Mikil hlýindi í kortunum og hitamet gætu fallið Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. febrúar 2020 17:30 Hitakort morgundagsins frá Veðurstofu Íslands. Gul veðurviðvörun er nú í gildi um land allt vegna leysinga en snemma í fyrramálið tekur síðan gul viðvörun gildi á Breiðafirði, Ströndum, Norðurlandi vestra og Norðurlandi eystra vegna sunnanstorms. Samkvæmt upplýsingum frá veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands er spáð miklum hlýindum á landinu á morgun, sérstaklega á svæðinu frá Tröllaskaga og austur á Austfirði. Er möglegt að hitamet febrúarmánaðar falli. Hæsti hiti sem mælst hefur í febrúar hingað til mældist á Eyjabökkum norðan Vatnajökuls 12. febrúar 2017 og náði hitinn þá 19,1 gráður. Tölur upp á 17 til 18 gráður og jafnvel hærri gætu mælst á Austurlandi á morgun og eru Vopnafjörður, Seyðisfjörður og Neskaupsstaðir líklegir til að mælast hlýjustu staðirnir.Veðurhorfur á landinu:Sunnan 10-18 m/s og rigning eða súld, en úrkomuminna austanlands. Hiti 6 til 13 stig.Hvessir í nótt, sunnan og suðvestan 15-25 m/s í fyrramálið, hvassast í vindstrengjum á norðvestanverðu landinu. Áfram vætusamt sunnan og vestantil, annars þurrt að kalla. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast austanlands. Dregur úr vindi og úrkomu síðdegis á morgun og kólnar í veðri.Á föstudag:Vaxandi suðaustanátt með rigningu, 13-20 m/s síðdegis. Hægari vindur og þurrt að kalla norðanlands fram á kvöld. Hiti 4 til 10 stig.Á laugardag:Líkur á sunnan hvassviðri eða stormi um morguninn með rigningu eða slyddu, en þurrt norðaustantil á landinu. Lægir þegar kemur fram á daginn, sunnan 5-10 seinnipartinn með éljum eða slydduéljum á sunnanverðu landinu, en þurrt annarstaðar. Kólnandi veður, hiti kringum frostmark undir kvöld.Á sunnudag:Breytileg átt 3-8 og yfirleitt úrkomulaust, en norðan 8-15 og snjókoma á Vestfjörðum og með norðurströndinni. Frost 0 til 8 stig, mest inn til landsins. Veður Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Sjá meira
Gul veðurviðvörun er nú í gildi um land allt vegna leysinga en snemma í fyrramálið tekur síðan gul viðvörun gildi á Breiðafirði, Ströndum, Norðurlandi vestra og Norðurlandi eystra vegna sunnanstorms. Samkvæmt upplýsingum frá veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands er spáð miklum hlýindum á landinu á morgun, sérstaklega á svæðinu frá Tröllaskaga og austur á Austfirði. Er möglegt að hitamet febrúarmánaðar falli. Hæsti hiti sem mælst hefur í febrúar hingað til mældist á Eyjabökkum norðan Vatnajökuls 12. febrúar 2017 og náði hitinn þá 19,1 gráður. Tölur upp á 17 til 18 gráður og jafnvel hærri gætu mælst á Austurlandi á morgun og eru Vopnafjörður, Seyðisfjörður og Neskaupsstaðir líklegir til að mælast hlýjustu staðirnir.Veðurhorfur á landinu:Sunnan 10-18 m/s og rigning eða súld, en úrkomuminna austanlands. Hiti 6 til 13 stig.Hvessir í nótt, sunnan og suðvestan 15-25 m/s í fyrramálið, hvassast í vindstrengjum á norðvestanverðu landinu. Áfram vætusamt sunnan og vestantil, annars þurrt að kalla. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast austanlands. Dregur úr vindi og úrkomu síðdegis á morgun og kólnar í veðri.Á föstudag:Vaxandi suðaustanátt með rigningu, 13-20 m/s síðdegis. Hægari vindur og þurrt að kalla norðanlands fram á kvöld. Hiti 4 til 10 stig.Á laugardag:Líkur á sunnan hvassviðri eða stormi um morguninn með rigningu eða slyddu, en þurrt norðaustantil á landinu. Lægir þegar kemur fram á daginn, sunnan 5-10 seinnipartinn með éljum eða slydduéljum á sunnanverðu landinu, en þurrt annarstaðar. Kólnandi veður, hiti kringum frostmark undir kvöld.Á sunnudag:Breytileg átt 3-8 og yfirleitt úrkomulaust, en norðan 8-15 og snjókoma á Vestfjörðum og með norðurströndinni. Frost 0 til 8 stig, mest inn til landsins.
Veður Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Sjá meira