Lestarstjórinn montaði sig af hraðanum á Facebook Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 26. júlí 2013 12:11 Lestarstjórinn Francisco Jose Garzon Amo setti þessa mynd sem sýnir lest á 200 kílómetra hraða inn á Facebook-síðu sína í mars í fyrra. MYND/AFP Lögreglan í Galisíu á Spáni hefur handtekið lestarstjórann Francisco Jose Garzon Amo, en hann stýrði farþegalestinni sem fór út af sporinu í fyrradag með þeim afleiðingum að tugir létust. Nú er komið í ljós að lestarstjórinn, sem er 52 ára, setti inn stöðuuppfærslu á Facebook í mars í fyrra þar sem hann montaði sig af því að aka samskonar lest langt yfir hámarkshraða. Meðfylgjandi var mynd sem sýndi lestina á 200 kílómetra hraða á klukkustund. Facebook-síðu lestarstjórans hefur nú verið lokað.The Guardian greinir frá þessu í dag.Hé sést þegar Francisco Jose Garzon Amo lestarstjóranum var hjálpað af slysstað í fyrradag.Mynd/AFPRannsókn á orsökum lestarslyssins fór á fullt skrið í gær og beindist hún strax að umræddum lestarstjóra. Í yfirheyrslu viðurkenndi hann að lestin hefði verið á tvöföldum hámarkshraða þegar hún fór út af sporinu, eða á 190 kílómetra hraða á klukkustund, en á staðnum er 80 kílómetra hámarkshraði. Maðurinn hefur starfað í þrjátíu ár hjá lestarfélaginu og keyrt leiðina í rúmlega ár. Lestin sem um ræðir fór í gegnum eftirlit að morgni slysdagsins þar sem hún var sögð vera í fullkomnu ástandi. Í gær var lýst yfir þriggja daga þjóðarsorg á Spáni. Lestarslysið er það versta í landinu í yfir fjörtíu ár. Tengdar fréttir Rannsóknin beinist að hraða lestarinnar Annað hvort brást lestarstjórinn eða sjálfvirkt hraðatakmörkunarkerfi hraðlestanna á Spáni virkaði ekki sem skyldi. 26. júlí 2013 09:10 Tugir látnir í lestarslysi á Spáni Allt að fimmtíu manns eru látnir og tugir særðir að auki í lestarslysi á norðvestanverðum Spáni. 24. júlí 2013 21:16 Myndband af slysinu á Spáni Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir á Spáni eftir að 77 manns fórust þegar farþegalest fór út af sporinu nærri Santiago de Compostela í gærkvöldi. Þetta er versta lestarslys á Spáni í yfir 40 ár. Á netinu sjá hið skelfilega slys. 25. júlí 2013 12:30 Lestarstjórinn sætir rannsókn Forstjóri lestarfélagsins segir lestina hafa farið í gegnum eftirlit að morgni slysdags og að hún hafi verið í fullkomnu ástandi. 25. júlí 2013 17:49 77 farast í lestarslysi Lestarslys varð á Spáni í nótt, það versta í 40 ár þar í landi, þegar farþegarlest fór út af spori sínu í nótt. 25. júlí 2013 07:37 Ástvinir syrgja á Spáni Farþegi segir lestina hafa farið of hratt í beygju. Bráðabirgðalíkhús hefur verið reist á íþróttaleikvangi í Santiago de Compostella. 25. júlí 2013 12:30 Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fleiri fréttir Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Sjá meira
Lögreglan í Galisíu á Spáni hefur handtekið lestarstjórann Francisco Jose Garzon Amo, en hann stýrði farþegalestinni sem fór út af sporinu í fyrradag með þeim afleiðingum að tugir létust. Nú er komið í ljós að lestarstjórinn, sem er 52 ára, setti inn stöðuuppfærslu á Facebook í mars í fyrra þar sem hann montaði sig af því að aka samskonar lest langt yfir hámarkshraða. Meðfylgjandi var mynd sem sýndi lestina á 200 kílómetra hraða á klukkustund. Facebook-síðu lestarstjórans hefur nú verið lokað.The Guardian greinir frá þessu í dag.Hé sést þegar Francisco Jose Garzon Amo lestarstjóranum var hjálpað af slysstað í fyrradag.Mynd/AFPRannsókn á orsökum lestarslyssins fór á fullt skrið í gær og beindist hún strax að umræddum lestarstjóra. Í yfirheyrslu viðurkenndi hann að lestin hefði verið á tvöföldum hámarkshraða þegar hún fór út af sporinu, eða á 190 kílómetra hraða á klukkustund, en á staðnum er 80 kílómetra hámarkshraði. Maðurinn hefur starfað í þrjátíu ár hjá lestarfélaginu og keyrt leiðina í rúmlega ár. Lestin sem um ræðir fór í gegnum eftirlit að morgni slysdagsins þar sem hún var sögð vera í fullkomnu ástandi. Í gær var lýst yfir þriggja daga þjóðarsorg á Spáni. Lestarslysið er það versta í landinu í yfir fjörtíu ár.
