Innlent

Flæddi inn í kjallara við Bergstaðastræti

Sylvía Hall skrifar
Frá vettvangi.
Frá vettvangi. Vísir/Hjalti

Slökkviliðið var kallað út um hádegi í dag eftir að vatn flæddi inn í kjallara í húsnæði við Bergstaðastræti.

Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu náði vatnshæðin um tuttugu sentimetrum. Því er ljóst að um töluvert tjón er að ræða.

Vatnið flæddi inn að utan en talið er að stífla í röri hafi orsakað lekann.

Vísir/Hjalti


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×