Hvaða stórþjóðir koma á Laugardalsvöll í haust? Sindri Sverrisson skrifar 2. mars 2020 19:00 Eden Hazard og félagar í belgíska landsliðinu unnu Ísland tvívegis í fyrstu útgáfu Þjóðadeildar UEFA, haustið 2018. vísir/getty Þrjú af bestu knattspyrnulandsliðum Evrópu mæta á Laugardalsvöll í haust þegar keppt verður í Þjóðadeild UEFA í fótbolta karla. Dregið verður í riðla í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 17 á morgun. Ísland leikur í A-deild líkt og haustið 2019 þegar keppnin fór fyrst fram, þrátt fyrir að hafa tapað öllum sínum leikjum, því A-deildin var stækkuð úr 12 liðum í 16. Ísland er hins vegar í fjórða og neðsta styrkleikaflokki, ásamt Króatíu, Póllandi og Þýskalandi. Klippa: Hvaða stórþjóðum mætir Ísland í Þjóðadeildinni? A-deild Flokkur 1: Portúgal, Holland, England, SvissFlokkur 2: Belgía, Frakkland, Spánn, ÍtalíaFlokkur 3: Bosnía, Úkraína, Danmörk, SpánnFlokkur 4: Króatía, Pólland, Þýskaland, ÍSLAND Ísland fær því einn andstæðing úr flokki 1, einn úr flokki 2 og einn úr flokki 3. Engar aukareglur gilda um það hvaða þjóðir geta lent saman í riðli. Efsta lið hvers riðils kemst svo í fjögurra liða úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar í júní 2021. Leikið verður heima og að heiman í riðlakeppni Þjóðadeildarinnar og eru leikdagarnir því samtals sex: Leikdagur 1: 3.–5. september 2020Leikdagur 2: 6.–8. september 2020Leikdagur 3: 8.–10. október 2020Leikdagur 4: 11.–13. október 2020Leikdagur 5: 12.–14. nóvember 2020Leikdagur 6: 15.–17. nóvember 2020Skiptir máli í baráttunni um sæti á HMÞjóðadeildin spilar einnig ákveðið hlutverk í undankeppni HM 2022 í Katar. Tvö lið með bestan árangur í Þjóðadeildinni, sem ekki komast á HM í gegnum hefðbundna undankeppni á næsta ári, komast í umspil með þeim 10 þjóðum sem verða í 2. sæti síns riðils í undankeppninni. Í umspilinu verður spilað í þremur fjögurra liða mótum um þrjú laus sæti, svipað og gert er í lok þessa mánaðar í umspili um sæti á EM. HM 2022 í Katar Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Ísland áfram í A-deild Þjóðadeildarinnar Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu heldur sæti sínu í A-deild Þjóðadeildarinnar þrátt fyrir að hafa hafnað í neðsta sæti í fyrra. 24. september 2019 18:43 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira
Þrjú af bestu knattspyrnulandsliðum Evrópu mæta á Laugardalsvöll í haust þegar keppt verður í Þjóðadeild UEFA í fótbolta karla. Dregið verður í riðla í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 17 á morgun. Ísland leikur í A-deild líkt og haustið 2019 þegar keppnin fór fyrst fram, þrátt fyrir að hafa tapað öllum sínum leikjum, því A-deildin var stækkuð úr 12 liðum í 16. Ísland er hins vegar í fjórða og neðsta styrkleikaflokki, ásamt Króatíu, Póllandi og Þýskalandi. Klippa: Hvaða stórþjóðum mætir Ísland í Þjóðadeildinni? A-deild Flokkur 1: Portúgal, Holland, England, SvissFlokkur 2: Belgía, Frakkland, Spánn, ÍtalíaFlokkur 3: Bosnía, Úkraína, Danmörk, SpánnFlokkur 4: Króatía, Pólland, Þýskaland, ÍSLAND Ísland fær því einn andstæðing úr flokki 1, einn úr flokki 2 og einn úr flokki 3. Engar aukareglur gilda um það hvaða þjóðir geta lent saman í riðli. Efsta lið hvers riðils kemst svo í fjögurra liða úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar í júní 2021. Leikið verður heima og að heiman í riðlakeppni Þjóðadeildarinnar og eru leikdagarnir því samtals sex: Leikdagur 1: 3.–5. september 2020Leikdagur 2: 6.–8. september 2020Leikdagur 3: 8.–10. október 2020Leikdagur 4: 11.–13. október 2020Leikdagur 5: 12.–14. nóvember 2020Leikdagur 6: 15.–17. nóvember 2020Skiptir máli í baráttunni um sæti á HMÞjóðadeildin spilar einnig ákveðið hlutverk í undankeppni HM 2022 í Katar. Tvö lið með bestan árangur í Þjóðadeildinni, sem ekki komast á HM í gegnum hefðbundna undankeppni á næsta ári, komast í umspil með þeim 10 þjóðum sem verða í 2. sæti síns riðils í undankeppninni. Í umspilinu verður spilað í þremur fjögurra liða mótum um þrjú laus sæti, svipað og gert er í lok þessa mánaðar í umspili um sæti á EM.
HM 2022 í Katar Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Ísland áfram í A-deild Þjóðadeildarinnar Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu heldur sæti sínu í A-deild Þjóðadeildarinnar þrátt fyrir að hafa hafnað í neðsta sæti í fyrra. 24. september 2019 18:43 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira
Ísland áfram í A-deild Þjóðadeildarinnar Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu heldur sæti sínu í A-deild Þjóðadeildarinnar þrátt fyrir að hafa hafnað í neðsta sæti í fyrra. 24. september 2019 18:43