Veit ekki einu sinni í hvaða heimsálfu ég mun spila Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. október 2017 13:45 Dagný Brynjarsdóttir. Vísir/Getty Dagný Brynjarsdóttir er með lausan samning hjá Portland Thorns eftir þetta tímabil og hún er ekkert búin að ákveða það hvað hún ætlar að gera næst. Dagný varð bandarískur meistari með Portland Thorns liðinu um helgina og hefur unnið titla á báðum tímabilum sínum með liðinu en Portland Thorns varð deildarmeistari í fyrra. Danska landsliðskonan Nadia Nadim og franska landsliðskonan Amandine Henry eru báðar á förum en forráðamenn Portland Thorns vilja halda okkar konu. „Ég veit ekki í hvaða heimsálfu ég ætla að spila. Ég veit ekkert. Ég er með ákveðna hluti sem ég er bara að skoða,“ segir Dagný. „Þeir vilja fá mig aftur. Ég er ekki búin að ákveða hvað ég ætla að gera en það eina sem ég er búin að ákveða að mig langar að spila fyrir lið þar sem að ég spila á miðjunni,“ segir Dagný. „Ég get spilað vel í öðrum stöðum en ég spila besta leikinn minn sem miðjumaður og mig langar að halda áfram að verða betri þar til að geta líka hjálpað landsliðinu að komast ennþá lengra líka,“ segir Dagný. „Þeir vilja meina að ef ég skrifi undir þá verði ég á miðjunni en ég þarf að skoða allt rosalega vel. Ég hef ekki hugsað mjög mikið um þetta. Núna eru tveir mikilvægir leikir með landsliðinu á næstu tíu dögum og svo ætla ég að taka mér vikufrí og þá þarf ég að fara að hugsa minn gang,“ segir Dagný. Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Fórnaði sigurveislunni fyrir íslenska landsliðið Dagný Brynjarsdóttir gat ekki tekið þátt í sigurveislunni heima í Portland því hún var strax komin með hugann við tvo mikilvæga leiki íslenska landsliðsins í undankeppni HM. 16. október 2017 06:30 Táraðist næstum því í leikslok eftir ógeðslega erfitt ár Dagný Brynjarsdóttir vann sinn ellefta stóra titil á ferlinum um helgina þegar hún varð bandarískur meistari með Portland Thorns. Hún er fyrsti Íslendingurinn sem verður bandarískur meistari í fótbolta. 16. október 2017 06:00 Þjálfarinn hló ekki að brandara Dagnýjar Dagný Brynjarsdóttir er fjölhæfur leikmaður sem getur spilað margar stöður á vellinum þótt að hún vilji sjálf helst vera inn á miðjunni. 16. október 2017 07:30 Mest lesið Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Íslenski boltinn Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Fótbolti Fleiri fréttir Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Sjá meira
Dagný Brynjarsdóttir er með lausan samning hjá Portland Thorns eftir þetta tímabil og hún er ekkert búin að ákveða það hvað hún ætlar að gera næst. Dagný varð bandarískur meistari með Portland Thorns liðinu um helgina og hefur unnið titla á báðum tímabilum sínum með liðinu en Portland Thorns varð deildarmeistari í fyrra. Danska landsliðskonan Nadia Nadim og franska landsliðskonan Amandine Henry eru báðar á förum en forráðamenn Portland Thorns vilja halda okkar konu. „Ég veit ekki í hvaða heimsálfu ég ætla að spila. Ég veit ekkert. Ég er með ákveðna hluti sem ég er bara að skoða,“ segir Dagný. „Þeir vilja fá mig aftur. Ég er ekki búin að ákveða hvað ég ætla að gera en það eina sem ég er búin að ákveða að mig langar að spila fyrir lið þar sem að ég spila á miðjunni,“ segir Dagný. „Ég get spilað vel í öðrum stöðum en ég spila besta leikinn minn sem miðjumaður og mig langar að halda áfram að verða betri þar til að geta líka hjálpað landsliðinu að komast ennþá lengra líka,“ segir Dagný. „Þeir vilja meina að ef ég skrifi undir þá verði ég á miðjunni en ég þarf að skoða allt rosalega vel. Ég hef ekki hugsað mjög mikið um þetta. Núna eru tveir mikilvægir leikir með landsliðinu á næstu tíu dögum og svo ætla ég að taka mér vikufrí og þá þarf ég að fara að hugsa minn gang,“ segir Dagný.
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Fórnaði sigurveislunni fyrir íslenska landsliðið Dagný Brynjarsdóttir gat ekki tekið þátt í sigurveislunni heima í Portland því hún var strax komin með hugann við tvo mikilvæga leiki íslenska landsliðsins í undankeppni HM. 16. október 2017 06:30 Táraðist næstum því í leikslok eftir ógeðslega erfitt ár Dagný Brynjarsdóttir vann sinn ellefta stóra titil á ferlinum um helgina þegar hún varð bandarískur meistari með Portland Thorns. Hún er fyrsti Íslendingurinn sem verður bandarískur meistari í fótbolta. 16. október 2017 06:00 Þjálfarinn hló ekki að brandara Dagnýjar Dagný Brynjarsdóttir er fjölhæfur leikmaður sem getur spilað margar stöður á vellinum þótt að hún vilji sjálf helst vera inn á miðjunni. 16. október 2017 07:30 Mest lesið Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Íslenski boltinn Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Fótbolti Fleiri fréttir Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Sjá meira
Fórnaði sigurveislunni fyrir íslenska landsliðið Dagný Brynjarsdóttir gat ekki tekið þátt í sigurveislunni heima í Portland því hún var strax komin með hugann við tvo mikilvæga leiki íslenska landsliðsins í undankeppni HM. 16. október 2017 06:30
Táraðist næstum því í leikslok eftir ógeðslega erfitt ár Dagný Brynjarsdóttir vann sinn ellefta stóra titil á ferlinum um helgina þegar hún varð bandarískur meistari með Portland Thorns. Hún er fyrsti Íslendingurinn sem verður bandarískur meistari í fótbolta. 16. október 2017 06:00
Þjálfarinn hló ekki að brandara Dagnýjar Dagný Brynjarsdóttir er fjölhæfur leikmaður sem getur spilað margar stöður á vellinum þótt að hún vilji sjálf helst vera inn á miðjunni. 16. október 2017 07:30