Dalai Lama baðst afsökunar á móðgandi ummælum sínum um konur Eiður Þór Árnason skrifar 2. júlí 2019 23:28 Ummæli Dalai Lama ollu nokkru fjaðrafoki Vísir/EPA Dalai Lama, trúarlegur leiðtogi Tíbeta hefur beðist afsökunar á umdeildum ummælum sínum um mögulegan kvenkyns arftaka. Ummæli hans voru látin falla í viðtali við breska ríkisútvarpið í síðustu viku, þar sem hann sagði að ef kona myndi í reynd verða næsti aftaki sinn þá þyrfti hún að vera „aðlaðandi.“ Fréttastofa BBC greindi frá þessu. Í tilkynningu frá skrifstofu leiðtogans kemur fram að honum þyki það afar leitt að orð hans hafi reynst særandi og að hann biðjist innilega afsökunar á þeim. Einnig var það gefið til kynna að um mislukkað grín hafi verið að ræða. Fram kom í tilkynningunni að Dalai Lama hafi á æviskeiði sínu verið stuðningsmaður kynjajafnréttis og talað gegn hlutgervingu kvenna. Í viðtalinu við BBC ræddi Dalai Lama meðal annars um Trump Bandaríkjaforseta, flóttafólk og draum hans um að snúa aftur til Tíbet. Kína Tengdar fréttir Dalai Lama lagður inn á sjúkrahús Dalai Lama, andlegur leiðtogi Tíbeta, var lagður inn á spítala í Nýju Delí í dag vegna sýkingar í brjósti. 9. apríl 2019 18:29 Frans páfi neitar að hitta Dalai Lama Fundarboði tíbetska leiðtogans hafnað „af augljósum ástæðum.“ 14. desember 2014 23:04 Gefast ekki upp á baráttu fyrir Tíbet Enn er barist fyrir frelsi Tíbet þótt dregið hafi verulega úr sýnileika frelsishreyfingarinnar. Verkefnastjóri hjá Free Tibet ræðir við Fréttablaðið og segir aukinn mátt Kínverja hafa þaggað niður í frelsissinnum. 1. júní 2019 08:45 Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Fleiri fréttir Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Sjá meira
Dalai Lama, trúarlegur leiðtogi Tíbeta hefur beðist afsökunar á umdeildum ummælum sínum um mögulegan kvenkyns arftaka. Ummæli hans voru látin falla í viðtali við breska ríkisútvarpið í síðustu viku, þar sem hann sagði að ef kona myndi í reynd verða næsti aftaki sinn þá þyrfti hún að vera „aðlaðandi.“ Fréttastofa BBC greindi frá þessu. Í tilkynningu frá skrifstofu leiðtogans kemur fram að honum þyki það afar leitt að orð hans hafi reynst særandi og að hann biðjist innilega afsökunar á þeim. Einnig var það gefið til kynna að um mislukkað grín hafi verið að ræða. Fram kom í tilkynningunni að Dalai Lama hafi á æviskeiði sínu verið stuðningsmaður kynjajafnréttis og talað gegn hlutgervingu kvenna. Í viðtalinu við BBC ræddi Dalai Lama meðal annars um Trump Bandaríkjaforseta, flóttafólk og draum hans um að snúa aftur til Tíbet.
Kína Tengdar fréttir Dalai Lama lagður inn á sjúkrahús Dalai Lama, andlegur leiðtogi Tíbeta, var lagður inn á spítala í Nýju Delí í dag vegna sýkingar í brjósti. 9. apríl 2019 18:29 Frans páfi neitar að hitta Dalai Lama Fundarboði tíbetska leiðtogans hafnað „af augljósum ástæðum.“ 14. desember 2014 23:04 Gefast ekki upp á baráttu fyrir Tíbet Enn er barist fyrir frelsi Tíbet þótt dregið hafi verulega úr sýnileika frelsishreyfingarinnar. Verkefnastjóri hjá Free Tibet ræðir við Fréttablaðið og segir aukinn mátt Kínverja hafa þaggað niður í frelsissinnum. 1. júní 2019 08:45 Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Fleiri fréttir Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Sjá meira
Dalai Lama lagður inn á sjúkrahús Dalai Lama, andlegur leiðtogi Tíbeta, var lagður inn á spítala í Nýju Delí í dag vegna sýkingar í brjósti. 9. apríl 2019 18:29
Frans páfi neitar að hitta Dalai Lama Fundarboði tíbetska leiðtogans hafnað „af augljósum ástæðum.“ 14. desember 2014 23:04
Gefast ekki upp á baráttu fyrir Tíbet Enn er barist fyrir frelsi Tíbet þótt dregið hafi verulega úr sýnileika frelsishreyfingarinnar. Verkefnastjóri hjá Free Tibet ræðir við Fréttablaðið og segir aukinn mátt Kínverja hafa þaggað niður í frelsissinnum. 1. júní 2019 08:45