Að minnsta kosti sjö bæjarhátíðir standa nú yfir um land allt Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 6. júlí 2019 20:30 Ein stærsta ferðahelgi ársins stendur nú yfir. Að minnsta kosti sjö bæjarhátíðir standa nú yfir um land allt og leikur veðrið við landsmenn. Fjölmargir kepptu í skógarhöggsgreinum í Heiðmörk. Fjölmargar bæjarhátíðir fara fram um land allt um helgina. Má þar nefna Ólafsvíkurvöku, Bryggjuhátíð á Stokkseyri, Dýrafjarðardaga á Þingeyri, Markaðshelgi í Bolungarvík, Þjóðhátíð á Siglufirði, Írska daga á Akranesi og Goslokahátíð í Vestmannaeyjum. Stærstar eru þó bæjarhátíðarnar Írskir dagar á Akranesi og Goslokahátíðin í Eyjum. Veðrið leikur við gesti Vestmannaeyja sem fagna endalokum gossins í Heimaey frá 1973. Um ellefu þúsund manns voru á tónleikum sem fram fóru í Vestmannaeyjum í gær að sögn skipuleggjanda hátíðarinnar. Á goslokahátíðinni fagna Vestmannaeyjar því einnig að hundrað ára eru frá því að bærinn fékk kaupstaðarréttindi. Fréttastofa náði einnig tali af skipuleggjanda Írskra daga á Akranesi sem sagði veðri leika bæjarbúa og gesti, en hápunktur hátíðarinnar er hið vinsæla lopapeysuball sem fram fer í kvöld. Að sögn skipuleggjanda hefur hátíðin gengið vel og átti hann erfitt með að leyna gleðinni sem ríkti á skaganum. Þá var margt um að vera í Reykjavík í dag. Margir kíktu á Skógarleikana sem fram fóru í Heiðmörk. Keppt var í skógarhöggsgreinum á borð við trjáklifur og bolahögg. Þá gafst gestum kostur á að læra að tálga, vinna skúlptúra úrtrjábolum og grilla súrdeigsbrauð á trjágrein yfir varðeldi.Sól og blíða var í Reykjavík í dagSIGURJÓN ÓLASON Ferðalög Reykjavík Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Mark Rutte heimsækir Ísland Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Fleiri fréttir Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Sjá meira
Ein stærsta ferðahelgi ársins stendur nú yfir. Að minnsta kosti sjö bæjarhátíðir standa nú yfir um land allt og leikur veðrið við landsmenn. Fjölmargir kepptu í skógarhöggsgreinum í Heiðmörk. Fjölmargar bæjarhátíðir fara fram um land allt um helgina. Má þar nefna Ólafsvíkurvöku, Bryggjuhátíð á Stokkseyri, Dýrafjarðardaga á Þingeyri, Markaðshelgi í Bolungarvík, Þjóðhátíð á Siglufirði, Írska daga á Akranesi og Goslokahátíð í Vestmannaeyjum. Stærstar eru þó bæjarhátíðarnar Írskir dagar á Akranesi og Goslokahátíðin í Eyjum. Veðrið leikur við gesti Vestmannaeyja sem fagna endalokum gossins í Heimaey frá 1973. Um ellefu þúsund manns voru á tónleikum sem fram fóru í Vestmannaeyjum í gær að sögn skipuleggjanda hátíðarinnar. Á goslokahátíðinni fagna Vestmannaeyjar því einnig að hundrað ára eru frá því að bærinn fékk kaupstaðarréttindi. Fréttastofa náði einnig tali af skipuleggjanda Írskra daga á Akranesi sem sagði veðri leika bæjarbúa og gesti, en hápunktur hátíðarinnar er hið vinsæla lopapeysuball sem fram fer í kvöld. Að sögn skipuleggjanda hefur hátíðin gengið vel og átti hann erfitt með að leyna gleðinni sem ríkti á skaganum. Þá var margt um að vera í Reykjavík í dag. Margir kíktu á Skógarleikana sem fram fóru í Heiðmörk. Keppt var í skógarhöggsgreinum á borð við trjáklifur og bolahögg. Þá gafst gestum kostur á að læra að tálga, vinna skúlptúra úrtrjábolum og grilla súrdeigsbrauð á trjágrein yfir varðeldi.Sól og blíða var í Reykjavík í dagSIGURJÓN ÓLASON
Ferðalög Reykjavík Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Mark Rutte heimsækir Ísland Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Fleiri fréttir Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Sjá meira