Tengdar fréttir Rannsóknin beinist að hraða lestarinnar Annað hvort brást lestarstjórinn eða sjálfvirkt hraðatakmörkunarkerfi hraðlestanna á Spáni virkaði ekki sem skyldi. 26. júlí 2013 09:10 Tugir látnir í lestarslysi á Spáni Allt að fimmtíu manns eru látnir og tugir særðir að auki í lestarslysi á norðvestanverðum Spáni. 24. júlí 2013 21:16 Myndband af slysinu á Spáni Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir á Spáni eftir að 77 manns fórust þegar farþegalest fór út af sporinu nærri Santiago de Compostela í gærkvöldi. Þetta er versta lestarslys á Spáni í yfir 40 ár. Á netinu sjá hið skelfilega slys. 25. júlí 2013 12:30 Lestarstjórinn sætir rannsókn Forstjóri lestarfélagsins segir lestina hafa farið í gegnum eftirlit að morgni slysdags og að hún hafi verið í fullkomnu ástandi. 25. júlí 2013 17:49 77 farast í lestarslysi Lestarslys varð á Spáni í nótt, það versta í 40 ár þar í landi, þegar farþegarlest fór út af spori sínu í nótt. 25. júlí 2013 07:37 Ástvinir syrgja á Spáni Farþegi segir lestina hafa farið of hratt í beygju. Bráðabirgðalíkhús hefur verið reist á íþróttaleikvangi í Santiago de Compostella. 25. júlí 2013 12:30 Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fleiri fréttir Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Sjá meira
Rannsóknin beinist að hraða lestarinnar Annað hvort brást lestarstjórinn eða sjálfvirkt hraðatakmörkunarkerfi hraðlestanna á Spáni virkaði ekki sem skyldi. 26. júlí 2013 09:10
Tugir látnir í lestarslysi á Spáni Allt að fimmtíu manns eru látnir og tugir særðir að auki í lestarslysi á norðvestanverðum Spáni. 24. júlí 2013 21:16
Myndband af slysinu á Spáni Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir á Spáni eftir að 77 manns fórust þegar farþegalest fór út af sporinu nærri Santiago de Compostela í gærkvöldi. Þetta er versta lestarslys á Spáni í yfir 40 ár. Á netinu sjá hið skelfilega slys. 25. júlí 2013 12:30
Lestarstjórinn sætir rannsókn Forstjóri lestarfélagsins segir lestina hafa farið í gegnum eftirlit að morgni slysdags og að hún hafi verið í fullkomnu ástandi. 25. júlí 2013 17:49
77 farast í lestarslysi Lestarslys varð á Spáni í nótt, það versta í 40 ár þar í landi, þegar farþegarlest fór út af spori sínu í nótt. 25. júlí 2013 07:37
Ástvinir syrgja á Spáni Farþegi segir lestina hafa farið of hratt í beygju. Bráðabirgðalíkhús hefur verið reist á íþróttaleikvangi í Santiago de Compostella. 25. júlí 2013 12:30