Arnar velur U21-hópinn fyrir tvo mikilvæga leiki: Átta atvinnumenn Anton Ingi Leifsson skrifar 8. október 2019 12:00 Arnar Þór Viðarsson er landsliðsþjálfari U21. vísir/bára Arnar Þór Viðarson, þjálfari U21-árs landslið Íslands, hefur valið þá 22 leikmenn sem eru í leikmannahópnum fyrir komandi leik í undankeppni EM. Fyrri leikurinn er gegn Svíþjóð á Ólympíuleikvanginum í Helsingborg á laugardaginn en strákarnir mæta síðan Írum á Víkingsvelli á þriðjudaginn eftir viku. Tuttugu leikmenn eru í leikmannahópnum fyrir leikinn gegn Svíþjóð en fyrir leikinn gegn Írum koma þeir Daði Freyr Arnarsson og Kolbeinn Þórðarson einnig inn í hópinn. Átta atvinnumenn eru í hópnum en flestir þeirra leika í Danmörku eða þrír talsins. Ísland er með sex stig eftir fyrstu tvo leikina í riðlinum en á toppnum eru Írland með níu stig eftir þrjá leiki. Svíþjóð tapaði fyrsta leik sínum í riðlinum gegn Írlandi 3-1.Hópinn í heild sinni má sjá hér að neðan.Hópurinn: Patrik Sigurður Gunnarsson | Brentford Elías Rafn Ólafsson | Aarhus Fremad *Daði Freyr Arnarsson | FH Alfons Sampsted | Breiðablik Jón Dagur Þorsteinsson | AGF Mikael Neville Anderson | FC Midtjylland Ari Leifsson | Fylkir Alex Þór Hauksson | Stjarnan Willum Þór Willumsson | Bate Borisov Hörður Ingi Gunnarsson | ÍA Stefán Teitur Þórðarson | ÍA Daníel Hafsteinsson | Helsinborgs IF Kolbeinn Birgir Finnsson | Fylkir Sveinn Aron Guðjohnsen | Spezia Guðmundur Andri Tryggvason | Víkingur R. Jónatan Ingi Jónsson | FH Brynjólfur Darri Willumsson | Breiðablik Ísak Óli Ólafsson | Keflavík Þórir Jóhann Helgason | FH Finnur Tómas Pálmason | KR Valdimar Þór Ingimundarson | Fylkir *Kolbeinn Þórðarson | Lommel *Daði Freyr Arnarsson og Kolbeinn Þórðarson koma til móts við liðið 13. október fyrir leikinn gegn Írlandi. Íslenski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Sjá meira
Arnar Þór Viðarson, þjálfari U21-árs landslið Íslands, hefur valið þá 22 leikmenn sem eru í leikmannahópnum fyrir komandi leik í undankeppni EM. Fyrri leikurinn er gegn Svíþjóð á Ólympíuleikvanginum í Helsingborg á laugardaginn en strákarnir mæta síðan Írum á Víkingsvelli á þriðjudaginn eftir viku. Tuttugu leikmenn eru í leikmannahópnum fyrir leikinn gegn Svíþjóð en fyrir leikinn gegn Írum koma þeir Daði Freyr Arnarsson og Kolbeinn Þórðarson einnig inn í hópinn. Átta atvinnumenn eru í hópnum en flestir þeirra leika í Danmörku eða þrír talsins. Ísland er með sex stig eftir fyrstu tvo leikina í riðlinum en á toppnum eru Írland með níu stig eftir þrjá leiki. Svíþjóð tapaði fyrsta leik sínum í riðlinum gegn Írlandi 3-1.Hópinn í heild sinni má sjá hér að neðan.Hópurinn: Patrik Sigurður Gunnarsson | Brentford Elías Rafn Ólafsson | Aarhus Fremad *Daði Freyr Arnarsson | FH Alfons Sampsted | Breiðablik Jón Dagur Þorsteinsson | AGF Mikael Neville Anderson | FC Midtjylland Ari Leifsson | Fylkir Alex Þór Hauksson | Stjarnan Willum Þór Willumsson | Bate Borisov Hörður Ingi Gunnarsson | ÍA Stefán Teitur Þórðarson | ÍA Daníel Hafsteinsson | Helsinborgs IF Kolbeinn Birgir Finnsson | Fylkir Sveinn Aron Guðjohnsen | Spezia Guðmundur Andri Tryggvason | Víkingur R. Jónatan Ingi Jónsson | FH Brynjólfur Darri Willumsson | Breiðablik Ísak Óli Ólafsson | Keflavík Þórir Jóhann Helgason | FH Finnur Tómas Pálmason | KR Valdimar Þór Ingimundarson | Fylkir *Kolbeinn Þórðarson | Lommel *Daði Freyr Arnarsson og Kolbeinn Þórðarson koma til móts við liðið 13. október fyrir leikinn gegn Írlandi.
Íslenski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Sjá meira