UEFA með dag í huga fyrir úrslitaleik Meistaradeildar Sindri Sverrisson skrifar 16. apríl 2020 19:45 Enn á eftir að ljúka einvígi Real Madrid og Manchester City í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. VÍSIR/EPA UEFA er með áætlun sem gengur út á það að úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu í fótbolta þetta árið verði leikinn 29. ágúst. Þetta kemur fram í frétt BBC í kvöld. Þar segir að til standi að úrslitaleikur Meistaradeildarinnar fari fram 29. ágúst í Istanbúl en að úrslitaleikur Evrópudeildarinnar verði í Gdansk þremur dögum fyrr. UEFA hefur boðað til fundar í næstu viku, 23. apríl, þar sem rætt verður um hvernig best sé að ljúka mótum sem nú eru í bið vegna kórónuveirufaraldursins. Samkvæmt BBC er líklegt að meðal annars verði ákveðið að leyfa deildum að blása keppni af án þess að öllum umferðum sé lokið. Hugmyndin er samt sem áður sú að stefnt verði að því að klára alla leiki og ljúka tímabilinu fyrir ágústlok. UEFA er með tvær leiðir í huga til að ljúka Meistaradeildinni. Annars vegar að spila 8-liða úrslitin og undanúrslitin með sama hætti og venjulega, tvo leiki á milli liða, í júlí og ágúst. Hins vegar að láta einn leik nægja í hverju einvígi og klára þannig mótið á styttri tíma, jafnvel með aðeins vikulöngu móti. Enn á reyndar eftir að klára fjögur einvígi í 16-liða úrslitum, til að mynda rimmu Manchester City og Real Madrid. Í Evrópudeildinni er dæmið enn snúnara því enn á eftir að klára öll einvígin í 16-liða úrslitum keppninnar. Meistaradeild Evrópu Evrópudeild UEFA UEFA Tengdar fréttir Vonast til þess að klára Meistaradeildina á þremur vikum í ágúst UEFA gæti endað með því að klára Meistaradeildina og Evrópudeildina á þriggja vikna tímabili í ágúst. Þetta eru nýjustu fréttirnar sem berast innan úr herbúðum UEFA en þar skoða menn allar mögulegar myndir Evrópukeppnanna þessa daganna. 12. apríl 2020 21:00 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Fleiri fréttir Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Sjá meira
UEFA er með áætlun sem gengur út á það að úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu í fótbolta þetta árið verði leikinn 29. ágúst. Þetta kemur fram í frétt BBC í kvöld. Þar segir að til standi að úrslitaleikur Meistaradeildarinnar fari fram 29. ágúst í Istanbúl en að úrslitaleikur Evrópudeildarinnar verði í Gdansk þremur dögum fyrr. UEFA hefur boðað til fundar í næstu viku, 23. apríl, þar sem rætt verður um hvernig best sé að ljúka mótum sem nú eru í bið vegna kórónuveirufaraldursins. Samkvæmt BBC er líklegt að meðal annars verði ákveðið að leyfa deildum að blása keppni af án þess að öllum umferðum sé lokið. Hugmyndin er samt sem áður sú að stefnt verði að því að klára alla leiki og ljúka tímabilinu fyrir ágústlok. UEFA er með tvær leiðir í huga til að ljúka Meistaradeildinni. Annars vegar að spila 8-liða úrslitin og undanúrslitin með sama hætti og venjulega, tvo leiki á milli liða, í júlí og ágúst. Hins vegar að láta einn leik nægja í hverju einvígi og klára þannig mótið á styttri tíma, jafnvel með aðeins vikulöngu móti. Enn á reyndar eftir að klára fjögur einvígi í 16-liða úrslitum, til að mynda rimmu Manchester City og Real Madrid. Í Evrópudeildinni er dæmið enn snúnara því enn á eftir að klára öll einvígin í 16-liða úrslitum keppninnar.
Meistaradeild Evrópu Evrópudeild UEFA UEFA Tengdar fréttir Vonast til þess að klára Meistaradeildina á þremur vikum í ágúst UEFA gæti endað með því að klára Meistaradeildina og Evrópudeildina á þriggja vikna tímabili í ágúst. Þetta eru nýjustu fréttirnar sem berast innan úr herbúðum UEFA en þar skoða menn allar mögulegar myndir Evrópukeppnanna þessa daganna. 12. apríl 2020 21:00 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Fleiri fréttir Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Sjá meira
Vonast til þess að klára Meistaradeildina á þremur vikum í ágúst UEFA gæti endað með því að klára Meistaradeildina og Evrópudeildina á þriggja vikna tímabili í ágúst. Þetta eru nýjustu fréttirnar sem berast innan úr herbúðum UEFA en þar skoða menn allar mögulegar myndir Evrópukeppnanna þessa daganna. 12. apríl 2020 21:00