Vilja fá Håland og Mbappé til að búa til nýja heilaga sóknarþrenningu á Santiago Bernabéu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. maí 2020 16:30 Erling Håland fagnar marki sínu fyrir Borussia Dortmund í 4-0 sigri á Schalke 04 um helgina. getty/Martin Meissne Real Madrid vill fá Erling Håland og Kylian Mbappé til að búa til nýtt drauma sóknartríó á Santiago Bernabéu ásamt Eden Hazard. Þessu var slegið upp á forsíðu AS í dag. El tridente del nuevo Bernabéu Nuestra portada de mañana, 18 de mayo pic.twitter.com/gmGwUMTQ5w— Diario AS (@diarioas) May 17, 2020 Real Madrid stefnir á að fá Håland og Mbappé til félagsins næsta sumar. Håland leikur með Borussia Dortmund og Mbappé með Paris Saint-Germain. Með Hazard eiga þeir að mynda nýja heilaga sóknarþrenningu hjá Real Madrid í anda BBC-tríósins, þegar Cristiano Ronaldo, Karim Benzema og Gareth Bale léku saman í framlínu spænska stórveldisins. Með þá þrjá í framlínunni vann Real Madrid Meistaradeild Evrópu fjórum sinnum á fimm árum og einn Spánarmeistaratitil. Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid, ætlar að nota Mbappé á hægri kantinum, Hazard á þeim vinstri og Håland fremstan. Hazard kom til Real Madrid frá Chelsea fyrir síðasta tímabil en hefur lítið spilað með Madrídarliðinu vegna meiðsla. Håland var á skotskónum fyrir Dortmund þegar keppni hófst aftur í þýsku úrvalsdeildinni um helgina. Norðmaðurinn gerði eitt marka Dortmund í 4-0 sigri á grönnunum í Schalke 04. Håland hefur skorað tólf mörk í þrettán leikjum fyrir Dortmund frá áramótum en hann kom til þýska liðsins frá Red Bull Salzburg í Austurríki. Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Sjá meira
Real Madrid vill fá Erling Håland og Kylian Mbappé til að búa til nýtt drauma sóknartríó á Santiago Bernabéu ásamt Eden Hazard. Þessu var slegið upp á forsíðu AS í dag. El tridente del nuevo Bernabéu Nuestra portada de mañana, 18 de mayo pic.twitter.com/gmGwUMTQ5w— Diario AS (@diarioas) May 17, 2020 Real Madrid stefnir á að fá Håland og Mbappé til félagsins næsta sumar. Håland leikur með Borussia Dortmund og Mbappé með Paris Saint-Germain. Með Hazard eiga þeir að mynda nýja heilaga sóknarþrenningu hjá Real Madrid í anda BBC-tríósins, þegar Cristiano Ronaldo, Karim Benzema og Gareth Bale léku saman í framlínu spænska stórveldisins. Með þá þrjá í framlínunni vann Real Madrid Meistaradeild Evrópu fjórum sinnum á fimm árum og einn Spánarmeistaratitil. Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid, ætlar að nota Mbappé á hægri kantinum, Hazard á þeim vinstri og Håland fremstan. Hazard kom til Real Madrid frá Chelsea fyrir síðasta tímabil en hefur lítið spilað með Madrídarliðinu vegna meiðsla. Håland var á skotskónum fyrir Dortmund þegar keppni hófst aftur í þýsku úrvalsdeildinni um helgina. Norðmaðurinn gerði eitt marka Dortmund í 4-0 sigri á grönnunum í Schalke 04. Håland hefur skorað tólf mörk í þrettán leikjum fyrir Dortmund frá áramótum en hann kom til þýska liðsins frá Red Bull Salzburg í Austurríki.
Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn