Innlent

Nýtt hlutskipti Davíðs

Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra mun flytja sína fyrstu stefnuræðu í kvöld og hefst þingfundur klukkan 19:50. Davíð Oddsson sagðist ætla að taka þátt í umræðunum þegar hann tók við embætti utanríkisráðherra en það er í fyrsta sinn sem hann tekur þátt í þessum umræðum án þess að flytja stefnuræðuna sjálfur.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×