Samningur ríkisins við Icelandair um flugferðir framlengdur Kjartan Kjartansson skrifar 6. maí 2020 16:05 Sextán flugferðir verða farnar til þriggja áfangastaða næstu eina og hálfu vikuna samkvæmt samkomulagi Icelandair við stjórnvöld. Vísir/Vilhelm Icelandair heldur áfram að bjóða upp á lágmarksflugferðir til þriggja áfangastaða samkvæmt endurnýjuðu samkomulagi við íslensk stjórnvöld. Alls mun félagið fljúga 22 tvær ferðir til og frá landinu til og með 16. maí. Fyrri samningur Icelandair og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins rann út í gær. Markmið hans var að tryggja lágmarksflugsamgöngur til landsins á meðan á kórónuveirufaraldrinum stendur. Hann kvað á um sextán ferðir til og frá Boston, London og Stokkhólms. RÚV greindi frá því í dag að samningurinn hefði verið endurnýjaður. Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir við Vísi að endurnýjaða samkomulagið sé með svipuðu sniði og það fyrra og nái til sömu áfangastaða. Á vef Icelandair kemur fram að flogið verður fjórum sinnum til og frá Boston í Bandaríkjunum, fimm sinnum til og frá Heathrow á Englandi og tvisvar til og frá Stokkhólmi næstu eina og hálfu vikuna. Icelandair siglir nú ólgusjó líkt og fleiri flugfélög vegna gríðarlegs samdráttar í eftirspurn eftir flugferðum í faraldrinum. Félagið hefur sagt upp á þriðja þúsund starfsmönnum og stefnir á hlutafjárútboð til að styrkja rekstrargrundvöll sinn. Hér fyrir neðan má sjá flugáætlun Icelandair til 16. maí: Boston Logan International – BOS FI634 // BOS-KEF // 7., 9., 14. og 16. maí FI635 // KEF-BOS // 7., 9., 14. og 16. maí London Heathrow – LHR FI450 // KEF-LHR // 6., 8., 10., 13. og 15. maí FI451 // LHR-KEF // 6., 8., 10., 13. og 15. maí Stokkhólmur Arlanda – ARN FI306 // KEF-ARN // 9. og 16. maí FI307 // ARN KEF // 9. og 16. maí Icelandair Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fréttir af flugi Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
Icelandair heldur áfram að bjóða upp á lágmarksflugferðir til þriggja áfangastaða samkvæmt endurnýjuðu samkomulagi við íslensk stjórnvöld. Alls mun félagið fljúga 22 tvær ferðir til og frá landinu til og með 16. maí. Fyrri samningur Icelandair og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins rann út í gær. Markmið hans var að tryggja lágmarksflugsamgöngur til landsins á meðan á kórónuveirufaraldrinum stendur. Hann kvað á um sextán ferðir til og frá Boston, London og Stokkhólms. RÚV greindi frá því í dag að samningurinn hefði verið endurnýjaður. Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir við Vísi að endurnýjaða samkomulagið sé með svipuðu sniði og það fyrra og nái til sömu áfangastaða. Á vef Icelandair kemur fram að flogið verður fjórum sinnum til og frá Boston í Bandaríkjunum, fimm sinnum til og frá Heathrow á Englandi og tvisvar til og frá Stokkhólmi næstu eina og hálfu vikuna. Icelandair siglir nú ólgusjó líkt og fleiri flugfélög vegna gríðarlegs samdráttar í eftirspurn eftir flugferðum í faraldrinum. Félagið hefur sagt upp á þriðja þúsund starfsmönnum og stefnir á hlutafjárútboð til að styrkja rekstrargrundvöll sinn. Hér fyrir neðan má sjá flugáætlun Icelandair til 16. maí: Boston Logan International – BOS FI634 // BOS-KEF // 7., 9., 14. og 16. maí FI635 // KEF-BOS // 7., 9., 14. og 16. maí London Heathrow – LHR FI450 // KEF-LHR // 6., 8., 10., 13. og 15. maí FI451 // LHR-KEF // 6., 8., 10., 13. og 15. maí Stokkhólmur Arlanda – ARN FI306 // KEF-ARN // 9. og 16. maí FI307 // ARN KEF // 9. og 16. maí
Icelandair Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fréttir af flugi Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira