Solskjær segir fótboltamenn auðvelt skotmark og umræðuna ósanngjarna Anton Ingi Leifsson skrifar 8. apríl 2020 07:00 Paul Pogba og Ole Gunnar Solskjær. Getty/Robbie Jay Barratt Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að fótboltamenn séu auðvelt skotmark á tímum kórónuveirunnar en fótboltamenn hafa verið mikið í umræðunni undanfarna daga vegna launalækkana og fleira. Heilbrigðismálaráðherra Englands Matt Hancock sagði á dögunum að leikmenn enska boltans ættu að hjálpa til og taka á sig launalækkun. Þessi ummæli vöktu mikil viðbrögð innan knattspyrnuhreyfingarinnar enda hafa fótboltamenn í gegnum tíðina verið iðnir við að leggja ýmsum málefnum lið. Norðmaðurinn var í viðtali við þá Gary Neville og Geoff Shreves á Sky Sports í gær þar sem Solskjær talaði úr stofunni heima í Manchester. "Football is an easy target. Players do a great amount in the community"Ole Gunnar Solskjær talks player pay cuts and public criticism in an exclusive sit down with @GNev2 and @GeoffShreeves — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 7, 2020 „Fyrir mig er fótboltinn stundum auðvelt skotmark. Mér finnst það ósanngjarnt að kalla eftir ákveðnum einstaklingum eða fótboltamönnum sem hóp því mér finnst þeir nú þegar vera leggja á sig mikla vinnu fyrir samfélagið og þeir eru að gera fullt til að hjálpa í þessari stöðu,“ sagði Solskjær. „Það eru umræður á milli leikmanna og félaganna hvað muni gerast. Þetta er ekki auðvelt og að vera stillt svona upp við vegg finnst mér ósanngjarnt. Það hafa verið gerð mistök og þau eru til að læra af þeim. Núna þurfum við að taka betri ákvarðanir og ég held að við viljum öll hjálpa heilbrigðiskerfinu, samfélaginu og ég held að það sé mikilvægt að hvert félag geri það sem þeim finnst rétt.“ Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að fótboltamenn séu auðvelt skotmark á tímum kórónuveirunnar en fótboltamenn hafa verið mikið í umræðunni undanfarna daga vegna launalækkana og fleira. Heilbrigðismálaráðherra Englands Matt Hancock sagði á dögunum að leikmenn enska boltans ættu að hjálpa til og taka á sig launalækkun. Þessi ummæli vöktu mikil viðbrögð innan knattspyrnuhreyfingarinnar enda hafa fótboltamenn í gegnum tíðina verið iðnir við að leggja ýmsum málefnum lið. Norðmaðurinn var í viðtali við þá Gary Neville og Geoff Shreves á Sky Sports í gær þar sem Solskjær talaði úr stofunni heima í Manchester. "Football is an easy target. Players do a great amount in the community"Ole Gunnar Solskjær talks player pay cuts and public criticism in an exclusive sit down with @GNev2 and @GeoffShreeves — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 7, 2020 „Fyrir mig er fótboltinn stundum auðvelt skotmark. Mér finnst það ósanngjarnt að kalla eftir ákveðnum einstaklingum eða fótboltamönnum sem hóp því mér finnst þeir nú þegar vera leggja á sig mikla vinnu fyrir samfélagið og þeir eru að gera fullt til að hjálpa í þessari stöðu,“ sagði Solskjær. „Það eru umræður á milli leikmanna og félaganna hvað muni gerast. Þetta er ekki auðvelt og að vera stillt svona upp við vegg finnst mér ósanngjarnt. Það hafa verið gerð mistök og þau eru til að læra af þeim. Núna þurfum við að taka betri ákvarðanir og ég held að við viljum öll hjálpa heilbrigðiskerfinu, samfélaginu og ég held að það sé mikilvægt að hvert félag geri það sem þeim finnst rétt.“
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira