Leitin að Arturi: Bátur Landhelgisgæslunnar skoðar sjávarbotninn betur Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 13. mars 2017 18:05 „Það var lítið leitarverkefni eftir hádegið sem sneri að því að endurleita ákveðið svæði sem var leitað í gær í kringum Nauthólsvík og Kópavoginn sjálfan. Hins vegar erum við með bát sem Landhelgisgæslan stjórnar sem er að fara þarna með tæki til að skoða botninn betur,“ segir Ásgeir Þór Ásgeirsson, yfirlögregluþjónn, um leitina að Arturi Jarmoszko en lýst var eftir honum í liðinni viku. Skipulögð leit björgunarsveitarfólks hófst um helgina en seinast sást til Arturs rétt fyrir miðnætti þann 1. mars síðastliðinn. Fyrst var lýst eftir honum þann 9. mars en leitin hefur ekki enn borið árangur. Þannig hafa engar vísbendingar sem tengja má við hvarf Arturs fundist í dag. Í færslu á Facebook-síðu lögreglunnar frá því í dag segir að málið sé rannsakað sem mannshvarf og að ekki sé grunur um refsiverða háttsemi. Fólk er beðið um að svipast um í sínu nærumhverfi, til dæmis í vinnuskúrum, geymslum og útihúsum. Artur, sem er 25 ára og grannvaxinn, dökkhærður með stutt hár, 186 sm á hæð og með græn augu, er pólskur, en hefur búið á Íslandi um allnokkurt skeið. Talið er að hann sé klæddur í svarta úlpu eða mittisjakka, bláar gallabuxur og hvíta strigaskó. Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir Arturs, eða vita hvar hann er að finna, eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við lögregluna í síma 444-1000. Upplýsingum má einnig koma á framfæri í tölvupósti á netfangið gudmundur.pall@lrh.is eða í einkaskilaboðum á Facebook-síðu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.Nánar verður fjallað um leitina í kvöldfréttum Stöðvar 2. Tengdar fréttir Nýta lágfjöru til leitar að Arturi Leit að Arturi Jarmoszko, 25 ára karlmanni frá Póllandi, mun hefjast að nýju í hádeginu í dag. Leitað verður á sama svæði og í gær. 13. mars 2017 10:25 Hundar, bátar, þyrla og fjöldi fólks að störfum við leitina að Arturi Leitarmenn nýta sér nú lágfjöru á svæðinu frá Nauthólsvík að Kópavogshöfn og freista þess að finna ummerki eftir Artur eða vísbendingar sem gagnast geti við rannsókn á hvarfi Arturs. 13. mars 2017 13:07 Arturs Jarmoszko leitað í fjöru alla leið frá Gróttu að Álftanesi Formleg leit að Arturi Jarmoszko, sem saknað hefur verið frá mánaðamótum, hófst í gær. 13. mars 2017 07:00 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Sjá meira
„Það var lítið leitarverkefni eftir hádegið sem sneri að því að endurleita ákveðið svæði sem var leitað í gær í kringum Nauthólsvík og Kópavoginn sjálfan. Hins vegar erum við með bát sem Landhelgisgæslan stjórnar sem er að fara þarna með tæki til að skoða botninn betur,“ segir Ásgeir Þór Ásgeirsson, yfirlögregluþjónn, um leitina að Arturi Jarmoszko en lýst var eftir honum í liðinni viku. Skipulögð leit björgunarsveitarfólks hófst um helgina en seinast sást til Arturs rétt fyrir miðnætti þann 1. mars síðastliðinn. Fyrst var lýst eftir honum þann 9. mars en leitin hefur ekki enn borið árangur. Þannig hafa engar vísbendingar sem tengja má við hvarf Arturs fundist í dag. Í færslu á Facebook-síðu lögreglunnar frá því í dag segir að málið sé rannsakað sem mannshvarf og að ekki sé grunur um refsiverða háttsemi. Fólk er beðið um að svipast um í sínu nærumhverfi, til dæmis í vinnuskúrum, geymslum og útihúsum. Artur, sem er 25 ára og grannvaxinn, dökkhærður með stutt hár, 186 sm á hæð og með græn augu, er pólskur, en hefur búið á Íslandi um allnokkurt skeið. Talið er að hann sé klæddur í svarta úlpu eða mittisjakka, bláar gallabuxur og hvíta strigaskó. Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir Arturs, eða vita hvar hann er að finna, eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við lögregluna í síma 444-1000. Upplýsingum má einnig koma á framfæri í tölvupósti á netfangið gudmundur.pall@lrh.is eða í einkaskilaboðum á Facebook-síðu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.Nánar verður fjallað um leitina í kvöldfréttum Stöðvar 2.
Tengdar fréttir Nýta lágfjöru til leitar að Arturi Leit að Arturi Jarmoszko, 25 ára karlmanni frá Póllandi, mun hefjast að nýju í hádeginu í dag. Leitað verður á sama svæði og í gær. 13. mars 2017 10:25 Hundar, bátar, þyrla og fjöldi fólks að störfum við leitina að Arturi Leitarmenn nýta sér nú lágfjöru á svæðinu frá Nauthólsvík að Kópavogshöfn og freista þess að finna ummerki eftir Artur eða vísbendingar sem gagnast geti við rannsókn á hvarfi Arturs. 13. mars 2017 13:07 Arturs Jarmoszko leitað í fjöru alla leið frá Gróttu að Álftanesi Formleg leit að Arturi Jarmoszko, sem saknað hefur verið frá mánaðamótum, hófst í gær. 13. mars 2017 07:00 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Sjá meira
Nýta lágfjöru til leitar að Arturi Leit að Arturi Jarmoszko, 25 ára karlmanni frá Póllandi, mun hefjast að nýju í hádeginu í dag. Leitað verður á sama svæði og í gær. 13. mars 2017 10:25
Hundar, bátar, þyrla og fjöldi fólks að störfum við leitina að Arturi Leitarmenn nýta sér nú lágfjöru á svæðinu frá Nauthólsvík að Kópavogshöfn og freista þess að finna ummerki eftir Artur eða vísbendingar sem gagnast geti við rannsókn á hvarfi Arturs. 13. mars 2017 13:07
Arturs Jarmoszko leitað í fjöru alla leið frá Gróttu að Álftanesi Formleg leit að Arturi Jarmoszko, sem saknað hefur verið frá mánaðamótum, hófst í gær. 13. mars 2017 07:00