Fjórum sinnum fleiri ensk lið á lífi í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2019 15:00 Virgil van Dijk fagnar marki sínu í gær. Getty/Craig Mercer Spánverjar hafa fjölmennt í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar undanfarin ár en í ár eru breyttir tímar í bestu deild í heimi. Liverpool varð í gær fjórða enska liðið til að komast í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar og England á því helming liðanna í pottinum þegar dregið verður í átta liða úrslitin á morgun. Þetta er í fyrsta sinn í áratug eða síðan tímabilið 2008-09 þar sem fjögur ensk lið komast svona langt í keppninni en sem dæmi var ekkert enskt lið í átta liða úrslitunum 2013 og 2015.The Premier League is the only division with more than one representative in the 2018/19 #UCL quarter-finals: The above can stand for whatever you want. https://t.co/heHRcmR786 — Squawka Football (@Squawka) March 13, 2019 England er líka eina þjóðin sem á fleira en eitt lið í pottinum á morgun en það eru fjórum sinnum fleiri lið frá Englandi en frá öðrum þjóðum í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar 2019. Hin fjögur liðin koma frá Spáni, Ítalíu, Hollandi og Portúgal. Hvorki Þýskaland né Frakkland á lið ennþá á lífi í keppninni. Þetta er enn fremur í fyrsta sinn í átta ár sem Spánn á ekki flest lið meðal þeirra átta bestu í Meistaradeildinni.Þjóðir með flest lið í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar: 2018-19: England 4 2017-18: Spánn 3 2016-17: Spánn 3 2015-16: Spánn 3 2014-15: Spánn 3 2013-14: Spánn 3 2012-13: Spánn 3 2011-12: Spánn 2 2010-11: England 3 2009-10: England 2, Frakkland 2 2008-09: England 4 2007-08: England 4Ensk félög í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar 2018-19: 4 (Manchester City, Liverpool, Manchester United og Tottenham) 2017-18: 2 (Liverpool og Manchester City) 2016-17: 1 (Leicester City) 2015-16: 1 (Manchester City) 2014-15: Ekkert 2013-14: 2 (Manchester United og Chelsea) 2012-13: Ekkert 2011-12: 1 (Chelsea) 2010-11: 3 (Manchester United, Chelsea og Tottenham) 2009-10: 2 (Manchester United og Arsenal) 2008-09: 4 (Liverpool, Manchester United, Arsenal og Chelsea) 2007-08: 4 (Manchester United, Liverpool, Arsenal og Chelsea) Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
Spánverjar hafa fjölmennt í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar undanfarin ár en í ár eru breyttir tímar í bestu deild í heimi. Liverpool varð í gær fjórða enska liðið til að komast í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar og England á því helming liðanna í pottinum þegar dregið verður í átta liða úrslitin á morgun. Þetta er í fyrsta sinn í áratug eða síðan tímabilið 2008-09 þar sem fjögur ensk lið komast svona langt í keppninni en sem dæmi var ekkert enskt lið í átta liða úrslitunum 2013 og 2015.The Premier League is the only division with more than one representative in the 2018/19 #UCL quarter-finals: The above can stand for whatever you want. https://t.co/heHRcmR786 — Squawka Football (@Squawka) March 13, 2019 England er líka eina þjóðin sem á fleira en eitt lið í pottinum á morgun en það eru fjórum sinnum fleiri lið frá Englandi en frá öðrum þjóðum í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar 2019. Hin fjögur liðin koma frá Spáni, Ítalíu, Hollandi og Portúgal. Hvorki Þýskaland né Frakkland á lið ennþá á lífi í keppninni. Þetta er enn fremur í fyrsta sinn í átta ár sem Spánn á ekki flest lið meðal þeirra átta bestu í Meistaradeildinni.Þjóðir með flest lið í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar: 2018-19: England 4 2017-18: Spánn 3 2016-17: Spánn 3 2015-16: Spánn 3 2014-15: Spánn 3 2013-14: Spánn 3 2012-13: Spánn 3 2011-12: Spánn 2 2010-11: England 3 2009-10: England 2, Frakkland 2 2008-09: England 4 2007-08: England 4Ensk félög í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar 2018-19: 4 (Manchester City, Liverpool, Manchester United og Tottenham) 2017-18: 2 (Liverpool og Manchester City) 2016-17: 1 (Leicester City) 2015-16: 1 (Manchester City) 2014-15: Ekkert 2013-14: 2 (Manchester United og Chelsea) 2012-13: Ekkert 2011-12: 1 (Chelsea) 2010-11: 3 (Manchester United, Chelsea og Tottenham) 2009-10: 2 (Manchester United og Arsenal) 2008-09: 4 (Liverpool, Manchester United, Arsenal og Chelsea) 2007-08: 4 (Manchester United, Liverpool, Arsenal og Chelsea)
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira