Brann vann í kvöld sinn fyrsta sigur í norsku úrvalsdeildinni á tímabilinu er liðið lagði Bodö/Glimt, 2-0, á útivelli.
Þeir Ólafur Örn Bjarnason og Kristján Örn Sigurðsson léku allan leikinn í vörn Brann og Gylfi Einarsson á miðjunni. Ármann Smári Björnsson kom inn á sem varamaður í síðari hálfleik.
Brann er í tólfta sæti deildarinnar með sex stig eftir jafn marga leiki. Rosenborg er taplaust á toppi deildarinnar með fjórtán stig. Þetta var lokaleikur sjöttu umferðar.
Fyrsti sigur Brann
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið


Dagný kveður West Ham með tárin í augunum
Enski boltinn


Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni?
Íslenski boltinn

Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður
Íslenski boltinn

Blikarnir hoppuðu út í á
Fótbolti




„Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“
Íslenski boltinn