúnum. Hudson-Odoi var færður í fangageymslur af lögreglunni en var svo sleppt að nýju. Chelsea hefur neitað að tjá sig um málið. Piers Morgan, sem stýrir þættinum Good Morning Britain á ITV, hefur ekki verið þekktur að liggja á skoðunum sínum og vandaði ekki enska knattspyrnumanninum kveðjurnar í morgun. Hann kallaði hann meðal annars fífl og vildi setja hann í bann. „Þessi fífl sverta ósanngjarnt mannorð knattspyrnumanna og gera grín að “öryggi fyrst” plani þeirra sem vinna að því að fá ensku úrvalsdeildina af stað á ný. Það ætti að segja við þá að ef þeir brjóta reglurnar eins og þessi, þá verða þeir í banni ef fótboltinn fer aftur af stað,“ sagði Morgan og vitnaði í tíst um handtökuna á Hudson-Odoi. Hann var einn af þeim fyrstu knattspyrnumönnum á Englandi sem greindist með kórónuveiruna. Hann greindist í mars en sagði svo frá því í apríl að hann hefði náð sér að fullu. These idiots unfairly tarnish the reputations of all footballers, and make a mockery of the safety first plan to bring back the Premier League. They should be told if they get caught breaking lockdown rules like this, they re banned from playing if football restarts. https://t.co/7sw9aiqycO— Piers Morgan (@piersmorgan) May 18, 2020 Enski boltinn Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: A. Bilbao - Manchester United | Helst Evrópudraumurinn á lífi? Í beinni: Tottenham - Bodö/Glimt | Norsararnir mættir til Lundúna Í beinni: Real Betis - Fiorentina | Albert í Andalúsíu Í beinni: Djurgården - Chelsea | Bláir í Stokkhólmi Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið Sjá meira
Sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan vandaði Callum Hudson-Odoi ekki kveðjurnar á Twitter í gær en vængmaður Chelsea var handtekinn á sunnudagskvöldið eftir að fyrirsæta sem hafði komið í heimsókn til Hudson-Odoi var flutt burt í sjúkrabíl. Fyrirsætan var flutt á sjúkrahús eftir heimsóknina til Hudson-Odoi eftir að lögreglan var kölluð að húsi Chelsea-mannsins í Lundúnum. Hudson-Odoi var færður í fangageymslur af lögreglunni en var svo sleppt að nýju. Chelsea hefur neitað að tjá sig um málið. Piers Morgan, sem stýrir þættinum Good Morning Britain á ITV, hefur ekki verið þekktur að liggja á skoðunum sínum og vandaði ekki enska knattspyrnumanninum kveðjurnar í morgun. Hann kallaði hann meðal annars fífl og vildi setja hann í bann. „Þessi fífl sverta ósanngjarnt mannorð knattspyrnumanna og gera grín að “öryggi fyrst” plani þeirra sem vinna að því að fá ensku úrvalsdeildina af stað á ný. Það ætti að segja við þá að ef þeir brjóta reglurnar eins og þessi, þá verða þeir í banni ef fótboltinn fer aftur af stað,“ sagði Morgan og vitnaði í tíst um handtökuna á Hudson-Odoi. Hann var einn af þeim fyrstu knattspyrnumönnum á Englandi sem greindist með kórónuveiruna. Hann greindist í mars en sagði svo frá því í apríl að hann hefði náð sér að fullu. These idiots unfairly tarnish the reputations of all footballers, and make a mockery of the safety first plan to bring back the Premier League. They should be told if they get caught breaking lockdown rules like this, they re banned from playing if football restarts. https://t.co/7sw9aiqycO— Piers Morgan (@piersmorgan) May 18, 2020
Enski boltinn Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: A. Bilbao - Manchester United | Helst Evrópudraumurinn á lífi? Í beinni: Tottenham - Bodö/Glimt | Norsararnir mættir til Lundúna Í beinni: Real Betis - Fiorentina | Albert í Andalúsíu Í beinni: Djurgården - Chelsea | Bláir í Stokkhólmi Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið Sjá meira