Fjórum sinnum fleiri ensk lið á lífi í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2019 15:00 Virgil van Dijk fagnar marki sínu í gær. Getty/Craig Mercer Spánverjar hafa fjölmennt í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar undanfarin ár en í ár eru breyttir tímar í bestu deild í heimi. Liverpool varð í gær fjórða enska liðið til að komast í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar og England á því helming liðanna í pottinum þegar dregið verður í átta liða úrslitin á morgun. Þetta er í fyrsta sinn í áratug eða síðan tímabilið 2008-09 þar sem fjögur ensk lið komast svona langt í keppninni en sem dæmi var ekkert enskt lið í átta liða úrslitunum 2013 og 2015.The Premier League is the only division with more than one representative in the 2018/19 #UCL quarter-finals: The above can stand for whatever you want. https://t.co/heHRcmR786 — Squawka Football (@Squawka) March 13, 2019 England er líka eina þjóðin sem á fleira en eitt lið í pottinum á morgun en það eru fjórum sinnum fleiri lið frá Englandi en frá öðrum þjóðum í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar 2019. Hin fjögur liðin koma frá Spáni, Ítalíu, Hollandi og Portúgal. Hvorki Þýskaland né Frakkland á lið ennþá á lífi í keppninni. Þetta er enn fremur í fyrsta sinn í átta ár sem Spánn á ekki flest lið meðal þeirra átta bestu í Meistaradeildinni.Þjóðir með flest lið í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar: 2018-19: England 4 2017-18: Spánn 3 2016-17: Spánn 3 2015-16: Spánn 3 2014-15: Spánn 3 2013-14: Spánn 3 2012-13: Spánn 3 2011-12: Spánn 2 2010-11: England 3 2009-10: England 2, Frakkland 2 2008-09: England 4 2007-08: England 4Ensk félög í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar 2018-19: 4 (Manchester City, Liverpool, Manchester United og Tottenham) 2017-18: 2 (Liverpool og Manchester City) 2016-17: 1 (Leicester City) 2015-16: 1 (Manchester City) 2014-15: Ekkert 2013-14: 2 (Manchester United og Chelsea) 2012-13: Ekkert 2011-12: 1 (Chelsea) 2010-11: 3 (Manchester United, Chelsea og Tottenham) 2009-10: 2 (Manchester United og Arsenal) 2008-09: 4 (Liverpool, Manchester United, Arsenal og Chelsea) 2007-08: 4 (Manchester United, Liverpool, Arsenal og Chelsea) Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Sjá meira
Spánverjar hafa fjölmennt í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar undanfarin ár en í ár eru breyttir tímar í bestu deild í heimi. Liverpool varð í gær fjórða enska liðið til að komast í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar og England á því helming liðanna í pottinum þegar dregið verður í átta liða úrslitin á morgun. Þetta er í fyrsta sinn í áratug eða síðan tímabilið 2008-09 þar sem fjögur ensk lið komast svona langt í keppninni en sem dæmi var ekkert enskt lið í átta liða úrslitunum 2013 og 2015.The Premier League is the only division with more than one representative in the 2018/19 #UCL quarter-finals: The above can stand for whatever you want. https://t.co/heHRcmR786 — Squawka Football (@Squawka) March 13, 2019 England er líka eina þjóðin sem á fleira en eitt lið í pottinum á morgun en það eru fjórum sinnum fleiri lið frá Englandi en frá öðrum þjóðum í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar 2019. Hin fjögur liðin koma frá Spáni, Ítalíu, Hollandi og Portúgal. Hvorki Þýskaland né Frakkland á lið ennþá á lífi í keppninni. Þetta er enn fremur í fyrsta sinn í átta ár sem Spánn á ekki flest lið meðal þeirra átta bestu í Meistaradeildinni.Þjóðir með flest lið í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar: 2018-19: England 4 2017-18: Spánn 3 2016-17: Spánn 3 2015-16: Spánn 3 2014-15: Spánn 3 2013-14: Spánn 3 2012-13: Spánn 3 2011-12: Spánn 2 2010-11: England 3 2009-10: England 2, Frakkland 2 2008-09: England 4 2007-08: England 4Ensk félög í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar 2018-19: 4 (Manchester City, Liverpool, Manchester United og Tottenham) 2017-18: 2 (Liverpool og Manchester City) 2016-17: 1 (Leicester City) 2015-16: 1 (Manchester City) 2014-15: Ekkert 2013-14: 2 (Manchester United og Chelsea) 2012-13: Ekkert 2011-12: 1 (Chelsea) 2010-11: 3 (Manchester United, Chelsea og Tottenham) 2009-10: 2 (Manchester United og Arsenal) 2008-09: 4 (Liverpool, Manchester United, Arsenal og Chelsea) 2007-08: 4 (Manchester United, Liverpool, Arsenal og Chelsea)
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn