"Velkominn heim, ljúfi prins“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. desember 2014 12:30 Eiður Smári Guðjohsen klæðist hvítum búningi Bolton á ný. vísir/getty Eins og greint var frá í morgun er Eiður Smári Guðjohnsen kominn aftur til Bolton eftir fjórtán ára fjarveru, en hann skrifaði undir samning til loka tímabilsins. Eiður Smári spilaði 73 leiki með Bolton frá 1998-2000 áður en hann var seldur til Chelsea fyrir fjórar milljónir punda, og lifir hann enn í hjörtum stuðningsmanna liðsins. Enginn virðist þó glaðari en Chris nokkur Manning sem Vísir sagði frá um daginn, en hann skrifaði svakalega lofræðu um Eið Smára á Lion of Vienna Suite, samfélagssíðu Bolton-manna. „Ég þori alveg að segja, að ég er ástfanginn af karlmanni. Þetta kemur konunni minni kannski á óvart, en kannski ekki. Þetta kemur vinum mínum og fjölskyldu kannski á óvart, en kannski ekki,“ skrifaði Manning. Þegar fréttir fóru að berast í gær að Eiður Smári væri búinn að skrifa undir og væri kominn aftur eftir fjórtán ára fjarveru lifnaði yfir Manning á Twitter. Hann skrifaði færslu með mynd af Eiði sem í stóð: „Velkominn heim, ljúfi prins.“ Hann breytti svo myndinni af sjálfum sér á Twitter-síðunni í myndina af Eiði Smára. Óvíst er hvort Eiður Smári geti verið með gegn Reading um helgina, en Stöð 2 Sport 3 sýnir beint frá leik Bolton og Ipswich um aðra helgi þar sem hann mun vafalítið koma við sögu.Welcome home sweet prince #bwfc pic.twitter.com/I3rPD2QVFI— Chris Manning (@19manning83) December 4, 2014 Everybody dance now! #bwfc #EidursComingHome— Chris Manning (@19manning83) December 5, 2014 Welcome back Eidur! #BWFC pic.twitter.com/AcqfVNg3qA— Bolton Wanderers FC (@OfficialBWFC) December 5, 2014 Enski boltinn Tengdar fréttir Eiður snýr aftur fjórtán árum síðar Eiður Smári Guðjohnsen skrifaði undir samning til loka tímabilsins við Bolton í gær. Hann spilaði síðast fyrir liðið árið 2000. Hann snýr nú aftur til félagsins eftir langan og farsælan feril. Endurkoma í landsliðið? 5. desember 2014 06:30 Eiður búinn að skrifa undir og verður númer 22 | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen skrifaði undir hjá Bolton í gær og spilar aftur með liðinu eftir fjórtán ára fjarveru. 5. desember 2014 09:11 Ég elska karlmann - hann heitir Eiður Smári Stuðningsmaður Bolton gæti fengið draum sinn uppfylltan í vikunni ef Eiður Smári Guðjohnsen semur við félagið. 26. nóvember 2014 09:00 Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Sjá meira
Eins og greint var frá í morgun er Eiður Smári Guðjohnsen kominn aftur til Bolton eftir fjórtán ára fjarveru, en hann skrifaði undir samning til loka tímabilsins. Eiður Smári spilaði 73 leiki með Bolton frá 1998-2000 áður en hann var seldur til Chelsea fyrir fjórar milljónir punda, og lifir hann enn í hjörtum stuðningsmanna liðsins. Enginn virðist þó glaðari en Chris nokkur Manning sem Vísir sagði frá um daginn, en hann skrifaði svakalega lofræðu um Eið Smára á Lion of Vienna Suite, samfélagssíðu Bolton-manna. „Ég þori alveg að segja, að ég er ástfanginn af karlmanni. Þetta kemur konunni minni kannski á óvart, en kannski ekki. Þetta kemur vinum mínum og fjölskyldu kannski á óvart, en kannski ekki,“ skrifaði Manning. Þegar fréttir fóru að berast í gær að Eiður Smári væri búinn að skrifa undir og væri kominn aftur eftir fjórtán ára fjarveru lifnaði yfir Manning á Twitter. Hann skrifaði færslu með mynd af Eiði sem í stóð: „Velkominn heim, ljúfi prins.“ Hann breytti svo myndinni af sjálfum sér á Twitter-síðunni í myndina af Eiði Smára. Óvíst er hvort Eiður Smári geti verið með gegn Reading um helgina, en Stöð 2 Sport 3 sýnir beint frá leik Bolton og Ipswich um aðra helgi þar sem hann mun vafalítið koma við sögu.Welcome home sweet prince #bwfc pic.twitter.com/I3rPD2QVFI— Chris Manning (@19manning83) December 4, 2014 Everybody dance now! #bwfc #EidursComingHome— Chris Manning (@19manning83) December 5, 2014 Welcome back Eidur! #BWFC pic.twitter.com/AcqfVNg3qA— Bolton Wanderers FC (@OfficialBWFC) December 5, 2014
Enski boltinn Tengdar fréttir Eiður snýr aftur fjórtán árum síðar Eiður Smári Guðjohnsen skrifaði undir samning til loka tímabilsins við Bolton í gær. Hann spilaði síðast fyrir liðið árið 2000. Hann snýr nú aftur til félagsins eftir langan og farsælan feril. Endurkoma í landsliðið? 5. desember 2014 06:30 Eiður búinn að skrifa undir og verður númer 22 | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen skrifaði undir hjá Bolton í gær og spilar aftur með liðinu eftir fjórtán ára fjarveru. 5. desember 2014 09:11 Ég elska karlmann - hann heitir Eiður Smári Stuðningsmaður Bolton gæti fengið draum sinn uppfylltan í vikunni ef Eiður Smári Guðjohnsen semur við félagið. 26. nóvember 2014 09:00 Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Sjá meira
Eiður snýr aftur fjórtán árum síðar Eiður Smári Guðjohnsen skrifaði undir samning til loka tímabilsins við Bolton í gær. Hann spilaði síðast fyrir liðið árið 2000. Hann snýr nú aftur til félagsins eftir langan og farsælan feril. Endurkoma í landsliðið? 5. desember 2014 06:30
Eiður búinn að skrifa undir og verður númer 22 | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen skrifaði undir hjá Bolton í gær og spilar aftur með liðinu eftir fjórtán ára fjarveru. 5. desember 2014 09:11
Ég elska karlmann - hann heitir Eiður Smári Stuðningsmaður Bolton gæti fengið draum sinn uppfylltan í vikunni ef Eiður Smári Guðjohnsen semur við félagið. 26. nóvember 2014 09:00
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn