Þurftu að kenna Ronaldo að verða meiri liðsmaður Anton Ingi Leifsson skrifar 11. apríl 2020 08:00 Cristiano Ronaldo Manchester United varð að láta Cristiano Ronaldo gera hluti á æfingum sem hann vildi sjálfur ekki gera. Þetta sagði Mike Phelan sem vann sem aðstoðarþjálfari United á þessum tíma og er mættur aftur til United í dag. Hinn portúgalski Ronaldo kom ungur að árum til United en hann endaði á því að skora 118 mörk í 292 leikjum fyrir félagið. Hann vann þrjá Englandsmeistaratitla og Meistaradeildina einu sinni áður en hann yfirgaf félagið fyrir Real Madrid. „Ronaldo stóð út úr. Hann vildi meiri aðstoð frá þjálfurunum og hann var alltaf áskorun því hann var alltaf að sækjast eftir einhverju meira. Við urðum að reyna að gera Cristiano að meiri liðsmanni og hann náði því að endingu,“ sagði Phelan í samtali við The Coaching Manual. „Það voru nokkrir hlutir á æfingum á æfingum sem við létum hann gera sem hann vildi ekki sjálfur gera. Það voru ákveðnir hlutir - sérstaklega þegar maður horfði á leiki hjá Real - að það voru ákveðnir hlutir sem hann lærði hjá United.“ „Hann komst upp stigann og það er mikilvægt. Ég er ekki að segja að ég hafi búið til Cristiano Ronaldo. Fullt af fólki hafði áhrif á hann en hann á sjálfur mestan heiðurinn að þessu, dugnaður hans hefur verið stórkostlegur,“ sagði Phelan. Mike Phelan claims Man United had to teach Cristiano Ronaldo 'to be a team player' to help turn him into a global superstar https://t.co/zmAbILJsnD— MailOnline Sport (@MailSport) April 10, 2020 Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Sjá meira
Manchester United varð að láta Cristiano Ronaldo gera hluti á æfingum sem hann vildi sjálfur ekki gera. Þetta sagði Mike Phelan sem vann sem aðstoðarþjálfari United á þessum tíma og er mættur aftur til United í dag. Hinn portúgalski Ronaldo kom ungur að árum til United en hann endaði á því að skora 118 mörk í 292 leikjum fyrir félagið. Hann vann þrjá Englandsmeistaratitla og Meistaradeildina einu sinni áður en hann yfirgaf félagið fyrir Real Madrid. „Ronaldo stóð út úr. Hann vildi meiri aðstoð frá þjálfurunum og hann var alltaf áskorun því hann var alltaf að sækjast eftir einhverju meira. Við urðum að reyna að gera Cristiano að meiri liðsmanni og hann náði því að endingu,“ sagði Phelan í samtali við The Coaching Manual. „Það voru nokkrir hlutir á æfingum á æfingum sem við létum hann gera sem hann vildi ekki sjálfur gera. Það voru ákveðnir hlutir - sérstaklega þegar maður horfði á leiki hjá Real - að það voru ákveðnir hlutir sem hann lærði hjá United.“ „Hann komst upp stigann og það er mikilvægt. Ég er ekki að segja að ég hafi búið til Cristiano Ronaldo. Fullt af fólki hafði áhrif á hann en hann á sjálfur mestan heiðurinn að þessu, dugnaður hans hefur verið stórkostlegur,“ sagði Phelan. Mike Phelan claims Man United had to teach Cristiano Ronaldo 'to be a team player' to help turn him into a global superstar https://t.co/zmAbILJsnD— MailOnline Sport (@MailSport) April 10, 2020
Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Sjá meira