Þjálfarinn sem fékk Björn til Kýpur rekinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. febrúar 2020 10:15 Kåre Ingebrigtsen, fyrrum þjálfari APOEL. Vísir/Getty Kåre Ingebrigtsen hefur verið sagt upp störfum hjá APOEL Nicosia. Hann var rétt rúman einn og hálfan mánuð í starfi. Greint var frá þess á vefsíðu APOEL. Ingebrigtsen var ráðinn til félagsins þann 28. desember en hann hafði áður þjálfað Oostende í Belgíu þar sem Ari Freyr Skúlason leikur. Hann var reyndar ekki búinn að vera lengi í starfi þar er hann sagði því lausu til að taka við APOEL en þessi 54 ára gamli Norðmaður þjálfaði Rosenborg frá árinu 2014 til 2018. Nú er hann hins vegar orðinn atvinnulaus. Eitt af því fáa sem hann gerði fyrir APOEL var að fá Björn Bergmann Sigurðarson á láni frá rússneska félaginu Rostov undir lok félagaskiptagluggans nú í janúar. Hvort næsti þjálfari APOEL verði jafn hrifinn af Birni Bergmanni verður að koma í ljós. Árangur APOEL á yfirstandandi leiktíð er ekki talinn ásættanlegur en félagið er ríkjandi meistari og hefur unnið deildina undanfarin sjö ár. Sem stendur er liðið í 3. sæti, fimm stigum á eftir Anorthosis ásamt því að hafa dottið út í 16-liða úrslitum bikarkeppninnar. APOEL er þó komið í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar þar sem svissneska liðið Basel bíður. Fótbolti Tengdar fréttir Björn Bergmann á leið til Kýpur Björn Bergmann Sigurðarson verður að öllum líkindum lánaður til kýpversku meistaranna í APOEL út tímabilið. 10. janúar 2020 16:30 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira
Kåre Ingebrigtsen hefur verið sagt upp störfum hjá APOEL Nicosia. Hann var rétt rúman einn og hálfan mánuð í starfi. Greint var frá þess á vefsíðu APOEL. Ingebrigtsen var ráðinn til félagsins þann 28. desember en hann hafði áður þjálfað Oostende í Belgíu þar sem Ari Freyr Skúlason leikur. Hann var reyndar ekki búinn að vera lengi í starfi þar er hann sagði því lausu til að taka við APOEL en þessi 54 ára gamli Norðmaður þjálfaði Rosenborg frá árinu 2014 til 2018. Nú er hann hins vegar orðinn atvinnulaus. Eitt af því fáa sem hann gerði fyrir APOEL var að fá Björn Bergmann Sigurðarson á láni frá rússneska félaginu Rostov undir lok félagaskiptagluggans nú í janúar. Hvort næsti þjálfari APOEL verði jafn hrifinn af Birni Bergmanni verður að koma í ljós. Árangur APOEL á yfirstandandi leiktíð er ekki talinn ásættanlegur en félagið er ríkjandi meistari og hefur unnið deildina undanfarin sjö ár. Sem stendur er liðið í 3. sæti, fimm stigum á eftir Anorthosis ásamt því að hafa dottið út í 16-liða úrslitum bikarkeppninnar. APOEL er þó komið í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar þar sem svissneska liðið Basel bíður.
Fótbolti Tengdar fréttir Björn Bergmann á leið til Kýpur Björn Bergmann Sigurðarson verður að öllum líkindum lánaður til kýpversku meistaranna í APOEL út tímabilið. 10. janúar 2020 16:30 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira
Björn Bergmann á leið til Kýpur Björn Bergmann Sigurðarson verður að öllum líkindum lánaður til kýpversku meistaranna í APOEL út tímabilið. 10. janúar 2020 16:30