Solskjær segir fótboltamenn auðvelt skotmark og umræðuna ósanngjarna Anton Ingi Leifsson skrifar 8. apríl 2020 07:00 Paul Pogba og Ole Gunnar Solskjær. Getty/Robbie Jay Barratt Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að fótboltamenn séu auðvelt skotmark á tímum kórónuveirunnar en fótboltamenn hafa verið mikið í umræðunni undanfarna daga vegna launalækkana og fleira. Heilbrigðismálaráðherra Englands Matt Hancock sagði á dögunum að leikmenn enska boltans ættu að hjálpa til og taka á sig launalækkun. Þessi ummæli vöktu mikil viðbrögð innan knattspyrnuhreyfingarinnar enda hafa fótboltamenn í gegnum tíðina verið iðnir við að leggja ýmsum málefnum lið. Norðmaðurinn var í viðtali við þá Gary Neville og Geoff Shreves á Sky Sports í gær þar sem Solskjær talaði úr stofunni heima í Manchester. "Football is an easy target. Players do a great amount in the community"Ole Gunnar Solskjær talks player pay cuts and public criticism in an exclusive sit down with @GNev2 and @GeoffShreeves — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 7, 2020 „Fyrir mig er fótboltinn stundum auðvelt skotmark. Mér finnst það ósanngjarnt að kalla eftir ákveðnum einstaklingum eða fótboltamönnum sem hóp því mér finnst þeir nú þegar vera leggja á sig mikla vinnu fyrir samfélagið og þeir eru að gera fullt til að hjálpa í þessari stöðu,“ sagði Solskjær. „Það eru umræður á milli leikmanna og félaganna hvað muni gerast. Þetta er ekki auðvelt og að vera stillt svona upp við vegg finnst mér ósanngjarnt. Það hafa verið gerð mistök og þau eru til að læra af þeim. Núna þurfum við að taka betri ákvarðanir og ég held að við viljum öll hjálpa heilbrigðiskerfinu, samfélaginu og ég held að það sé mikilvægt að hvert félag geri það sem þeim finnst rétt.“ Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Fleiri fréttir Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að fótboltamenn séu auðvelt skotmark á tímum kórónuveirunnar en fótboltamenn hafa verið mikið í umræðunni undanfarna daga vegna launalækkana og fleira. Heilbrigðismálaráðherra Englands Matt Hancock sagði á dögunum að leikmenn enska boltans ættu að hjálpa til og taka á sig launalækkun. Þessi ummæli vöktu mikil viðbrögð innan knattspyrnuhreyfingarinnar enda hafa fótboltamenn í gegnum tíðina verið iðnir við að leggja ýmsum málefnum lið. Norðmaðurinn var í viðtali við þá Gary Neville og Geoff Shreves á Sky Sports í gær þar sem Solskjær talaði úr stofunni heima í Manchester. "Football is an easy target. Players do a great amount in the community"Ole Gunnar Solskjær talks player pay cuts and public criticism in an exclusive sit down with @GNev2 and @GeoffShreeves — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 7, 2020 „Fyrir mig er fótboltinn stundum auðvelt skotmark. Mér finnst það ósanngjarnt að kalla eftir ákveðnum einstaklingum eða fótboltamönnum sem hóp því mér finnst þeir nú þegar vera leggja á sig mikla vinnu fyrir samfélagið og þeir eru að gera fullt til að hjálpa í þessari stöðu,“ sagði Solskjær. „Það eru umræður á milli leikmanna og félaganna hvað muni gerast. Þetta er ekki auðvelt og að vera stillt svona upp við vegg finnst mér ósanngjarnt. Það hafa verið gerð mistök og þau eru til að læra af þeim. Núna þurfum við að taka betri ákvarðanir og ég held að við viljum öll hjálpa heilbrigðiskerfinu, samfélaginu og ég held að það sé mikilvægt að hvert félag geri það sem þeim finnst rétt.“
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Fleiri fréttir Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Sjá meira