„John Terry var í rauninni bara betri útgáfan af mér“ Anton Ingi Leifsson skrifar 6. apríl 2020 11:30 John Terry fagnar enska meistaratitlinum árið 2017. vísir/getty John Terry fékk mikið hrós frá mótherja sínum í gegnum tíðina Jamie Carragher í hlaðvarpinu Off Script sem Sky Sports heldur úti á meðan kórónuveirufaraldurinn ríður yfir heiminn og enginn fótbolti er spilaður á Englandi. Carragher og Terry voru mótherjar hjá Liverpool og Chelsea en léku hins vegar saman hjá enska landsliðinu frá 2003 til 2010 þar sem Carragher sá í raun og veru hversu góður Terry var. „John Terry var í rauninni betri útgáfan af mér. Hann var stærri, sterkari og var betri með boltann. Hann var einn af þeim sem þú sást hversu góður var þegar þú æfðir með honum. Þú vissir að hann var frábær leikmaður,“ sagði Carragher. 'John Terry was a better version of me'Jamie Carragher says Chelsea legend was as good technically as the world's besthttps://t.co/NtY52p3saj— MailOnline Sport (@MailSport) April 5, 2020 „Tæknilega séð er hann betri en margir hafa sagt. Fólk talar alltaf um að hann hafi bara verið maðurinn sem setti hausinn á undan sér í allt - sem hann gerði - og talar um Rio Ferdinand sem manninn sem var frábær á boltanum. Fólk gleymir að Rio var frábær varnarmaður og Terry var frábær á boltanum.“ „John Terry gat tekið boltann og sparkað honum 60 til 70. jarda með vinstri fætinum. Best spilandi varnarmann heims ættu í vandræðum að gera það. Svo hann var klárlega topp leikmaður og þú sást það með Englandi.“ Terry spilaði sinn fyrsta leik árið 1998 og endaði á því að spila 717 leiki fyrir Chelsea. Hann vann fimm stóra titla á Englandi en hann náði 78 landsleikjum með Englandi. Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Sjá meira
John Terry fékk mikið hrós frá mótherja sínum í gegnum tíðina Jamie Carragher í hlaðvarpinu Off Script sem Sky Sports heldur úti á meðan kórónuveirufaraldurinn ríður yfir heiminn og enginn fótbolti er spilaður á Englandi. Carragher og Terry voru mótherjar hjá Liverpool og Chelsea en léku hins vegar saman hjá enska landsliðinu frá 2003 til 2010 þar sem Carragher sá í raun og veru hversu góður Terry var. „John Terry var í rauninni betri útgáfan af mér. Hann var stærri, sterkari og var betri með boltann. Hann var einn af þeim sem þú sást hversu góður var þegar þú æfðir með honum. Þú vissir að hann var frábær leikmaður,“ sagði Carragher. 'John Terry was a better version of me'Jamie Carragher says Chelsea legend was as good technically as the world's besthttps://t.co/NtY52p3saj— MailOnline Sport (@MailSport) April 5, 2020 „Tæknilega séð er hann betri en margir hafa sagt. Fólk talar alltaf um að hann hafi bara verið maðurinn sem setti hausinn á undan sér í allt - sem hann gerði - og talar um Rio Ferdinand sem manninn sem var frábær á boltanum. Fólk gleymir að Rio var frábær varnarmaður og Terry var frábær á boltanum.“ „John Terry gat tekið boltann og sparkað honum 60 til 70. jarda með vinstri fætinum. Best spilandi varnarmann heims ættu í vandræðum að gera það. Svo hann var klárlega topp leikmaður og þú sást það með Englandi.“ Terry spilaði sinn fyrsta leik árið 1998 og endaði á því að spila 717 leiki fyrir Chelsea. Hann vann fimm stóra titla á Englandi en hann náði 78 landsleikjum með Englandi.
Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Sjá meira