Herjólfur í lokaprófunum í Póllandi Kjartan Kjartansson skrifar 6. mars 2019 11:20 Um borð í nýja Herjólfi. Sjóprófanir á ferjunni standa nú yfir í Póllandi. Mynd/Andrés Sigurðsson Starfsmenn Vegagerðarinnar fylgjast nú með lokaprófunum á Vestmannaeyjaferjunni Herjólfi í Póllandi. Upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar segir að enn liggi þó ekki fyrir dagsetning á afhendingu ferjunnar. Skipasmíðastöðin Crist S.A. í Gdansk smíðar nýja Herjólf sem er rafknúinn. G. Pétur Matthíasson, upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar, segir að ekki verði ljóst hvenær ferjan verður afhent fyrr en lokasiglingaprófunum lýkur. Hraðaprófanir fara fram í dag undir vökulum augum starfsmanna Vegagerðarinnar. G. Pétur segir að menn séu ánægðir með skipið eftir því sem hann hefur heyrt og að prófanirnar gangi vel. „Þetta er gríðarlega mikill búnaður þannig að það þarf að prófa hann allan og að allt virki eins og það á að virka. Yfirleitt kemur eitthvað upp á sem þarf að lagfæra eða stilla,“ segir hann.Gætu hafið siglingar á núverandi ferju Guðbjartur Ellert Jónsson, framkvæmdastjóri Herjólfs ohf. sem tekur við rekstri ferjusiglinganna í lok mánaðar, segist ekki hafa fengið neina tilkynningu um hvenær nýja ferjan verður tilbúin til afhendingar. Upphaflega stóðu vonir til að hægt væri að hefja siglingar með nýju ferjunni þegar um næstu mánaðamót en skammur tími er nú til stefnu að það náist. „Við erum svo sem alveg undirbúin undir það ef til þess kemur að við hefjum bara ferjusiglingar á núverandi Herjólfi miðað við þær áætlanir sem við stilltum upp,“ segir Guðbjartur. Herjólfur Samgöngur Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Sjáðu myndir innan úr nýja Herjólfi Hópur um tíu Íslendinga eru nú í Póllandi þar sem þeir fylgjast með siglingarprófunum á nýja Herjólfi næstu daga. 20. febrúar 2019 20:17 Herjólfur alfarið knúinn rafmagni fyrir 830 milljónir Gert er ráð fyrir að breytingin borgi sig upp á áratug. 29. janúar 2019 07:35 Aukinn rafbúnaður í Herjólf kostar ríkið sama og fer í Borgarlínu næstu tvö ár Nýr Herjólfur kemur í vor og verður hann að mestu leyti rafknúinn. 31. janúar 2019 10:15 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Fleiri fréttir Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Sjá meira
Starfsmenn Vegagerðarinnar fylgjast nú með lokaprófunum á Vestmannaeyjaferjunni Herjólfi í Póllandi. Upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar segir að enn liggi þó ekki fyrir dagsetning á afhendingu ferjunnar. Skipasmíðastöðin Crist S.A. í Gdansk smíðar nýja Herjólf sem er rafknúinn. G. Pétur Matthíasson, upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar, segir að ekki verði ljóst hvenær ferjan verður afhent fyrr en lokasiglingaprófunum lýkur. Hraðaprófanir fara fram í dag undir vökulum augum starfsmanna Vegagerðarinnar. G. Pétur segir að menn séu ánægðir með skipið eftir því sem hann hefur heyrt og að prófanirnar gangi vel. „Þetta er gríðarlega mikill búnaður þannig að það þarf að prófa hann allan og að allt virki eins og það á að virka. Yfirleitt kemur eitthvað upp á sem þarf að lagfæra eða stilla,“ segir hann.Gætu hafið siglingar á núverandi ferju Guðbjartur Ellert Jónsson, framkvæmdastjóri Herjólfs ohf. sem tekur við rekstri ferjusiglinganna í lok mánaðar, segist ekki hafa fengið neina tilkynningu um hvenær nýja ferjan verður tilbúin til afhendingar. Upphaflega stóðu vonir til að hægt væri að hefja siglingar með nýju ferjunni þegar um næstu mánaðamót en skammur tími er nú til stefnu að það náist. „Við erum svo sem alveg undirbúin undir það ef til þess kemur að við hefjum bara ferjusiglingar á núverandi Herjólfi miðað við þær áætlanir sem við stilltum upp,“ segir Guðbjartur.
Herjólfur Samgöngur Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Sjáðu myndir innan úr nýja Herjólfi Hópur um tíu Íslendinga eru nú í Póllandi þar sem þeir fylgjast með siglingarprófunum á nýja Herjólfi næstu daga. 20. febrúar 2019 20:17 Herjólfur alfarið knúinn rafmagni fyrir 830 milljónir Gert er ráð fyrir að breytingin borgi sig upp á áratug. 29. janúar 2019 07:35 Aukinn rafbúnaður í Herjólf kostar ríkið sama og fer í Borgarlínu næstu tvö ár Nýr Herjólfur kemur í vor og verður hann að mestu leyti rafknúinn. 31. janúar 2019 10:15 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Fleiri fréttir Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Sjá meira
Sjáðu myndir innan úr nýja Herjólfi Hópur um tíu Íslendinga eru nú í Póllandi þar sem þeir fylgjast með siglingarprófunum á nýja Herjólfi næstu daga. 20. febrúar 2019 20:17
Herjólfur alfarið knúinn rafmagni fyrir 830 milljónir Gert er ráð fyrir að breytingin borgi sig upp á áratug. 29. janúar 2019 07:35
Aukinn rafbúnaður í Herjólf kostar ríkið sama og fer í Borgarlínu næstu tvö ár Nýr Herjólfur kemur í vor og verður hann að mestu leyti rafknúinn. 31. janúar 2019 10:15