„John Terry var í rauninni bara betri útgáfan af mér“ Anton Ingi Leifsson skrifar 6. apríl 2020 11:30 John Terry fagnar enska meistaratitlinum árið 2017. vísir/getty John Terry fékk mikið hrós frá mótherja sínum í gegnum tíðina Jamie Carragher í hlaðvarpinu Off Script sem Sky Sports heldur úti á meðan kórónuveirufaraldurinn ríður yfir heiminn og enginn fótbolti er spilaður á Englandi. Carragher og Terry voru mótherjar hjá Liverpool og Chelsea en léku hins vegar saman hjá enska landsliðinu frá 2003 til 2010 þar sem Carragher sá í raun og veru hversu góður Terry var. „John Terry var í rauninni betri útgáfan af mér. Hann var stærri, sterkari og var betri með boltann. Hann var einn af þeim sem þú sást hversu góður var þegar þú æfðir með honum. Þú vissir að hann var frábær leikmaður,“ sagði Carragher. 'John Terry was a better version of me'Jamie Carragher says Chelsea legend was as good technically as the world's besthttps://t.co/NtY52p3saj— MailOnline Sport (@MailSport) April 5, 2020 „Tæknilega séð er hann betri en margir hafa sagt. Fólk talar alltaf um að hann hafi bara verið maðurinn sem setti hausinn á undan sér í allt - sem hann gerði - og talar um Rio Ferdinand sem manninn sem var frábær á boltanum. Fólk gleymir að Rio var frábær varnarmaður og Terry var frábær á boltanum.“ „John Terry gat tekið boltann og sparkað honum 60 til 70. jarda með vinstri fætinum. Best spilandi varnarmann heims ættu í vandræðum að gera það. Svo hann var klárlega topp leikmaður og þú sást það með Englandi.“ Terry spilaði sinn fyrsta leik árið 1998 og endaði á því að spila 717 leiki fyrir Chelsea. Hann vann fimm stóra titla á Englandi en hann náði 78 landsleikjum með Englandi. Enski boltinn Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Allt á hvolfi í NFL-deildinni Sport Fleiri fréttir Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Sjá meira
John Terry fékk mikið hrós frá mótherja sínum í gegnum tíðina Jamie Carragher í hlaðvarpinu Off Script sem Sky Sports heldur úti á meðan kórónuveirufaraldurinn ríður yfir heiminn og enginn fótbolti er spilaður á Englandi. Carragher og Terry voru mótherjar hjá Liverpool og Chelsea en léku hins vegar saman hjá enska landsliðinu frá 2003 til 2010 þar sem Carragher sá í raun og veru hversu góður Terry var. „John Terry var í rauninni betri útgáfan af mér. Hann var stærri, sterkari og var betri með boltann. Hann var einn af þeim sem þú sást hversu góður var þegar þú æfðir með honum. Þú vissir að hann var frábær leikmaður,“ sagði Carragher. 'John Terry was a better version of me'Jamie Carragher says Chelsea legend was as good technically as the world's besthttps://t.co/NtY52p3saj— MailOnline Sport (@MailSport) April 5, 2020 „Tæknilega séð er hann betri en margir hafa sagt. Fólk talar alltaf um að hann hafi bara verið maðurinn sem setti hausinn á undan sér í allt - sem hann gerði - og talar um Rio Ferdinand sem manninn sem var frábær á boltanum. Fólk gleymir að Rio var frábær varnarmaður og Terry var frábær á boltanum.“ „John Terry gat tekið boltann og sparkað honum 60 til 70. jarda með vinstri fætinum. Best spilandi varnarmann heims ættu í vandræðum að gera það. Svo hann var klárlega topp leikmaður og þú sást það með Englandi.“ Terry spilaði sinn fyrsta leik árið 1998 og endaði á því að spila 717 leiki fyrir Chelsea. Hann vann fimm stóra titla á Englandi en hann náði 78 landsleikjum með Englandi.
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Allt á hvolfi í NFL-deildinni Sport Fleiri fréttir Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Sjá meira