CNN furðar sig á fjölda íslenskra barna utan hjónabands Birgir Örn Steinarsson skrifar 29. mars 2016 12:07 Um 67% barna á Íslandi fæðast fyrir utan hjónabands samkvæmt CNN. Vísir Fréttastofan CNN gerði það að umfjöllunarefni sínu nýverið að Ísland væri með hæstu tíðni heims hvað varðar börn sem fæðast utan hjónabands. Samkvæmt upplýsingum CNN eignast ógiftir einstaklingar tvö af hverjum þremur börnum hér á landi. Blaðamaðurinn Bill Weir er umsjónamaður þáttarins The Wonder List hjá CNN. Hann gerði sér ferð hingað til lands vegna þessa og kemst að þeirri niðurstöðu að sá munur sé á hugsunarhætti hér á landi og í Bandaríkjunum að það sé ekki litið hornauga að vera einstætt foreldri. Hann segir að feminismi sé það ríkjandi hér á landi að íslenskar mæður séu margar hverjar afar stoltar af því að vera einstæðar. Á vefsíðu CNN birtir hann brot úr þættinum þar sem hann ræðir við parið Bryndísi Evu Ásmundsdóttur og Sigurð Eggertsson. Þau eiga saman fjögur börn með þremur öðrum einstaklingum án nokkurs „samviskubits eða eftirsjár“ eins og hann orðar það. Bryndís gagnrýnir m.a. hugtakið; „brotin fjölskylda“ í viðtalinu og segir það ekkert endilega vera betra að börn fæðist inn í ástarlaus hjónabönd. Niðurstaða blaðamanns er sú að íslenskar konur geti, m.a. vegna trúfrelsis, valið sitt eigið líf án þess að vera brennimerktar fyrir barnsburð eða fyrri ástarsambönd. Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Erlent Fleiri fréttir Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Sjá meira
Fréttastofan CNN gerði það að umfjöllunarefni sínu nýverið að Ísland væri með hæstu tíðni heims hvað varðar börn sem fæðast utan hjónabands. Samkvæmt upplýsingum CNN eignast ógiftir einstaklingar tvö af hverjum þremur börnum hér á landi. Blaðamaðurinn Bill Weir er umsjónamaður þáttarins The Wonder List hjá CNN. Hann gerði sér ferð hingað til lands vegna þessa og kemst að þeirri niðurstöðu að sá munur sé á hugsunarhætti hér á landi og í Bandaríkjunum að það sé ekki litið hornauga að vera einstætt foreldri. Hann segir að feminismi sé það ríkjandi hér á landi að íslenskar mæður séu margar hverjar afar stoltar af því að vera einstæðar. Á vefsíðu CNN birtir hann brot úr þættinum þar sem hann ræðir við parið Bryndísi Evu Ásmundsdóttur og Sigurð Eggertsson. Þau eiga saman fjögur börn með þremur öðrum einstaklingum án nokkurs „samviskubits eða eftirsjár“ eins og hann orðar það. Bryndís gagnrýnir m.a. hugtakið; „brotin fjölskylda“ í viðtalinu og segir það ekkert endilega vera betra að börn fæðist inn í ástarlaus hjónabönd. Niðurstaða blaðamanns er sú að íslenskar konur geti, m.a. vegna trúfrelsis, valið sitt eigið líf án þess að vera brennimerktar fyrir barnsburð eða fyrri ástarsambönd.
Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Erlent Fleiri fréttir Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Sjá meira