FIFA frestar leikjum í undankeppni HM sem áttu að fara fram á sama tíma og umspilið á Laugardalsvelli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2020 13:00 Baráttan um að komast til Katar er hafin en leikjaskipulagið mun breytast í Asíu. Getty/Matthew Ashto Kórónuveiran er farin að hafa áhrif á undankeppni næsta heimsmeistaramóts í fótbolta sem fer fram í Katar eftir rúm tvö ár. Alþjóða knattspyrnusambandið hefur tekið þá ákvörðun að fresta leikjum í undankeppni Asíu fyrir HM í fótbolta 2022. Ástæðan er útbreiðsla kórónuveirunnar. Leikir í tveimur landsleikjagluggum hefur verið frestað en það eru allir leikir sem áttu að vera spilaðir á bilinu 23. til 31. mars og á bilinu 1. til 9. júní.Update on upcoming @FIFAWorldCup qualifiers - https://t.co/5Kd4TQX5RT — FIFA Media (@fifamedia) March 9, 2020 FIFA hefur þannig frestað leikjum sem eiga að fara fram á sama tíma og umspilsleikurinn við Rúmeníu á Laugardalsvellinum. FIFA heldur samt glugganum opnum fyrir því að sumir þessara leikja geta farið fram með leyfi FIFA og asíska knattspyrnusambandsins. Samböndin eiga líka eftir að funda betur um framhaldið. Leikir í forkeppni Ólympíuleikanna í Tókýó munu þó fara fram fyrir utan einn leik í undankeppni kvenna en leikur Kína og Kóreu verður seinkað til landsleikjagluggans 1. til 10. júní. FIFA og AFC munu jafnframt halda áfram að meta stöðuna í sameiningu vegna útbreiðslu COVID-19 og það á eftir að koma í ljós hvort frekari frestanna á undankeppni HM 2022 er þörf. Samböndin segja í yfirlýsingu á heimasíðu FIFA að markmiðið sé alltaf öryggi og góð heilsa þeirra einstaklinga sem koma að leikjunum. HM 2022 í Katar Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Fótbolti Fleiri fréttir Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Sjá meira
Kórónuveiran er farin að hafa áhrif á undankeppni næsta heimsmeistaramóts í fótbolta sem fer fram í Katar eftir rúm tvö ár. Alþjóða knattspyrnusambandið hefur tekið þá ákvörðun að fresta leikjum í undankeppni Asíu fyrir HM í fótbolta 2022. Ástæðan er útbreiðsla kórónuveirunnar. Leikir í tveimur landsleikjagluggum hefur verið frestað en það eru allir leikir sem áttu að vera spilaðir á bilinu 23. til 31. mars og á bilinu 1. til 9. júní.Update on upcoming @FIFAWorldCup qualifiers - https://t.co/5Kd4TQX5RT — FIFA Media (@fifamedia) March 9, 2020 FIFA hefur þannig frestað leikjum sem eiga að fara fram á sama tíma og umspilsleikurinn við Rúmeníu á Laugardalsvellinum. FIFA heldur samt glugganum opnum fyrir því að sumir þessara leikja geta farið fram með leyfi FIFA og asíska knattspyrnusambandsins. Samböndin eiga líka eftir að funda betur um framhaldið. Leikir í forkeppni Ólympíuleikanna í Tókýó munu þó fara fram fyrir utan einn leik í undankeppni kvenna en leikur Kína og Kóreu verður seinkað til landsleikjagluggans 1. til 10. júní. FIFA og AFC munu jafnframt halda áfram að meta stöðuna í sameiningu vegna útbreiðslu COVID-19 og það á eftir að koma í ljós hvort frekari frestanna á undankeppni HM 2022 er þörf. Samböndin segja í yfirlýsingu á heimasíðu FIFA að markmiðið sé alltaf öryggi og góð heilsa þeirra einstaklinga sem koma að leikjunum.
HM 2022 í Katar Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Fótbolti Fleiri fréttir Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Sjá meira