Segir Guardiola B-hliðina af Bielsa Anton Ingi Leifsson skrifar 8. maí 2020 18:00 Úr þætti gærkvöldsins. vísir/s2s Þorkell Máni Pétursson, fjölmiðlamaður og mikill stuðningsmaður Leeds, sagði í Sportinu í kvöld að Pep Guardiola væri einfaldlega bara B-hliðin af stjóra Leeds, hinum áhugaverða Marcelo Bielsa. Meðal umræðuefna í þætti gærkvöldsins var lið Víkinga og var hugmyndafræði Arnars Gunnlaugssonar meðal annars líkt við Pep Guardiola. Þá tók Máni við boltanum. „Bara svo að það komist til skila þá er Pep Guardiola bara einhver B-hlið af Bielsa. Bara svo að það sé öllum ljóst. Hugmyndafræði fótbolta er nútímafótbolti og Arnar Gunnlaugsson er með algjöra hugmyndafræðina á hreinu; hvernig fótbolta hann ætlar að spila,“ sagði Máni og hélt áfram: „Allir sem hann velur inn í liðið sitt eru engir sleðar. Þetta eru hraðir strákar. Þeir eru teknískir og hann virðist alveg vita hvað hann er að gera plús það að þeir eru frábærir fótboltamenn.“ „Gaurarnir í liðinu eru allir á því að þeir séu of góðir til þess að spila í Pepsi Max-deildinni og þess vegna verður það þannig að þeir verða mjög gíraðir í að vinna einhvern titil, alveg eins og þeir voru með þennan bikartitil. Ég var viss um það að Víkingur myndi vinna þann leik því þeir eru hungraðir að ná árangri. Ég held að þeir eigi eftir að eiga gott mót.“ Markahrókurinn Atli Viðar Björnsson var einnig gestur þáttarins og hann setti spurningarmerki við þann hugsunarhátt að leikmennirnir héldu að þeir væru of góðir fyrir deildina og hvort að það myndi raunverulega skila þeim í toppbaráttuna. „Gæti það ekki orðið þeim að falli líka ef að meirihlutinn leikmanna finnst þeir of góðir til þess að vera hérna?“ en alla umræðuna um Víkinga má heyra og sjá hér að neðan. Klippa: Sportið í kvöld - Umræða um Víking Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Pepsi Max-deild karla Sportið í kvöld Víkingur Reykjavík Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Golf Fleiri fréttir Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjá meira
Þorkell Máni Pétursson, fjölmiðlamaður og mikill stuðningsmaður Leeds, sagði í Sportinu í kvöld að Pep Guardiola væri einfaldlega bara B-hliðin af stjóra Leeds, hinum áhugaverða Marcelo Bielsa. Meðal umræðuefna í þætti gærkvöldsins var lið Víkinga og var hugmyndafræði Arnars Gunnlaugssonar meðal annars líkt við Pep Guardiola. Þá tók Máni við boltanum. „Bara svo að það komist til skila þá er Pep Guardiola bara einhver B-hlið af Bielsa. Bara svo að það sé öllum ljóst. Hugmyndafræði fótbolta er nútímafótbolti og Arnar Gunnlaugsson er með algjöra hugmyndafræðina á hreinu; hvernig fótbolta hann ætlar að spila,“ sagði Máni og hélt áfram: „Allir sem hann velur inn í liðið sitt eru engir sleðar. Þetta eru hraðir strákar. Þeir eru teknískir og hann virðist alveg vita hvað hann er að gera plús það að þeir eru frábærir fótboltamenn.“ „Gaurarnir í liðinu eru allir á því að þeir séu of góðir til þess að spila í Pepsi Max-deildinni og þess vegna verður það þannig að þeir verða mjög gíraðir í að vinna einhvern titil, alveg eins og þeir voru með þennan bikartitil. Ég var viss um það að Víkingur myndi vinna þann leik því þeir eru hungraðir að ná árangri. Ég held að þeir eigi eftir að eiga gott mót.“ Markahrókurinn Atli Viðar Björnsson var einnig gestur þáttarins og hann setti spurningarmerki við þann hugsunarhátt að leikmennirnir héldu að þeir væru of góðir fyrir deildina og hvort að það myndi raunverulega skila þeim í toppbaráttuna. „Gæti það ekki orðið þeim að falli líka ef að meirihlutinn leikmanna finnst þeir of góðir til þess að vera hérna?“ en alla umræðuna um Víkinga má heyra og sjá hér að neðan. Klippa: Sportið í kvöld - Umræða um Víking Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Pepsi Max-deild karla Sportið í kvöld Víkingur Reykjavík Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Golf Fleiri fréttir Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjá meira