Innlent

Þriðja sprautunálaránið framið við Suðurfell

Þriðja sprautunálaránið var framið um ellefuleytið í morgun þegar þrír menn vopnaðir sprautunálum réðust inn á Select stöð við Suðurfell og ógnuðu starfsfólki þar. Lögreglan er á vettvangi og leitar mannanna.

Um hádegisbil í gær var framið rán í Leifasjoppu við Iðufell og í fyrrakvöld var samskonar rán framið í söluturni við Eddufell.

Lögreglan óttast að fleiri rán verði framin.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×