„Gareth Bale er búinn að fá nóg“ Anton Ingi Leifsson skrifar 8. október 2019 15:30 Gareth Bale gæti verið á leið frá Real Madrid í janúar. vísir/getty Gareth Bale, leikmaður Real Madrid, er ósáttur hjá félaginu og er búinn að fá nóg. Hann vill komast burt samkvæmt sparkspekingnum Guillem Balague. Balague er einn virtasti sparkspekingurinn í spænska boltanum en allt benti til þess að Bale færi til Kína í sumar. Það gekk þó ekki upp að lokum og Wales-verjinn var áfram í Madríd. Hann var í liði Real Madrid í byrjun tímabilsins og skoraði tvö mörk í fínni byrjun Real í vikunni en hann var svo ekki í leikmannahópnum gegn Club Brugge í Meistaradeildinni í síðustu viku. „Gareth Bale er búinn að fá nóg. Hann getur ekki gert þetta lengur. Á þeim tímapunkti sem hann veit að spila leiki myndi gera hann skarpari þá þarf hann skyndilega að horfa á leikinn gegn Brugge úr stúkunni. Enginn skilur afhverju,“ sagði Balague. „Bale hefur spilað vel síðustu vikur. Aðallega því hann hefur verið pirraður. Svo kemur stjórinn svona fram við hann. Það er sagt að honum líki betur við að spila golf en fótbolta.“Gareth Bale is "angry" and "fed up" at Real Madrid and wants to leave the club according to @GuillemBalague. More: https://t.co/ryEVAyK58S#bbcfootballpic.twitter.com/9aVT2Efp9D — BBC Sport (@BBCSport) October 8, 2019 „Það er rétt að honum líður ekki jafn vel og brennur ekki jafn mikið fyrir þetta og aðrir leikmenn, bæði innan og utan vallar. Hann biður bara um mínútur svo hann geti sýnt sitt besta og skila mörkum, eitthvað sem liðinu vantar.“ „Að velja hann ekki í hópinn gegn Brugge er erfitt að skilja og það er talið hafa verið síðasta hálmstráið. Í fyrsta skipti frá því að hann kom árið 2013 þá vill hann fara. Honum finnst þetta ósanngjarnt hvernig er farið með hann,“ sagði hinn virti Balague. Spænski boltinn Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Sjá meira
Gareth Bale, leikmaður Real Madrid, er ósáttur hjá félaginu og er búinn að fá nóg. Hann vill komast burt samkvæmt sparkspekingnum Guillem Balague. Balague er einn virtasti sparkspekingurinn í spænska boltanum en allt benti til þess að Bale færi til Kína í sumar. Það gekk þó ekki upp að lokum og Wales-verjinn var áfram í Madríd. Hann var í liði Real Madrid í byrjun tímabilsins og skoraði tvö mörk í fínni byrjun Real í vikunni en hann var svo ekki í leikmannahópnum gegn Club Brugge í Meistaradeildinni í síðustu viku. „Gareth Bale er búinn að fá nóg. Hann getur ekki gert þetta lengur. Á þeim tímapunkti sem hann veit að spila leiki myndi gera hann skarpari þá þarf hann skyndilega að horfa á leikinn gegn Brugge úr stúkunni. Enginn skilur afhverju,“ sagði Balague. „Bale hefur spilað vel síðustu vikur. Aðallega því hann hefur verið pirraður. Svo kemur stjórinn svona fram við hann. Það er sagt að honum líki betur við að spila golf en fótbolta.“Gareth Bale is "angry" and "fed up" at Real Madrid and wants to leave the club according to @GuillemBalague. More: https://t.co/ryEVAyK58S#bbcfootballpic.twitter.com/9aVT2Efp9D — BBC Sport (@BBCSport) October 8, 2019 „Það er rétt að honum líður ekki jafn vel og brennur ekki jafn mikið fyrir þetta og aðrir leikmenn, bæði innan og utan vallar. Hann biður bara um mínútur svo hann geti sýnt sitt besta og skila mörkum, eitthvað sem liðinu vantar.“ „Að velja hann ekki í hópinn gegn Brugge er erfitt að skilja og það er talið hafa verið síðasta hálmstráið. Í fyrsta skipti frá því að hann kom árið 2013 þá vill hann fara. Honum finnst þetta ósanngjarnt hvernig er farið með hann,“ sagði hinn virti Balague.
Spænski boltinn Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Sjá meira