Hjörvar um Víking: „Að lokum sigruðu vísindin“ Anton Ingi Leifsson skrifar 6. maí 2020 23:00 Kári Árnason í leik með Víkingum fyrr í sumar. vísir/daníel Sparkspekingurinn og fjölmiðlamaðurinn Hjörvar Hafliðason segir að öll tölfræði úr Pepsi Max-deildinni í fyrra hafi bent til þess að Víkingur hafi aldrei átt að vera í fallbaráttu eins og raunin varð framan af sumri. Það var farið yfir víðan völl í Sportinu í kvöld þar sem þeir Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Sigurvin Ólafsson ræddu meðal annars um Pepsi Max-deildina og Víking. „Það er eitt sem er svo jákvætt við að fótboltinn er að breytast að við erum alltaf að ræða tækni og framþróun. Stjórnarmenn gátu alltaf verið rólegir þó að úrslitin hafi ekki verið að koma. Það sagði allt í stærðfræðinni og tölfræðinni að Víkingar ættu að vera með fleiri stig,“ sagði Hjörvar og hélt áfram. „Ég ætla ekki að segja það að stjórnarmenn Víkings séu það klárir að þeir hafi horft á þetta þannig. Ég var með aðgang að einhverju sem heitir xG (e. Expected goals) sem ég held að flestir kannist við í dag. Það var ekkert sem sagði okkur að Víkingar ættu að vera í fallbaráttu.“ „Sem betur fer önduðu þeir með nefinu og héldu sér við það sem þeir voru að gera því öll tölfræði og öll fræðin sýndu að Víkingar voru alltof góðir til þess að vera þarna niðri. Að lokum enduðu þeir í sjötta sæti eða eitthvað slíkt. Að lokum sigruðu vísindin,“ sagði Hjörvar. Klippa: Sportið í kvöld - Hjörvar um tölfræðina hjá Víkingi Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Sportið í kvöld Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Sjá meira
Sparkspekingurinn og fjölmiðlamaðurinn Hjörvar Hafliðason segir að öll tölfræði úr Pepsi Max-deildinni í fyrra hafi bent til þess að Víkingur hafi aldrei átt að vera í fallbaráttu eins og raunin varð framan af sumri. Það var farið yfir víðan völl í Sportinu í kvöld þar sem þeir Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Sigurvin Ólafsson ræddu meðal annars um Pepsi Max-deildina og Víking. „Það er eitt sem er svo jákvætt við að fótboltinn er að breytast að við erum alltaf að ræða tækni og framþróun. Stjórnarmenn gátu alltaf verið rólegir þó að úrslitin hafi ekki verið að koma. Það sagði allt í stærðfræðinni og tölfræðinni að Víkingar ættu að vera með fleiri stig,“ sagði Hjörvar og hélt áfram. „Ég ætla ekki að segja það að stjórnarmenn Víkings séu það klárir að þeir hafi horft á þetta þannig. Ég var með aðgang að einhverju sem heitir xG (e. Expected goals) sem ég held að flestir kannist við í dag. Það var ekkert sem sagði okkur að Víkingar ættu að vera í fallbaráttu.“ „Sem betur fer önduðu þeir með nefinu og héldu sér við það sem þeir voru að gera því öll tölfræði og öll fræðin sýndu að Víkingar voru alltof góðir til þess að vera þarna niðri. Að lokum enduðu þeir í sjötta sæti eða eitthvað slíkt. Að lokum sigruðu vísindin,“ sagði Hjörvar. Klippa: Sportið í kvöld - Hjörvar um tölfræðina hjá Víkingi Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Sportið í kvöld Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Sjá meira