Solskjær segir fótboltamenn auðvelt skotmark og umræðuna ósanngjarna Anton Ingi Leifsson skrifar 8. apríl 2020 07:00 Paul Pogba og Ole Gunnar Solskjær. Getty/Robbie Jay Barratt Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að fótboltamenn séu auðvelt skotmark á tímum kórónuveirunnar en fótboltamenn hafa verið mikið í umræðunni undanfarna daga vegna launalækkana og fleira. Heilbrigðismálaráðherra Englands Matt Hancock sagði á dögunum að leikmenn enska boltans ættu að hjálpa til og taka á sig launalækkun. Þessi ummæli vöktu mikil viðbrögð innan knattspyrnuhreyfingarinnar enda hafa fótboltamenn í gegnum tíðina verið iðnir við að leggja ýmsum málefnum lið. Norðmaðurinn var í viðtali við þá Gary Neville og Geoff Shreves á Sky Sports í gær þar sem Solskjær talaði úr stofunni heima í Manchester. "Football is an easy target. Players do a great amount in the community"Ole Gunnar Solskjær talks player pay cuts and public criticism in an exclusive sit down with @GNev2 and @GeoffShreeves — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 7, 2020 „Fyrir mig er fótboltinn stundum auðvelt skotmark. Mér finnst það ósanngjarnt að kalla eftir ákveðnum einstaklingum eða fótboltamönnum sem hóp því mér finnst þeir nú þegar vera leggja á sig mikla vinnu fyrir samfélagið og þeir eru að gera fullt til að hjálpa í þessari stöðu,“ sagði Solskjær. „Það eru umræður á milli leikmanna og félaganna hvað muni gerast. Þetta er ekki auðvelt og að vera stillt svona upp við vegg finnst mér ósanngjarnt. Það hafa verið gerð mistök og þau eru til að læra af þeim. Núna þurfum við að taka betri ákvarðanir og ég held að við viljum öll hjálpa heilbrigðiskerfinu, samfélaginu og ég held að það sé mikilvægt að hvert félag geri það sem þeim finnst rétt.“ Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að fótboltamenn séu auðvelt skotmark á tímum kórónuveirunnar en fótboltamenn hafa verið mikið í umræðunni undanfarna daga vegna launalækkana og fleira. Heilbrigðismálaráðherra Englands Matt Hancock sagði á dögunum að leikmenn enska boltans ættu að hjálpa til og taka á sig launalækkun. Þessi ummæli vöktu mikil viðbrögð innan knattspyrnuhreyfingarinnar enda hafa fótboltamenn í gegnum tíðina verið iðnir við að leggja ýmsum málefnum lið. Norðmaðurinn var í viðtali við þá Gary Neville og Geoff Shreves á Sky Sports í gær þar sem Solskjær talaði úr stofunni heima í Manchester. "Football is an easy target. Players do a great amount in the community"Ole Gunnar Solskjær talks player pay cuts and public criticism in an exclusive sit down with @GNev2 and @GeoffShreeves — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 7, 2020 „Fyrir mig er fótboltinn stundum auðvelt skotmark. Mér finnst það ósanngjarnt að kalla eftir ákveðnum einstaklingum eða fótboltamönnum sem hóp því mér finnst þeir nú þegar vera leggja á sig mikla vinnu fyrir samfélagið og þeir eru að gera fullt til að hjálpa í þessari stöðu,“ sagði Solskjær. „Það eru umræður á milli leikmanna og félaganna hvað muni gerast. Þetta er ekki auðvelt og að vera stillt svona upp við vegg finnst mér ósanngjarnt. Það hafa verið gerð mistök og þau eru til að læra af þeim. Núna þurfum við að taka betri ákvarðanir og ég held að við viljum öll hjálpa heilbrigðiskerfinu, samfélaginu og ég held að það sé mikilvægt að hvert félag geri það sem þeim finnst rétt.“
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira