Innlent

Bubbi, Ás­laug Arna, Heið­rún Lind, Þór­dís Kol­brún og Jón Jóns­son í Bítinu

Atli Ísleifsson skrifar
Gulli Helga og Heimir Karls eru vanalega umsjónarmenn Bítisins. Sindri Sindrason hefur þó sest í stól Gulla nú í vikunni.
Gulli Helga og Heimir Karls eru vanalega umsjónarmenn Bítisins. Sindri Sindrason hefur þó sest í stól Gulla nú í vikunni. Vísir/Vilhelm

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamálaráðherra eru báðar í hópi gesta Bítisins í þætti dagsins. Einnig var Bubbi Morthens á línunni.

Klippa: Bítið - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir
Klippa: Bítið - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir

Þátturinn hefst klukkan 6:50 og verður hægt að fylgjast með á Stöð 2, Bylgjunni og Vísi. Sjónvarpsútsendingunni lýkur klukkan 9, en þátturinn heldur svo áfram til klukkan 10 í útvarpi.

Klippa: Bítið - Kristín Sigurjónsdóttir og Gunnar Smári Helgason

Rætt var við þau Kristínu Sigurjónsdóttur og Gunnar Smára Helgason sem búa í helli á Spáni, þar sem útgöngubann er í gildi.

Klippa: Bítið - Gunnur Líf Gunnarsdóttir

Gunnur Líf Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðsmála hjá Samkaupum, mætti til að ræða hvernig Samkaup fæst við ástandið vegna kórónuveirunnar.

Klippa: Bítið - Heiðrún Lind Marteinsdóttir og Þorkell Máni Pétursson

Einnig mættu Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS, og Þorkell Máni Pétursson, eða Máni á X977, og fóru yfir fréttir vikunnar.

Klippa: Bítið - Tinni Sveinsson

Í lok þáttar mætti svo Tinni Sveinsson, nýr ritstjóri Vísis, og söngvarinn Jón Jónsson tók að lokum lagið.

Klippa: Bítið - Jón Jónsson



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×