Þurfa ekki að leita að stjóra með stórt nafn því þeir eru með hann Anton Ingi Leifsson skrifar 7. apríl 2020 09:00 Norðmaðurinn fær stuðning frá nágranna sínum í Danmörku. VÍSIR/GETTY Danska goðsögnin hjá Manchester United, Peter Schmeichel, segir að United þurfi ekki að finna annan stjóra sem er með stórt nafn því þeir eru með þann mann í brúnni í dag; Ole Gunnar Solskjær. United og Solskjær voru á góðu skriði áður en allt var sett á ís vegna kórónuveirunnar. Liðið hafði farið í gegnum ellefu leiki í öllum keppnum án þess að tapa og voru á góðu skriði inn í Meistaradeildarsæti fyrir næstu leiktíð. „Mer finnst Ole hafa verið stórkostlegur. Ég krosslegg fingur að allir í stjórninni og þeir sem eiga félagið sjá það sama. Að þeir séu ánægðir með það sem þeir eru með í höndunum og þurfa ekki að leita að öðrum stóra með stórt nafn,“ sagði Schmeichel. Peter Schmeichel urges Man Utd board to stick with Ole Gunnar Solskjaer @DiscoMirror https://t.co/TeHAeA80yt pic.twitter.com/5Dm1HxmV7r— Mirror Football (@MirrorFootball) April 6, 2020 „Við erum með stjóra með stórt nafn. Ole Gunnar Solskær er eitt stærsta nafnið í sögu Manchester Unitd svo við þurfum ekki neinn annan. Ole er að láta þá rúlla vel. Þeir höfðu farið í gegnum ellefu leiki án þess að tapa áður en öllu var lokað. Það var ekki gott því starfið sem Ole var búinn að vinna var frábært starf.“ „Mér finnst að honum hafi ekki verið gefinn sá hópur til þess að gera það sem hann vildi gera. Hann vissi strax að þetta myndi taka tíma og hann notaði þann tíma vel. Ég held að flestir leikmennirnir sem hann vissi að þyrftu að fara, séu farnir.“ „Leikmennirnir sem hann keypti inn eru góðir á þeim mælikvarða sem þeir þurfa að vera. Mér finnst United hafa verið mjög góðir á þessari leiktíð; að koma með nýja menn inn í liðið og eru enn í baráttunni um að koma liðinu í Meistaradeildina.“ Enski boltinn Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Danska goðsögnin hjá Manchester United, Peter Schmeichel, segir að United þurfi ekki að finna annan stjóra sem er með stórt nafn því þeir eru með þann mann í brúnni í dag; Ole Gunnar Solskjær. United og Solskjær voru á góðu skriði áður en allt var sett á ís vegna kórónuveirunnar. Liðið hafði farið í gegnum ellefu leiki í öllum keppnum án þess að tapa og voru á góðu skriði inn í Meistaradeildarsæti fyrir næstu leiktíð. „Mer finnst Ole hafa verið stórkostlegur. Ég krosslegg fingur að allir í stjórninni og þeir sem eiga félagið sjá það sama. Að þeir séu ánægðir með það sem þeir eru með í höndunum og þurfa ekki að leita að öðrum stóra með stórt nafn,“ sagði Schmeichel. Peter Schmeichel urges Man Utd board to stick with Ole Gunnar Solskjaer @DiscoMirror https://t.co/TeHAeA80yt pic.twitter.com/5Dm1HxmV7r— Mirror Football (@MirrorFootball) April 6, 2020 „Við erum með stjóra með stórt nafn. Ole Gunnar Solskær er eitt stærsta nafnið í sögu Manchester Unitd svo við þurfum ekki neinn annan. Ole er að láta þá rúlla vel. Þeir höfðu farið í gegnum ellefu leiki án þess að tapa áður en öllu var lokað. Það var ekki gott því starfið sem Ole var búinn að vinna var frábært starf.“ „Mér finnst að honum hafi ekki verið gefinn sá hópur til þess að gera það sem hann vildi gera. Hann vissi strax að þetta myndi taka tíma og hann notaði þann tíma vel. Ég held að flestir leikmennirnir sem hann vissi að þyrftu að fara, séu farnir.“ „Leikmennirnir sem hann keypti inn eru góðir á þeim mælikvarða sem þeir þurfa að vera. Mér finnst United hafa verið mjög góðir á þessari leiktíð; að koma með nýja menn inn í liðið og eru enn í baráttunni um að koma liðinu í Meistaradeildina.“
Enski boltinn Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira