Þjálfari Búlgaríu kannast ekkert við rasíska söngva: „Ég heyrði ekkert“ Anton Ingi Leifsson skrifar 15. október 2019 08:30 Krasimir Balakov ræðir við Kieran Trippier í leiknum í gær. vísir/getty Krasimir Balakov, þjálfari búlgarska landsliðsins, segist ekki hafa heyrt rasíska söngva á pöllunum er Búlgaría tapaði 6-0 fyrir Englandi í undankeppni EM. Mikið hefur verið rætt og ritað um hegðun stuðningsmanna Búlgaríu í gær en leikurinn var í tvígang stöðvaður vegna hegðunnar búlgarska stuðningsmanna. Balakov er þó ekki svo viss að þessi hegðun hafi átt sér stað. „Ég var að einbeita mér að leiknum og heyrði ekkert. Ég talaði bara við ensku fjölmiðlanna og sagði þeim að ef þetta yrði sannað og væri rétt þá yrðum við að skammast okkar og biðjast afsökunar.“"If our captain spoke to the fans, it was probably because of the way the team was performing." Bulgaria coach Krasimir Balakov issued a staggering denial over racial chanting during England's win in Sofia, adamant that abuse "must be proven": https://t.co/mck0Rb8Coppic.twitter.com/irOtxlxOmN — Sky Sports Football (@SkyFootball) October 15, 2019 „En aftur segi ég að það verður að sanna þetta að þetta hafi verið satt. Ef fyrirliði okkar var að tala við stuðningsmennina var það væntanlega vegna þess hvernig liðið var að spila og hvernig umræðan var fyrir leikinn.“ „Stuðningsmennirnir eru tilfinningaríkir. Þið viljið væntanlega ekki heyra mig segja þetta en ef eitthvað gerðist þá var það væntanlega lítill hópur og það er óafsakanlegt, ef þetta gerðist.“ Búlgaría EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Stórsigur Englands í skugga kynþáttaníðs Enska landsliðið vann stórsigur á Búlgaríu í undankeppni EM 2020 í leik þar sem úrslitin falla í skugga óeirða stuðningsmanna sem beittu leikmenn Englands kynþáttaníði. 14. október 2019 21:30 Fordæma aðgerðarleysi UEFA og að leikur Englands hafi ekki verið flautaður af Samtökin Kick It Out, sem vinna gegn kynþáttaníði í fótbolta, gáfu út yfirlýsingu í kjölfar leiks Búlgaríu og Englands í gærkvöld þar sem þau segja að hætta hefði átt við leikinn. 15. október 2019 07:00 England íhugaði að ganga af velli í gær Rosalegur rasismi í Búlgaríu í gær og enska liðið íhugi að ganga af velli. 15. október 2019 07:30 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira
Krasimir Balakov, þjálfari búlgarska landsliðsins, segist ekki hafa heyrt rasíska söngva á pöllunum er Búlgaría tapaði 6-0 fyrir Englandi í undankeppni EM. Mikið hefur verið rætt og ritað um hegðun stuðningsmanna Búlgaríu í gær en leikurinn var í tvígang stöðvaður vegna hegðunnar búlgarska stuðningsmanna. Balakov er þó ekki svo viss að þessi hegðun hafi átt sér stað. „Ég var að einbeita mér að leiknum og heyrði ekkert. Ég talaði bara við ensku fjölmiðlanna og sagði þeim að ef þetta yrði sannað og væri rétt þá yrðum við að skammast okkar og biðjast afsökunar.“"If our captain spoke to the fans, it was probably because of the way the team was performing." Bulgaria coach Krasimir Balakov issued a staggering denial over racial chanting during England's win in Sofia, adamant that abuse "must be proven": https://t.co/mck0Rb8Coppic.twitter.com/irOtxlxOmN — Sky Sports Football (@SkyFootball) October 15, 2019 „En aftur segi ég að það verður að sanna þetta að þetta hafi verið satt. Ef fyrirliði okkar var að tala við stuðningsmennina var það væntanlega vegna þess hvernig liðið var að spila og hvernig umræðan var fyrir leikinn.“ „Stuðningsmennirnir eru tilfinningaríkir. Þið viljið væntanlega ekki heyra mig segja þetta en ef eitthvað gerðist þá var það væntanlega lítill hópur og það er óafsakanlegt, ef þetta gerðist.“
Búlgaría EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Stórsigur Englands í skugga kynþáttaníðs Enska landsliðið vann stórsigur á Búlgaríu í undankeppni EM 2020 í leik þar sem úrslitin falla í skugga óeirða stuðningsmanna sem beittu leikmenn Englands kynþáttaníði. 14. október 2019 21:30 Fordæma aðgerðarleysi UEFA og að leikur Englands hafi ekki verið flautaður af Samtökin Kick It Out, sem vinna gegn kynþáttaníði í fótbolta, gáfu út yfirlýsingu í kjölfar leiks Búlgaríu og Englands í gærkvöld þar sem þau segja að hætta hefði átt við leikinn. 15. október 2019 07:00 England íhugaði að ganga af velli í gær Rosalegur rasismi í Búlgaríu í gær og enska liðið íhugi að ganga af velli. 15. október 2019 07:30 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira
Stórsigur Englands í skugga kynþáttaníðs Enska landsliðið vann stórsigur á Búlgaríu í undankeppni EM 2020 í leik þar sem úrslitin falla í skugga óeirða stuðningsmanna sem beittu leikmenn Englands kynþáttaníði. 14. október 2019 21:30
Fordæma aðgerðarleysi UEFA og að leikur Englands hafi ekki verið flautaður af Samtökin Kick It Out, sem vinna gegn kynþáttaníði í fótbolta, gáfu út yfirlýsingu í kjölfar leiks Búlgaríu og Englands í gærkvöld þar sem þau segja að hætta hefði átt við leikinn. 15. október 2019 07:00
England íhugaði að ganga af velli í gær Rosalegur rasismi í Búlgaríu í gær og enska liðið íhugi að ganga af velli. 15. október 2019 07:30