Tyrkneskur knattspyrnumaður myrti fimm ára son sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. maí 2020 15:00 Cevher Toktas er 32 ára gamall og spilar nú með áhugamannaliðinu Bursa Yildirimspor. AP/DHA Tyrkneski knattspyrnumaðurinn Cevher Toktas hefur játað hryllilegan glæp sinn eftir að tyrkneska lögreglan handtók hann í gær. Tyrkneska ríkisfréttastofan Anadolu segir frá máli Cevher Toktas sem er allt mjög óhuggulegt og tengist kórónuveirufaraldrinum á mjög leiðinlegan hátt. Cevher Toktas, soccer player for the Bursa Yildirim Spor confesses to killing his 5-year-old son Kasim with #COVID19."I suffocated him, I never loved him. I put a pillow on the head of my son, who was lying on his back, and I pressed for 15 minutes without stopping. pic.twitter.com/g7w7MuN0YL— MOLATsportgist (@Molatsportgist) May 13, 2020 Cevher Toktas myrti nefnilega fimm ára son sinn þegar hann var í meðhöndlun á sjúkrahús eftir að hafa smitast af COVID-19 sjúkdómum. Barnið kom á sjúkrahúsið með mikinn hita og átti erfitt með öndun. Toktas hefur viðurkennt að hafa kæft son sinn til bana 4. maí síðastliðinn og notaði til þess kodda þar sem strákurinn lá í sjúkrarúminu sínu. Toktas kom til lögreglunnar mörgum dögum síðar og játaði verknaðinn. Hann á að hafa haldið koddanum yfir andliti sonarins í fimmtán mínútur áður en strákurinn dó. Eftir það kallaði hann á lækni. Cevher Toktas, 32, handed himself over to police and confessed to having smothered his son, Kasim, with a pillow on May 4, the state-run Anadolu Agency reported. https://t.co/RWwGay683X— NY Daily News Sports (@NYDNSports) May 14, 2020 Toktas sagði engum í fjölskyldu sinni hvað hann hafði gert. Hann sagði við yfirheyrsluna að hafa aldrei elskað son sinn en að hann hafi fengið taugaáfall á sjúkrahúsinu og myrt soninn í því ástandi. Hann fékk seinna samviskubit og ákvað að játa glæp sinn. Toktas er 32 ára gamall miðvörður sem spilar þessa dagana með áhugamannaliðinu Bursa Yildirimspor. Hann á að baki nokkra leiki í efstu deild í Tyrklandi með Hacettepe og Bursaspor. Cevher Toktas, soccer player for the Bursa Yildirim Spor confesses to killing his 5-year-old son Kasim with #covid 19."I suffocated him, I never loved him. I put a pillow on the head of my son, who was lying on his back, and I pressed for fifteen minutes without stopping. pic.twitter.com/Rklx7ZbLh1— Enock Kobina Essel Niccolò Makaveli (@EnockKobinaEsse) May 13, 2020 Fótbolti Tyrkland Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Sjá meira
Tyrkneski knattspyrnumaðurinn Cevher Toktas hefur játað hryllilegan glæp sinn eftir að tyrkneska lögreglan handtók hann í gær. Tyrkneska ríkisfréttastofan Anadolu segir frá máli Cevher Toktas sem er allt mjög óhuggulegt og tengist kórónuveirufaraldrinum á mjög leiðinlegan hátt. Cevher Toktas, soccer player for the Bursa Yildirim Spor confesses to killing his 5-year-old son Kasim with #COVID19."I suffocated him, I never loved him. I put a pillow on the head of my son, who was lying on his back, and I pressed for 15 minutes without stopping. pic.twitter.com/g7w7MuN0YL— MOLATsportgist (@Molatsportgist) May 13, 2020 Cevher Toktas myrti nefnilega fimm ára son sinn þegar hann var í meðhöndlun á sjúkrahús eftir að hafa smitast af COVID-19 sjúkdómum. Barnið kom á sjúkrahúsið með mikinn hita og átti erfitt með öndun. Toktas hefur viðurkennt að hafa kæft son sinn til bana 4. maí síðastliðinn og notaði til þess kodda þar sem strákurinn lá í sjúkrarúminu sínu. Toktas kom til lögreglunnar mörgum dögum síðar og játaði verknaðinn. Hann á að hafa haldið koddanum yfir andliti sonarins í fimmtán mínútur áður en strákurinn dó. Eftir það kallaði hann á lækni. Cevher Toktas, 32, handed himself over to police and confessed to having smothered his son, Kasim, with a pillow on May 4, the state-run Anadolu Agency reported. https://t.co/RWwGay683X— NY Daily News Sports (@NYDNSports) May 14, 2020 Toktas sagði engum í fjölskyldu sinni hvað hann hafði gert. Hann sagði við yfirheyrsluna að hafa aldrei elskað son sinn en að hann hafi fengið taugaáfall á sjúkrahúsinu og myrt soninn í því ástandi. Hann fékk seinna samviskubit og ákvað að játa glæp sinn. Toktas er 32 ára gamall miðvörður sem spilar þessa dagana með áhugamannaliðinu Bursa Yildirimspor. Hann á að baki nokkra leiki í efstu deild í Tyrklandi með Hacettepe og Bursaspor. Cevher Toktas, soccer player for the Bursa Yildirim Spor confesses to killing his 5-year-old son Kasim with #covid 19."I suffocated him, I never loved him. I put a pillow on the head of my son, who was lying on his back, and I pressed for fifteen minutes without stopping. pic.twitter.com/Rklx7ZbLh1— Enock Kobina Essel Niccolò Makaveli (@EnockKobinaEsse) May 13, 2020
Fótbolti Tyrkland Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Sjá meira