Áform um uppbyggingu hjúkrunarrýma duga ekki til Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 11. mars 2018 20:15 Allt að 270 hjúkrunarrými skortir í landinu, til viðbótar við þau tæplega 500 sem þegar eru áform um að byggja upp. Áætlaður kostnaður við byggingu hvers hjúkrunarrýmis sé um 36,5 milljónir króna. Þetta sýna tölur sem velferðarráðuneytið tók saman fyrir fréttastofu um stöðu mála hvað varðar skort á hjúkrunarrýmum og áform um uppbyggingu. Ein helsta ástæðan fyrir fráflæðisvanda Landspítalans er skortur á hjúkrunarrýmum fyrir aldraða. Fjöldi hjúkrunarrýma á landinu er um 2700 rými samkvæmt svari ráðuneytisins en flestir sem flytja inn á hjúkrunarheimili koma þangað eftir 80 ára aldur en hlutfall þess aldurshóps var 3,6% af íbúafjölda ársins 2017. Meðaldvalartími í hjúkrunarrými er um 2,6 ár. Hafin er vinna við byggingu hjúkrunarheimilis við Sléttuveg í Reykjavík með rými fyrir 99 íbúa en ennþáá eftir aðákveða staðsetningu 80 nýrra hjúkrunarrýma sem rísa eiga á höfuðborgarsvæðinu. Heildarfjöldi hjúkrunarrýma sem núna eru í byggingu, eða ááætlun um byggingu, eru 486 rými. Þar eru 309 ný rými, 99 í Reykjavík, 64 í Kópavogi, 1 í Hafnarfirði, 40 á Seltjarnarnesi og 25 íÁrborg auk þeirra 80 á höfuðborgarsvæðinu sem eftir á að staðsetja. Þá stendur til að bæta aðbúnaðí 177 rýmum; 35 íÁrborg, 59 í Hafnarfirði, 23 á Húsavík, 18 í Stykkishólmi, 24 á Höfn Auk 12 rýma á Kirkjuhvoli og 6 í Fellaskjóli. Þrátt fyrir áform um talsverða uppbyggingu má búast viðáframhaldandi skorti en áætlað er að allt að 270 hjúkrunarrými skorti til viðbótar, þar af 130 á höfuðborgarsvæðinu.Vísir/HlynurÆtla má að auk þess þurfi að bæta eða endurbyggja allt að 400 hjúkrunarrými til að mæta kröfum um bættan aðbúnað. Áætlaður kostnaður við byggingu hvers hjúkrunarrýmis með búnaði er um 36,5 milljónir króna en heildarkostnaður við að fjölga hjúkrunarrýmum um 270 rými fram til ársins 2023 er því tæpir 10 milljarðar. Þar af er hlutur ríkisins allt að 8,5 milljarðar. Auk þess má ætla að það þurfi að bæta eða endurbyggja allt að 400 hjúkrunarrými til að mæta kröfum um bættan aðbúnað. Ef reiknað væri með að kostnaður við endurbætur væri um 75% af nýbyggingarkostnaði og allar úthlutanir Framkvæmdasjóðs aldraðra til ársins 2023 færu í endurbætur á núverandi rýmum, gæti Framkvæmdasjóðurinn veitt 40% framlagi til endurbóta á um 300 hjúkrunarrýmum, að því er fram kemur í svari ráðuneytisins. Ekki er þó ljóst hvort sveitarfélög eða aðrir eigendur sjálfseignastofnana hafi kost á svo hraðri endurnýjun. Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Sjá meira
Allt að 270 hjúkrunarrými skortir í landinu, til viðbótar við þau tæplega 500 sem þegar eru áform um að byggja upp. Áætlaður kostnaður við byggingu hvers hjúkrunarrýmis sé um 36,5 milljónir króna. Þetta sýna tölur sem velferðarráðuneytið tók saman fyrir fréttastofu um stöðu mála hvað varðar skort á hjúkrunarrýmum og áform um uppbyggingu. Ein helsta ástæðan fyrir fráflæðisvanda Landspítalans er skortur á hjúkrunarrýmum fyrir aldraða. Fjöldi hjúkrunarrýma á landinu er um 2700 rými samkvæmt svari ráðuneytisins en flestir sem flytja inn á hjúkrunarheimili koma þangað eftir 80 ára aldur en hlutfall þess aldurshóps var 3,6% af íbúafjölda ársins 2017. Meðaldvalartími í hjúkrunarrými er um 2,6 ár. Hafin er vinna við byggingu hjúkrunarheimilis við Sléttuveg í Reykjavík með rými fyrir 99 íbúa en ennþáá eftir aðákveða staðsetningu 80 nýrra hjúkrunarrýma sem rísa eiga á höfuðborgarsvæðinu. Heildarfjöldi hjúkrunarrýma sem núna eru í byggingu, eða ááætlun um byggingu, eru 486 rými. Þar eru 309 ný rými, 99 í Reykjavík, 64 í Kópavogi, 1 í Hafnarfirði, 40 á Seltjarnarnesi og 25 íÁrborg auk þeirra 80 á höfuðborgarsvæðinu sem eftir á að staðsetja. Þá stendur til að bæta aðbúnaðí 177 rýmum; 35 íÁrborg, 59 í Hafnarfirði, 23 á Húsavík, 18 í Stykkishólmi, 24 á Höfn Auk 12 rýma á Kirkjuhvoli og 6 í Fellaskjóli. Þrátt fyrir áform um talsverða uppbyggingu má búast viðáframhaldandi skorti en áætlað er að allt að 270 hjúkrunarrými skorti til viðbótar, þar af 130 á höfuðborgarsvæðinu.Vísir/HlynurÆtla má að auk þess þurfi að bæta eða endurbyggja allt að 400 hjúkrunarrými til að mæta kröfum um bættan aðbúnað. Áætlaður kostnaður við byggingu hvers hjúkrunarrýmis með búnaði er um 36,5 milljónir króna en heildarkostnaður við að fjölga hjúkrunarrýmum um 270 rými fram til ársins 2023 er því tæpir 10 milljarðar. Þar af er hlutur ríkisins allt að 8,5 milljarðar. Auk þess má ætla að það þurfi að bæta eða endurbyggja allt að 400 hjúkrunarrými til að mæta kröfum um bættan aðbúnað. Ef reiknað væri með að kostnaður við endurbætur væri um 75% af nýbyggingarkostnaði og allar úthlutanir Framkvæmdasjóðs aldraðra til ársins 2023 færu í endurbætur á núverandi rýmum, gæti Framkvæmdasjóðurinn veitt 40% framlagi til endurbóta á um 300 hjúkrunarrýmum, að því er fram kemur í svari ráðuneytisins. Ekki er þó ljóst hvort sveitarfélög eða aðrir eigendur sjálfseignastofnana hafi kost á svo hraðri endurnýjun.
Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Sjá meira