Southgate fundar með enska landsliðinu vegna dýfinga og VAR Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. mars 2018 19:00 Gareth Southgate er landsliðsþjálfari Englands vísir/getty Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, mun halda fund með leikmönnum sínum til þess að fara yfir myndbandsdómarana á HM og mikilvægi þess að sleppa öllum leikrænum tilburðum. Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur gefið út að myndbandsdómarar verði notaðir á mótinu í Rússlandi í sumar. Líklegt er að sérstaklega verði reynt að taka á dýfum og öðrum leikaraskap leikmanna. „Við munum tala við alla leikmennina um allt það sem gæti komið þeim í vandræði á mótinu, hvort sem það er hvernig þeir tala við dómarana eða brjóti á sér. Við verðum að reyna að forðast að fá á okkur aukaspyrnur á okkar vallarhelmingi,“ sagði Southgate við The Times. Enskir leikmenn virðast oftast vera í miðdepli umræðu um dýfingar, Dele Alli er með orðspor fyrir leikaraskap og Ashley Young virtist oft fara niður við auðveldar sakir á yngri árum og þá fékk Danny Welbeck mjög umdeilda vítaspyrnu dæmda í leik Arsenal og AC Milan í Evrópudeild UEFA í gær. „Dýfingar eru hluti af því sem við þurfum að fara yfir. Við verðum dæmdir með myndbandsdómgæslu og þá munu leikmenn þurfa að verða einbeittari.“ Þá mun Southgate og teymi hans ræða við ensku landsliðsmennina um samfélagsmiðla og notkun þeirra, þá sérstaklega hvernig þeir bregðist við umræðu um þá á samfélagsmiðlum. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sprotadómarinn dæmdi víti eftir svakalega dýfu Welbeck │ Sjáðu dýfuna og mörkin Arsenal komst nokkuð þægilega í gegnum AC Milan í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar, en samanlagt vann enska liðið 5-1 sigur á þeim ítölsku. 15. mars 2018 22:32 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sjá meira
Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, mun halda fund með leikmönnum sínum til þess að fara yfir myndbandsdómarana á HM og mikilvægi þess að sleppa öllum leikrænum tilburðum. Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur gefið út að myndbandsdómarar verði notaðir á mótinu í Rússlandi í sumar. Líklegt er að sérstaklega verði reynt að taka á dýfum og öðrum leikaraskap leikmanna. „Við munum tala við alla leikmennina um allt það sem gæti komið þeim í vandræði á mótinu, hvort sem það er hvernig þeir tala við dómarana eða brjóti á sér. Við verðum að reyna að forðast að fá á okkur aukaspyrnur á okkar vallarhelmingi,“ sagði Southgate við The Times. Enskir leikmenn virðast oftast vera í miðdepli umræðu um dýfingar, Dele Alli er með orðspor fyrir leikaraskap og Ashley Young virtist oft fara niður við auðveldar sakir á yngri árum og þá fékk Danny Welbeck mjög umdeilda vítaspyrnu dæmda í leik Arsenal og AC Milan í Evrópudeild UEFA í gær. „Dýfingar eru hluti af því sem við þurfum að fara yfir. Við verðum dæmdir með myndbandsdómgæslu og þá munu leikmenn þurfa að verða einbeittari.“ Þá mun Southgate og teymi hans ræða við ensku landsliðsmennina um samfélagsmiðla og notkun þeirra, þá sérstaklega hvernig þeir bregðist við umræðu um þá á samfélagsmiðlum.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sprotadómarinn dæmdi víti eftir svakalega dýfu Welbeck │ Sjáðu dýfuna og mörkin Arsenal komst nokkuð þægilega í gegnum AC Milan í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar, en samanlagt vann enska liðið 5-1 sigur á þeim ítölsku. 15. mars 2018 22:32 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sjá meira
Sprotadómarinn dæmdi víti eftir svakalega dýfu Welbeck │ Sjáðu dýfuna og mörkin Arsenal komst nokkuð þægilega í gegnum AC Milan í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar, en samanlagt vann enska liðið 5-1 sigur á þeim ítölsku. 15. mars 2018 22:32
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti